Morgunblaðið - 27.10.1984, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 27.10.1984, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 Söngur fangans í Háskólabíói Háskólabíó hefur frumsýnt kvik- myndina Söngur fangans, „The Executioner’s Song“. Myndin er byggó á samnefndri sögu eftir Norm- an Mailer, sem einnig samdi handritið að kvikmyndinni. Á síðari árum hefur enginn fangi í Bandaríkjunum vakið meira umtal en Gary Gilmore, dauðadæmdur fangi, sem krafðist þess að vera tek- inn af lífi — og fékk að lokum ósk sína uppfyllta. Þegar Gary Gilmore féll fyrir kúl- um aftökusveitar i ríkisfangelsinu f Utah hafði engum dauðadómi verið fullnægt í Bandaríkjunum i tíu ár. Leikstjórinn, Lawrence Schiller, og rithöfundurinn, Norman Mailer, söfnuðu heimildum um Gilmore meðan hann var enn á lífi og Schill- er var viðstaddur aftökuna. Bók Mailers „The Excutioner’s Song“, sem hann skrifaði um málið, varð metsölubók. Gilmore eyddi mestum hluta ævi sinnar í fangels- um fyrir ýmsa glæpi, en mestu voðaverkin framdi hann 35 ára gamall þegar hann skaut tvo menn til bana. Hann var tekinn af lifí rúmu ári síðar. Söngur böðulsins skýrir feril þessa ógæfumanns og leikarinn Tommy Lee Jones þykir fara á kostfum í hlutverki hans. (Úr frétutilkjrnningii) Kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar UM MARGRA ára skeið hefur Kven- félag Laugarnessóknar haft kaffisölu á uppstigningardag, og hefur sá dagur verið einn af hátíðisdögum sóknarinn- ar sem safnaðarfólk hefur horft fram til með tilhlökkun. Ekki alls fyrir löngu var ákveðið að gera uppstigningardag að „degi aldraðra" i þjóðkirkjunni almennt, og mæltist til þess að þann dag væri öldruðu fólki boðið upp á kaffi. Laugarnessókn vill mjög gjarnan taka þátt i þessum degi aldraðra og hefur Kvenfélagið því tekið ákvörð- un um að færa hinn árlega kaffi- söludag til haustsins. Kaffisalan hefur því verið ákveðin nk. sunnudag 28. október að lokinni messu í Laugarneskirkju. Helgihald dagsins hefst með barnaguðsþjónustu kl. 11. En kl. 14 verður hátíðamessa. Sr. ólafur Skúlason vfgslubiskup prédikar og Ólöf Kolbrún Harðardóttir 3yngur einsöng. Kaffisalan verður I nýju safnað- arheimili kirkjunnar. Á sl. sumri keypti Kvenfélagið teppi í safnað- arheimilið, svo aðstaðan hefur batn- að að mun. Enn vantar nokkuð á að safnaðarheimilið sé fullbúið, en i vetur verður gert átak til að ljúka verkinu. Kaffisölur Kvenfélags Laugar- nessóknar hafa löngum verið vel sóttar enda rómaðar fyrir glæsi- leika. Ég hvet Laugarnesbúa og aðra velunnara kirkjunnar að taka þátt í þessum kirkjudegi í Laugarnessókn. Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur. BJARG FASTEIGNAMIÐLUN Goöheimum 15 simar: 68-79-66 68-79-67 Glæsilegt einbýlishús í Seljahverfi ca. 230 fm. Stórar og glæsilegar stofur. 4 góö svefnherb., stórt baö. A jaröhæö er ca. 60 fm ein- staklingsíbúð. Stór tvöfaldur bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö í Seljahverfi. WBOft Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. Símar: 25590 — 21682. OPIÐ í DAG KL. 12—18 Opiö á morgun, su.mudag, kl. 12—18 (Opið virka daga kl. 9—21) 2ja herb. íbúöir ENQitiiALU KÓP. S. hæö, stór stofa, baöherb. m/kerlaug. eldhús m borðkrók. Þvottahús. Verð 1,4 millj. HAGAMELUR (BYGGUNG- BLOKKIN) 1. hæð, jaröhæð ca 60 fm. Verð 1,7—1,8 milli. DÚFNAHÓLAR Með sa-svölum, á 5. hæð, teppi á öllu. Verð 1650 þús. 4ra herb. íbúöir HRAUNBCR 110 fm. Stór stota. stðrt eldhus meö borökrðk. 3 gðð herb. Verð 1,9 millj. HRAUNBJER A 3. hæö. 3 svefnherb., fataherb., flísalagt baöherb., stór stota i suö- ur. Suöur svalir Verð 2,1 milli. FLUDARSEL 1 hæö. 3 svefnherb.. stór stofa, baöherb. m/lðgn tyrir þvottavél. fallegt eldhús. Herb. i kjallara. Verð 2,1 millj. Sérhæöir EIRIKSGATA Stór 64 fm íbúö í kj. Þarfnast standsetn. Mikiö af geymsfum. Verö 1.350 þús. ÁLFHÓLSVEGUR Efri haaö 140 fm ♦ bílskúr á 2 hasö- um 28 16 fm. 2 stofur, parket. eidhús meö nýrri innrétt. Verö 3,2—3,3 millj. 3ja herb. íbúöir MIDBÆRINN 2x45 fm sérhjæö. Miklö geymslurými í viöbyggingu Allt endurnýjaö. Húslö klætt aó utan meö áli. Verö 1.750 þús. HRAUNBÆR 65 fm miöhæö meö geislahitun. Ekkert áhvilandi. 1,6 millj. VESTURBERG 3. hæö falleg íbúö. Vestur svalir. Gott útsýni. Verö 1.050—1.700 þús. PARHÚS DIGRANESVEGUR KÓP. 2x80 fm ♦ bílskúr, 30 fm. Eystri endí steinhús. Góö löö. Verö 3,5 millj. RADHUS Endaraöhús 180 fm, 24 fm bílskúr. Vesturendi, á 2. hæöum. Portbyggt. Bílskúr innbyggöur í neöri hasö. Afh. eftir 2—3 mán. eftir samkomul. Verö 2.380 þús. BJÁLKAHÚS SEYDISFIRDI 275 fm -f 20 fm bílskúr. Húsiö er kjallari, haBÖ og ris og geymsluris. Timburhús byggt 1905. Góöur garöur. Verö 1,5 millj. 5 herb. íbúöir HAMRABORG 123 tm + bilskýtl. 3. hæö trá jaröhæð. 4 svefnherb., stofa með vestur svölum. Verð 2.350 þús. NÓVEMBER SÖLU- SKRÁIN ER KOMIN ÚT. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. Lækjarf ata 2 (Nyja BiO-husinu) 5 hæö Simar 25599 — 21682 Brynjolfur Eyvindsson. hdl ~GARfí(jR S.62-1200 62-1201 ______Skipholti 5 Opiö kl. 1—5 2ja herb. íbúöir — Noröurmýri 70 fm ib. á 1. hæó. Sérhiti. Góö ib. t.d. nýtt þak. Verö 1450 þús. Eyjabakki 2ja—3ja herb. ca. 65 fm ib. á 1. hæó. Verö 1400 þús. 3ja herb. íbúöir — Hraunbær 3ja herb. rúmg. ib. á 3. hæö. Laus strax. Verö 1700 þÚ9. Þangbakki Ca 80 fm íb. á 9. haeö. Ný- leg góð ib. Sameign full- gerð. Verð 1700 þús. 4ra—5 herb. íb. — Austurberg 105 fm íb. á 2. hæð. Bilskúr. Mögul. á skiptum á 2ja herb. íb. Verö 1950 þús. Breiövangur Falleg rumg. ib. á 1. h. Þv.herb. innaf eldh. ib. i mjög góöu ástandi. Verð 2,4 millj. Engjasel — Skipti 116 >m endaibúö á 2. hæó, bílgeymsla fylgir. íbúö og sameign i góðu lagi, útsýni. Ath.: Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Verö 2,1 millj. Kópavogur 5 herb. ca. 105 fm íb. á hæð f prfb.húsi. Sérhiti og -inng. Verð 1800 jjús. Jörfabakki 100 fm íb. á 3. hæó (efstu) ásamt herb. í kj. Þv.herb. í ib. Verð 1950 þús. Stærri eignir — Brekkutangí Raóhús tvær hæóir og kj. Full- gert gott hús. Hægt aö hafa íb. í kj. Ýmis sklpti mögul. Verð að- eins 3,3 millj. Miötún Hæö og ris samt. ca. 172 fm í tvíbýli. 30 fm bílsk. Mðgul. aö hafa tvær íb. 3ja og 4ra herb. Verö 3,9 mlllj. m Raöhús — Hvammar Vorum aö fá til sölu raöhús sem eru tvær hæöir ca. 150 1m auk baöstofulofts og bilskúrs. Nýtt fallegt næstum fullgert hús. Skipti á 4ra—6 herb. ibúö möguleg. Hafnarfjöröur Einb.hús, járnkl. tlmburhús, hæð og ris á steinkj. Vinalegt hús á góöum staö. Seltjarnarnes Endaraöh. á 2 hæöum ca. 200 fm meö innb. bilsk. Húsið er tvær stofur, 4 rúmg. svefnherb., fallegt eldhús, baöherb., gesta- snyrting o.fl. Verð 4,1 mlllj. Bugóulækur 140 fm íb. á 2 hæöum. 4 svefnherb., góður bílsk. Vönd- uö eign á góöum staö. Seljahverfi Raðhús á tveim hæðum með innb. bilsk. samt. 180 fm. Góð- ur staóur. Verö 3,4 millj. Raðhús í Fellum Góö raöhús á einni hæö meö og án bilsk. Laus fljótl. Verö frá 2,9 millj. Óskum eftir öllum stærö- um íbúöa á söluskrá. Vin- samlega hringiö og viö skoöum og verömelum. í smíöum Kambasel Glæsil. raöhús á 2 hæöum meö innb. bilsk. Samt. 193 fm. Setjast fokh., fullfrág. aö utan. þ.e. pússað. málað, gler, opnanleg gluggafög og allar útihuröir. Lóö frógeng- in t.d. hellulagóar stéttar og steypt bilastæöi meö hita- lögn. Til afh. strax. Teikn. á skrifst. Blikastigur Einbýli hæö og ris. Glæsil. timburh. ca. 200 »m auk 42 fm bilsk. Setst fokh., fullgert aö utan meö gleri, huróir o.ft. Eignaskipti mögul. Jakasel Einbýli, hæö og ris, 168 fm, auk 31,5 fm bilsk. Verö 2,5 millj. Blokkaríbúðir Höfum til tölu örfáar rúmgóöar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir Ld. í Selás og I nýja miöbænum. Selj- ast tilb. undir tróv. meö frág. sameign. Kynniö ykkur teikn. og greiösiukjör á skrifst. Kári Fanndal Guöbrandsson, Lovísa Kristjánsdóttir, Bjöm Jónsaon hdl. KAUPÞING HF O 6869 Opid um helgina frá 13-16 — Sýnishorn úr söluskrá: EINBYLI OG RAÐHUS Haukanes: Fokheld einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjáv- arlóö á Arnarnesi, tvöf. bílskúr, innbyggt bátaskýli og frábært út- útsýni. Teikningar til sýnis á Kaupþingi. Melbær: 200 fm nýtt raöhús á tveimur hæöum meö fullgeröum bílskúr. Húsiö er ófullgert aö hluta en íbúöarhæft. Stórar suöursval- ir á báöum hæöum. Makaskiptl koma til greina. Verö 3,4—3,5 millj. Völvufell: 140 fm raöhús á einnl hæö. 5—6 herb.. Bilskúr. Mjög góö eign. Verö 3,2 millj. Láland: 200 fm einb. á góöum staö. 7 herb. Ágætis Innr., hellulögö verönd. Laus strax. Verð 6,5 millj. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig mjög vel sem tvær íbúöir. Verö 3,8 millj. Hrísateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum meö rúmgóöum bíl- skúr og góöum ræktuöum garöl. Veró 4,2 millj. 4RA HERB. OG STÆRRA Engihjalli: 115 fm 4ra herb. á 7. hæö í fjölb. Parket á gólfum, toppeign, fráb. útsýni. Verö 2.200 þús. Lundarbrekka: 100 fm 4ra herb. endaíbúö f góöu standi. Laus strax. Verö 2000 þús. Rauóagerði: 120 fm sérhæö meö bílskúr. Laus strax. Stórar suöur- svallr. Verö 2800 þús. Efstihjalli: 160 fm 5—6 herb. á 1. hæö meö sérinng. Góö eign. Veró 3 millj. Seljanda vantar íbúö meö 4 svefnherb. i Kóp. Espigeröi: 127 fm 5 herb. á 8. hæö. Tvennar svalir. Eign i sérflokki. Frábært útsýni. Verö 3100 þús. Kleppsvegur: 100 fm 4ra herb. á 2. hæö. Endaíbúö i góöu standi. Verö 1900 þús. Framnesvegur: Lítið eldra raöh. á 3 hæðum. Laust strax. Verö 1850 þús. 3JA HERBERGJA Hafnarfj. — Hringbraut: Efrl sérhæö ásamt geymslurisl. Mjög snot- ur og góö eign. Verö 2100 þús. Hólmgarður: Ca. 90 fm á jaröhæð, sérinng. Verð 1700 þús. Lokastígur: 3—4 herb. risíb., 110 fm, nýstands. Verö 1800 þús. Reymmelur: Góö íb. á 4. h. Meö parketi og nýl. innr. Verö 1800 þús. Hrafnhólar: 85 fm á 3. h. m. bílsk. Lítiö áhv. Laus strax. Verö 1750 þús. Fálkagata: 80 fm á 2. hæö. Tvennar svalir. Opin greiöslukjör. Verö 1850 þús. Barmahlíö: 75 fm risíbúö. ibúö i toppstandi. Verö 1600 þús. 2JA HERBERGJA Fannberg: 78 fm vönduö íb. Sérinng., stórar svalir. Bílskýli. Verö 1635 þús. Laugarnesvegur: 55 fm íbúö á 1. hasö í nýlegu fjölb. Snyrtileg eign. Verö 1400 þús. Austurbrún: 60 fm á 2. h. Laus strax. Mjög góð eign. Verð 1400 þús. Spóahólar: 72 fm endaíb. í 3ja hæöa fjölb. Mjög góö eign. Verö 1550 þús. Furugrund: 65 fm á 1. hæö. Mjög smekkleg íbúö. Verö 1500 þús. a 13-16. KAUPÞING HF Húsi Verzlunarinnar. sími 686988 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars ns. 2 95 42, Hallur Páll Jónsson hs 4 50 93, Elvar Guðiónsson viðskfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.