Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 37 Engir hjónaskilnaðir hjá mormónum + Ýmsar kviksögur ganga nú um hjónaband Roberts Redfords og konu hans, Lolu, en þau hafa veriö gift i 25 ár og eiga þrjú börn, Shaunu 23 ára, David, 22 ára, og Amy, 13 ára gamla. Þau hjónin búa ekki lengur saman en ekki er alveg víst, aö skilnaöur sé þó á næsta leiti. Lola, kona Redfords, er mormóni og þar á bæ er hjóna- skilnaöur yfirleitt ekki á dagskrá þótt enginn geti aö sjálfsögöu komið í veg fyrir, aö þau búi fjarri hvort ööru. Þau hafa búiö í Utah þar sem Redford er vanur aö Enginn vildi frakkann! + Napóleon keisari viröist ekki vera í jafn miklu uppáhaldi hjá fólki nú á dögum og þeir hjá Sotheby í London höföu taliö sér trú um. Fyrir nokkru buöu þeir upp frakkann hans fyrir rúmar 300.000 kr. hiö minnsta en þegar enginn varö til þess aö bjóöa í hann máttu þeir hætta viö upp- boðið. fara í langa reiötúra aleinn en aö frumsýna síöustu mynd Red- þess á milli bregöur hann sér í fords og þá fyrstu í fjögur en hún lengri túra til fjarlægra landa. Nú heitir „Sá besti“ og fjallar um um þessar mundir er víöa veriö kylfuknattleiksmann. + Söngkonan Donna Summer kom nýlega fram í sjónvarpi í Bandaríkjunum og lét þá dálítiö óvarleg orö falla um kynvillinga. Sagöi hún, aö AIDS-sjúkdómurinn væri þeim rétt mátulegur og guöleg refsing fyrir öfug- uggaháttinn. Ýmis hljóm- plötufyrirtæki í Kaliforníu þar sem kynvillingar eru fjöl- mennir hafa nú komið fyrir sérstakri fötu sem viðskipta- vinirnir geta kastaö í plötum söngkonunnar eftir aö hafa brotiö þær. COSPER Sarasota Florida, U.S.A. Tvö lúxusherbergi og tvö baöherbergi í íbúöarblokk til leigu. Hægt er aö synda í Mexíkóflóa eöa í okkar fallegu sundlaug og fara í tennis. Frábærir veitingastaöir og öll önnur þjónusta fyrir feröamenn. Skrifiö eöa hringiö eftir upplýsingabækl- ingi. SARASOTA SURF & RACQUET CLUB 5900 MIDNIGHT PASS ROAD, SARA- SOTA, FL. 33581. SÍMI 1-813-349-2200. ORÐSENDING FRA ISLENZKUM HEIMILISIÐNAÐI Við kynnum í verzlun okkar þrjár ungar listakonur: HILDI SIGURBJORNSDÓTTUR LEIRLIST KRISTÍNU ÍSLEIFSDÓTTUR LEIRLIST VALGERDI TORFADÓTTUR TEXTÍL Lítiö í gluggana um helgina. ISLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Hafnarstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.