Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 Islandsmótin í hand- og körfuknattleik ríðlast NU ER nokkuö Ijóst aö íslandsmótin í handknattleik og körfuknattleik munu riöl- ast mjög verulega vegna verkfalls BSRB og starfs- manna Reykjavíkurborgar. Og komi verkfalliö til meö aö dragast eitthvaö fram í nóv- emberbyrjun er Ijóst aó mótafyrirkomulagiö fer að mestu úr skoröum. Ekki síst vegna þess aö bæöi landsliö- iö í körfuknattleik og hand- knattleik munu taka þátt í stórmótum erlendis á keppn- istímabilinu. Fréttir úr ensku knattspyrnunni: Forráöamenn Wrexham ekki allt of ánægðir Prá Bob Hnmi, rréttmmanni MoqninbUMu í Kn((inndi. WREXHAM komst í 2. umferö Evrópukeppninnar í knattspyrnu meö því eö slá út portúgalska fé- lagið Porto, og leikur við Roma fré Ítalíu í 2. umferðinni. Skyndi- lega var nafn Wrexham é allra vörum, en þrétt fyrir allt eru for- réöamenn liösins ekki allt of hressir þessa dagana. „Starf Bobby Roberts, fram- kvæmdastjóra liösins, er í hættu,“ sagöi Griffiths, formaöur félagsins é dögunum. í vor féll liöiö úr 3. deild í þé 4. og nú er liðið þar é meöal þeirra neöstu. „Þaö er eins og velgengni okkar í Evrópukeppninni hafi hylmt yfir hroöalegu gengi okkar í deildinni. Viö getum ekki annaö en lagt aöaléherslu é deildina, hún er okkar lifibrauö daginn út og daginn inn, og viö höfum sagt framkvæmdastjóranum aö liöinu veröi aö fara aö ganga betur ef hann é aö halda starfinu," sagöi Graffiths. Burke lánaður í Evrópuleik QPR gegn Júgó- slavneska liðinu Partizan Belgrad í vikunni kom Steve Burke inn á hjá enska liðinu sem varamaöur og lék vel. Daginn eftir var hann síöan lánaður til Notts County í mánaö- artíma. Burke hefur veriö hjá QPR í fjögur ár. Liðiö keypti hann frá Nottingham Forest og kom þaö nokkuö á óvart aö Forest skildi selja hann. Notts County er nú neöst i 2. deild og nýbúiö aö reka fram- kvæmdastjóra þess, Larry Lloyd, eins og viö höfum sagt frá. Mortimer fer Aston Villa hefur samþykkt til- boö Leicester City í Dennis Mort- imer, fyrrum fyrirliöa Villa, og mun hann aö öllum líkindum fara til Filbert Street á næstu dögum. Kaupveröiö á Mortimer, sem er 32 ára gamall, er 25.000 pund. Þá er það mjög bagalegt fyrir sum Reykjavíkurfélögin aö geta ekki stundaö æfingar sínar sem skyldi. Félög eins og KR og Valur eru aö vísu undanskilin þar sem þau hafa aögang aö íþróttahúsum sínum og þar hafa margir æfinga- leikir fariö fram aö undanförnu. Veröi verkfalliö ekki leyst á næstu dögum gæti fariö svo aö grípa yröi til þess ráös aö leika i húsum félaganna og í nágranna- byggöarlögum þar sem íþróttahús- in eru opin. Stjórn HSÍ og KKÍ hafa enn ekki tekiö neina ákveöna afstööu til þeirra erfiðleika sem upp hafa komiö og bíöa þess enn aö verk- falliö leysist farsællega og vona aö þaö verði sem fyrst. En verði á því dráttur munu veröa geröar ráö- stafanir. Stjórn HSÍ mun boöa til blaöa- mannafundar um þessi mál í næstu viku og þá útskýra sjónar- miö sín og skýra frá því hvernig mótafyrirkomulagi veröi hugsan- lega breytt. Ljóst er aö bæöi í is- landsmótinu í handknattleik og körfuknattleik veröa liöin nú aö leika fleiri leiki á skemmri tíma en áöur hefur þekkst hér á landi svo hægt veröi aö Ijúka mótunum á réttum tíma. • Körfuknattleiksmenn é Stór-Reykjavíkursvæöinu eiga ekki í mörg hús aö venda um þessar mundir. Úrvalsdeildarleikir fara einungis fram í Hafnarfiröi, auk þess sem leikið er é Suöurnesjum. Torfi Magn- ússon, Valsari, er því varla mög broshýr þessa dagana. Fyrsta deild karla hefst 6. nóvember! NU ÞEGAR er búiö aö fresta étta leikjum í 1. deild karla í hand- knattleík og enginn leikur hefur enn farið fram í deildinni. Strax og verkfall BSRB leysist fer keppni vitanlega í fullan gang, en veröi verkfallinu ekki lokiö 6. nóvember nk. hefur veriö ákveöið aö eftirfarandi leikir fari fram í 1. deild: UBK — Víkingur Stjarnan — KR FH — Þróttur Þór — Valur kl. 20.00 kl. 21.15 kl. 20.00 kl. 20.00 Tveir fyrstnefndu leikirnir fara fram í Kópavogi, leikur FH og Þróttar í Hafnarfiröi og Valsmenn fara til Vestmannaeyja, þar sem Þórarar taka á móti þeim. Á þessum stööum er þegar búiö aö leysa verkfali. islandsmót fer af staö um næstu helgi hjá 2. flokki karla og kvenna, og hefur mótanefnd HSÍ raðaö leikjunum niöur, meö þaö í huga aö verkfalliö veröi leyst, og einnig meö þaö í huga aö verkfalliö veröi ekki leyst. Þaö eru því til tvö „sett". STIGHÆKKANDI VEXm Vaxtakjör TROM Preikningsins verða betri eftir því sem innlegg er látið standa lengur á reikningum. Við stofnun ber reikningurinn 17% vexti, sem hækka stig af stigi og ná 25.5% eftir 12 mánuði. Þeir vextir sem þú ávinnur þér gilda að sjálfsögðu frá innleggsdegi. Sparisjóðurinn í Keflavík, — Sparisjóður Kópavogs, — Sparisjóður Mýrasýslu, — Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, — Sparisjóður vélstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.