Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 27 Siggeir á Laugardaginn 20. október sl. var gerð frá Prestsbakkakirkju á Síðu útfor Siggeirs Lárussonar á Kirkjubæjarklaustri, en hann and- aðist á heimili sínu hinn 11. októ- ber sl. Hann var á 81. aldursári, fæddur 3. desember 1903. Jarðsett var á Kirkjubæjarklaustri. Útförin var einhver sú fiölmennasta þar eystra í mannaminnum, fólk úr öll- um sveitum sýslunnar að kveðja þennan aldna og vinsæla héraðs- höfðingja. Einnig voru margir komnir enn lengri veg. Sóknar- presturinn, séra Sigurjón Einars- son, jarðsöng, kirkjukór Prestsbakkakirkju söng, einsöngv- ari var Gunnar Þorsteinsson og organisti Andrés Einarsson. Séra Sigurjón rakti í ítarlegri minningarræðu hinn fjölþætta lífsferi! Siggeirs Lárussonar og fjölmörg störf hans í þágu skaftfellskrar byggðar. f áratugi hefur Siggeir Lárusson komið við sögu flestra framfaramála byggðarinnar og haft þar for- ystu á flestum sviðum. Hann var forstöðumaður verslunarinnar við Skaftárós, útibússtjóri Kaupfélags Skaftfellinga á Klaustri Kirkjubæjarklaustri og formað- ur kaupfélagsins í áratugi. Þegar Sláturfélag Suðurlands byggði sláturhús á Klaustri og sauð- fjárslátrun hófst var hann slát- urhússtjóri og lengi stjórnar- maður Sláturfélagsins. Hann hóf fyrstur flutninga á bílum yf- ir Skeiðarársand meðan allar ár voru þar óbrúaðar, svo segja má að þar „hafi hann markað skaftfellska vatnamanninum nýja slóð með nýrri tækni", eins og sóknarprestur komst að orði. í aldarfjórðung var Siggeir Lárussson oddviti Kirkjubæj- arhrepps og forvígismaður hreppsins á þeim tíma. Undir handarjaðri hans og bræðra hans var hafið sérstætt og merkilegt brautryðjandastarf í heftingu sandfoks á Stjórnar- sandi og landeyðingunni snúið í sókn. Siggeir var mikill for- göngumaður um myndun þétt- býlis á Kirkjubæjarklaustri og skildi það allra manna best, að ekkert nema þéttbýli í miðri byggð getur hamlað á móti fækkun fólks í sveitunum. Kona Siggeirs Lárussonar var Soffía Kristinsdóttir frá Miðengi er látinn í Grímsnesi, mikilhæf menning- arkona. Hún lést árið 1969. Heimili þeirra var einstakt menningar- og greiðaheimili, þar sem sveitungar þeirra og fjöldi gesta naut góðvildar og hjartahlýju. Um árabil ráku þau gistihús á Klaustri, en segja má að heimili þeirra hafi verið ann- að gistihús. Þau eignuðust 3 börn: Lárus, bónda á Kirkjubæjarklaustri, Kristin, bónda á Hörgslandi, Gyðu, húsfreyju í Reykjavík. Þá ólst einnig upp hjá þeim sonur Soffíu, Guðmundur, sem þekktur er undir nafninu Erró, myndlist- armaður í París. Gekk Siggeir honum í föðurstað. Hin síðari árin stóð fyrir heimili hans Guðlaug Sveins- dóttir frá Langholti í Meðal- landi. Siggeir átti við mikla og erfiða vanheilsu að stríða síðustu árin, en bar veikindi sín með mikilli karlmennsku. Með Siggeiri Lárussyni er genginn svipmikill og ágætur Skaftfellingur, sannkallaður héraðshöfðingi. Hjá okkur ár opið á hverjq kvöldi og nÖg til nf öllum veitingum | Nýr sérréttaseðíú, || # fáauðþjónusta, i Guémundssonar Mrannstr jjemaugsdótiur á píanóog fiðlu trvcrcria ánæaiuiecra kvöldsíund . ^ .... .... æ Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 206 26. október 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Kala gengi 1 Dollari 33,520 33,620 33320 lStpund 40,936 41,058 41,409 1 Kao. dollari 25,491 25368 25335 Dönskkr. 3,0657 3,0749 3,0285 INorsk kr. 33107 33221 3,7916 ISmskkr. 33892 3,9008 33653 1 FL mark 53080 53238 53764 IFr.franki 3,6076 3,6184 33740 1 Helg. franki 03475 03492 03411 1S*. fnnki 13,4944 133346 133867 1 HolL gyllini 93148 93441 9,7270 1 V-j>. mark 113718 11,1049 10,9664 1ÍL líra 0,01785 0,01791 0,01761 1 Austurr. sch. 13763 13810 13607 1 PotLescudo 03060 03066 03073 1 Sp. peseti 0,1971 0,1976 0,1959 1 Jap. yen 0,13665 0,13706 0,13535 1 lrskt pund SDR. (SérsL 34307 34309 33,984 dráttarr.) 33,4578 333576 Belg.fr. 03431 03447 INNLÁNSVEXTIR: INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóöibækur . 17,00% Sparájóótrwkningar meö 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 20,00% Búnaöarbankinn.............. 20,00% Iðnaðarbankinn.............. 20,00% Landsbankinn................ 20,00% Samvinnubankinn............. 20,00% Sparisjóðir................. 20,00% Útvegsbankinn............... 20,00% Verzlunarbankinn............ 20,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% Bönaöarbankinn............... 24,50% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóðir................. 24,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaðarbankinnú............. 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn.............. 25,50% Landsbankinn................ 24,50% Utvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn.............. 26,00% Innlántekírteini: Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn.............. 24,50% Landsbankinn................ 24,50% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Útvegsbankinn................24,50% Verzlunarbankinn............ 24,50% Verðtryggöir reikningar miöaö viö lánakjaravísitölu meö 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 3,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% lönaöarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sparisjóöir.................. 0,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 5,50% Búnaöarbankinn............... 6,50% lönaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn................. 6,50% Sparisjóöir..............— 5,00% Samvinnubankinn.............. 7,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn +1,50% bónus Iðnaöarbankinn1*............. 6,50% Ávítaiw- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar.........15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn.............. 12,00% lönaöarbankinn.............. 12,00% Landsbankinn................ 12,00% Sparisjóöir..................12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar........ 12,00% — hlaupareikningar...........9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% Stjðmureikningar Alþýðubankinn21.............. 8,00% Setnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuóir Verzlunarbankinn.............. 20,00% Sparisjóðir................... 20,00% Útvegsbankinn................. 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn.............. 23,00% Sparisjóöir................... 23,00% lltvegsbankinn..................23,0% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spariveltureikningar f Samvinnubankinn....... ...... 20,00% Innlendir gjaldeyritreikningar a. innstæöur í Bandartkjadollurum.... 9,50% b. innstæöur i sterlingspundum.... 9,50% e. innstæöur i v-þýzkum mðrkum..... 4,00% d. innstæður í dönskum krónum______ 9,50% 1) Bónut greióist til vióbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga sem ekki er tekið út af þegar innstæða er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eni verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eidri en 64 ára eða yngri en 18 ára stofnað tNka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir Alþýöubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn...... ........ 23,00% lónaðarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Utvegsbankínn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Viðskiptavíxlar, forvextir Alþýöubankinn................ 24.00% Búnaóarbankinn............... 24,00% Landsbankinn............... 24,00% Útvegsbankinn_______________ 23,00% Yfirdráttarlán af hlMipiraikníngum: Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 24,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn________....____ 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir_________________ 25,00% Utvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% Endurseljanleg lán tyrir framleiöslu á innl. markað.. 18,00% lán í SOR vegna utflutningsframl.. 10,25% Skuldabráf, almenn: Alþýöubankinn................ 26,00% Búnaöarbankinn.......______... 25,00% lónaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn............... 25,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Samvinnubankinn______________ 26,00% Útvegsbankinn________________ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Viðskiptaskuldabréf: Búnaöarbankinn_______________ 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Utvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 28,00% Verðtryggð lán í allt að 2% ár Alþýðubankinn................. 9,00% Búnaóarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn.............. 9,00% Landsbankinn.................. 8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn.............. 8,00% lengur en 2% ár Alþýöubankinn................ 10,00% Búnaöarbankinn................ 9,00% lönaöarbankinn................10,00% Landsbankinn_____________.... 10,00% Samvinnubankinn______________ 10,00% Sparisjóðir__________________ 10,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn.............. 9,00% Vanskilavextir_____________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaðariega. Meöalávöxtun ágústútboös............2530% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur etarfsmanna rikieins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundlö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aó lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaölld bætast vlö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröln 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hómarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánslns er tryggóur meö. lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrlr okt. 1984 er 929 stig en var fyrlr sept. 920 stig. Hækkun milll mánaöanna er 0,98%. Miöaö er viö visltöluna 100 í júni 1979. Byggingavisitala fyrir okt. tll des. 1984 er 168 stig og er þá mlöaó viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.