Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 í DAG er laugardagur 27. október, fyrsti vetrardagur, 301. dagur ársins 1984. Fyrsta vika vetrar, Gormán- uður byrjar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.55 og síö- degisflóð kl. 20.18. Sólar- upprás í Rvík kl. 08.55 og sólarlag kl. 17.27. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 16.08. (Almanak Háskólans). Lát þér, Drottinn, þókn- ast að frelsa mig, skunda, Drottinn, mér til hjátpar (Sálm. 40,14.) KROSSGÁTA T 2 3 ■ ■ 6 'J 1 ■ ■ 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁKÉTTr — 1. Htúlka, 5. lumi, 6. ó»r, 7. borðandi, 8. fyrir innan, 11. koraaHl, 12. bók, 14. andrari, 16. Ijrkkjuna. LÓÐRÍTT: — 1. borðhalda, 2. mynn- ið, 3. dropi, 4. staur, 7. trylli, 9. lík- amjsbluti, 10. ójafna, 13. málraur, 15. fuk. LAUSN SÍÐlISni KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. njörva, 5. ki, 6. rana- ar. 9. fum, 10. li, 11. «4. 12. tað, 13. raka, 15. api, 17. nálina. LÓÐRÉTT: — 1. nsrferin, 2. ðkum, 3. rás, 4. afráða, 7. auða, 8. ala, 12. tapi, 14. kal, 16. in. ÁRNAO HEILLA____________ HiÓNABAND. í dag, laugar- daginn 27. október, verða gefin saman í hjónaband í Keflavík- urkirkju Kolbrún Gunnarsdótt- ir og Gísli Garðarsson, Heiðar- bóli 10 þar í bænum. Ólafur Skúlason vígslubiskup gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR____________________ í FYRRINÓTT var harðasU frostnóttin á landinu í þessu hausti. Þá mældist 9 stiga frost uppi á Hveravöllum og á lág- lendi fór það niður í 5 stig, þar sem það mældist mest: Norður á Staðarhóli og á Heiöarbæ í Þing- vallasveit. Hér í Reykjavík var þó frostlaust og fór hitinn niður í frostmark. Lítisháttar úrkoma var, en hún hafði mælst mest eftir nóttina austur á Fagurhóls- mýri, 10 millim. eftir nóttina. í spárinngangi í veðurfréttunum í gærmorgun sagði Veðurstofan að hitabreytingar myndu ekki verða verulegar. Þessa sömu nótt í fyrra var tveggja stiga hiti hér í bænum, lítilsháttar frost uppi á hálendinu. f dag er fyrsti vetrardagur. Gormánuður hefst, „fyrsti mánuður vetrar að forn- íslensku tímatali. Nafnið mun vísa til sláturtíðar," segir í Stjörnufræði/Rímfræði. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju. Fundur félagsins sem verða átti hinn 1. nóvember næst- komandi fellur niður vegna kirkjuþings. Verður næsti fundur félagsins 6. desember og verður það jafnframt jóla- fundur félagsins. Basar félags- ins verður i félagsheimilinu 17. nóv. nk. í KVENNAHÚSINU, Hótel Vik ætla konur að hittast í dag, i kvennakaffi og ræða heilsu- fræði. Frummælandi er Þuríð- JttorjjmiXjIfl&it* fyrir 25 árum í FRÉTT er sagt frá því að austur á Sóndum hafi fundist rekinn af hafi bjarghringur sem merkt- ur var Grænlandsfarinu Hans Hedtoft, sem hvarf í fyrstu siglingu sinni til Grænlands frá Kaup- mannahofn veturinn áður. Fórst fjöldi manns með skipinu. Það voru þeir Jónas Jakobsson og Jakob ólafsson, bændur í Fagra- dal, sem fundu bjarg- hringinn er þeir gengu á fjörur á Kötlutanga. ur Hannesdóttir. Kvennakaffi á laugardögum milli kl. 13—16 verður fastur liður í starfi Kvennahússins í vetur. KVENFÉL Neskirkju heldur aðalfund sinn á mánudags- kvöldið kemur kl. 20.30 í safn- aðarheimili kirkjunnar. AKRABORG. Aætlun Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur breytist um þessi mánaðamót og verður nú sem hér segir fram til 1. nóvember næstkomandi: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferð á sunnudags- kvöldum frá Akranesi kl. 20.30. Frá Rvík. kl. 22.00. ÞESSAR ungu stúlkur höfðu komið færandi hendi til kirkju- byggingarsjóðs Árbæjarkirkju, en þær höfðu haldið hlutaveltu í safnaðarheimili kirkjunnar. Söfnuðu þær 4.600 krónum til kirkjubyggingarinnar. Þær heita Berglind Þórðardóttir, Björg Þórðardóttir, Bergljót Þórðardóttir og Arna Hrönn Aradóttir, en allar eiga þær heima í Árbæjarsókn. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls spilar félagsvist i safnaðarheimilinu, Bjarnhóla- stíg 26, í dag, laugardag, og verður byrjað að spila kl. 14.30. Spilaverðlaun verða veitt og kaffiveitingar verða. FRÁ HÓFNINNI f FYRRADAG hurfu af ytri höfninni hér í Reykjavík Jök- ulfell og Skaftafell, þar sem þau höfðu stöðvast vegna verkfallsins. Stapafell fór á ströndina og Eyrarfoss fór af ytri höfninni suður til Hafnar- fjarðar. Nótaskipið Ljósafell er farið að lokinni viðgerð og í gærmorgun var rússneska olíuskipið útlosað og lét þegar í haf. Kvðtd-, luatur- og hatgarpjðnusta apótakanna i Reykja- vík dagana 26. október til 1. nóvember að báöum dögum meötöldum er í Laugamea Apótaki. Auk þess er Ingótfs Apótafc opió til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ljaknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum. en haegt er aö ná sambandi vlö lækni á Gönguderld Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum Borgarapitaiinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimillslaakni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En sfyse- og ajúkravafct (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánu- dðgum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upptýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onssmlsaógorðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvsrndarstöö Reykjavikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmisskirtelnl. Neyöarvakt Tannlæknatélags Islands i Heilsuverndar- stðöinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um iækna- og apóleksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðrður og Garóabær: Apótekln i Hafnarflröi. Hafnarfjaröar Apótok og Noröurbæjar Apótak eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tH sklptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru getnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Ksflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tU föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Hellsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Seltoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranoa: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðidln. — Llm helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvermaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrlr nauögun Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16. simi 23720. Póstgfró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö, Síöu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtðkin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö stríöa, pá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfræóistðöin: Ráögjöf i sáifræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er vlð GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tH kl. 19.30 Kvsnnadaildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urfcvennadaUd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrlr teöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadolld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi — Landakotsspitali: Alta daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 tH kl. 19.30. - BorgarspfUlinn f Fossvogi: Mánudaga tH föstudaga kl. 18.30 tU kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbóöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandló, hjúkrunardelld: Hetmsóknartiml frjáls alla daga. OrsnsásdsHd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvsmdarstððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Rsykjavikur AHa daga kl. 15.30 tH kl. 16.30. - Kloppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.301H kl. 19.30. — FtókadoSd: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópsvogshæitó: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftaii Hafn. AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkur- iæknishéraóe og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónusta Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 tH kl. 08. Sami s íml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsínu vlð Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fösludaga kl. 13—16. Héskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia Islands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar i aöalsafni. simi 25088. Þjóðminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýnlng opin priöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Rsykjavikur Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á priöjud kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö mánudaga - fðstudaga kl. 13-19. Sept —april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóihoimasafn — Sólheimum 27. sfml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. Júlí—6. ágát. Bókin hsim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsertd- irtgarpjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðguslund fyrir 3ja—6 ára böm á miövtkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6 ágúst. Bókabilar ganga ekki frá 2. júM—13. ágúst. BHndrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataðir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræðfstofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrt simi 96-21840. Siglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vosturbæjaríaugln: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tU kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varméríaug I Moafallssvait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna priöjudags- og flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. SundhðM Ksflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöin og hettu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl til kvðlds. Sfml 50088. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.