Morgunblaðið - 27.10.1984, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 27.10.1984, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 Snjóhjólbarðar Heilsólaöir snjóhjólbaröar á fólksbíla, vestur- þýskir, allar stæröir, bæði Radial og venjulegir, meö mjög góöu gripi. Einnig nýir snjóhjólbaröar á mjög lágu veröi. Allir bílar teknir inn ókeypis. Snöggar hjólbaröaskiptingar. Jafnvægisstillingar. Kaffisopi til hressingar, meöal staldraö er við. Barðinn hf. Skútuvogi 2 (nálægt Miklagarði). Símar: 30501 og 84844. Fyrirliggjandi í birgðastöð EIR- PÍPUR einangraðar með plasthúð. Þær eru sérlega með- færilegar og henta vel til notkunar við margs konar aðstæður, t.d. á sjúkrahúsum. Pípurnar fást í rúll- um. 10-22 mm sverar. Auk þess höfum við óein- angraðar, afglóðaðar eirpípur, 8-10 mm í rúllum og óeinangraðar eirpípur 10-54 mm i stöngum. - Aukin hagkvæmni - minni kostnaður - auðveld vinnsla. rjm M T 'ó V Borgartúni 31 sími 27222 STÁLHE SINDRA Jakob Jónsson frá Hrauni: Vísur barnanna Úr sjónleiknum Tyrkja-Guddu Dimmar eru bylgjumar við Bjarteyjarsand, sortinn hylur sjó og land, en svartara er myrkrið í skáldsins önd. Hann bíður þess, að brimaldan brotni við strönd, og dragi hann í djúpið svait dauðans sterka hönd. Myrkar eru byigjurnar við Bjarteyjarsand. Þá birtir yfir bylgjunum við Bjarteyjarsand, ijóminn sveipar sjó og land, en sterkara er ljósið í skáldsins sál, er ymur í loftinu englanna mál: „Dýrð sje Guði i hæðum hátt heilagur andi þinn efli mátt*. Það bjarmar yfir bylgjunum við Bjarteyjar- sand. Tilefni þessa ljóðs er neðan- skráð helgisögn, sem rituð er eftir handriti Guðnýjar Gilsdóttur: (Móðir hennar hafði sagt henni söguna fyrir 75 árum, eða kring- um síðustu aldamót. Henni sagði ömmusystir hennar, er fædd var um 1800. Guðný er frá Arnarnesi í Dýrafirði. Móðir hennar hjet Guð- rún Gísladóttir, en ömmusystir Guðrúnar var Ingibjörg Jónsdótt- ir frá Fjallaskaga í Dýrafirði.) Þá er mest þrengdi að Sjera Hallgrími Pjeturssyni að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, andlega og líkamlega svo við sturlun lá, gekk hann eitt sinn niður í fjöru með þeim ásetningi að stytta þessar Hallgrímur Pétursson þrautastundir. Sagan segir, að hann hafi lagst undir stein með þeim ásetningi að láta flæða yfir sig. Þá birtist honum vera í hvít- um klæðum, er segir við hann: „Frem eigi það ódæði er þú hefir í huga, gjör heldur nokkuð Guði til dýrðar.“ Hann hlýddi, og frá þess- ari stundu byrjuðu Passíusálm- arnir að verða til.“ (Birt á ártiá lUllgrínui Pétnmonar, 27. október.) Bók um verkfall BSRB TVEIR blaðamenn, Baldur Krist- jánsson og Jón Guðni Kristjáns- son, hafa tekið sér fyrir hendur að skrifa bók um verkfall BSRB og þá kjarabaráttu, sem fram hefur far- ið á vegum bandalagsins nú á þessu hausti. Fyrirhugað er að bókin komi út um mánaðamót nóvember-desember og að sögn Baldurs mun þetta verða hin all- myndarlegasta bók, um 200 blað- síður. Baldur kvað útgefanda að bók- inni fenginn, en of fljótt væri þó að skýra frá því, hver hann væri. Bókin fjallar um verkfallið nú en aðeins mun þó komið inn á verk- fallið 1977, sem var fyrsta verkfall BSRB, eftir að því var fenginn verkfallsréttur. VIKA FYRIR KR. 14.059EÐA HELGIFYRIR KR. 9.936.- Tíminn stendur hvergi í stað, síst af öllu í heimsborginni London. En þó líður hann furðu hægt, jafnvel í hringiðu alls þess sem hægt er að taka sér fyrir hendur. Ef pú átt sæmilega heimangengt og eitthvað eftir af sumarfrlinu þá er tilvalið að kynna sér lífið í London. Skildu 9 til5rútínuna eftirheima og sökktu þéráhyggjulaust í menningu og apdrúmsloft sem þú finnur ekki á gamla Fróni. Ún/al hefurárum saman skipulagt viku- og helgarferðir tilLondon og smám saman náð frábærum samningum við fjölmörg hótelþar í borg. Við getum boðið sannkaííaða Úrvalsþjónustu á Úrvalsverði. í London verður sérstakur starfsmaður sem sér um að útvega miða í leikhús, á óperu, hljómleika og knattspyrnuleiki, auk þess að veita farþegum okkar alla mögulega aðstoð, t.d. í verslunarleiðöngrum. Pá verðum viðnú, í fyrsta skipti, meðsér- \r terðir milli flugvallar og ákveðinna nó stakar Dæmi um verð: lótela. Vika Helgi Cumberland kr. 17.865.- kr. 11.792.- Westmoreland kr. 15.472.- kr. 10.767.- WhiteHouse kr. 14.993.- kr. 10.561.- Royal Kensington kr. 15.412,- kr. 10.793.- Innifalið: Flugfar og gisting fyrir einstakling 12ja manna herbergi. Bæklingar um London og hótelin liqqja frammi á skrifstofu okkar við Austurvöll. viku London er sannarlega vikunnar vin Vertu samferða! i'ma FíRMSKRIFSTOFAN URVAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.