Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 15 oft sem maður heyrir það. Síð- ftsta verkið á efnisskránni er svo imnur sinfónían eftir Brahms. kem ekki hlýðir að skipa annars fetaðar til sætis en með Bach og Beethoven. Önnur sinfónían <;r cins konar sólskinsverk af fjór- um sinfóníum er Brahms samdi. Sinfónían hefst á þriggja tóna stefi (mynd 8), sem bregður víða fyrir en aðalstefið (mynd 8a) er fyrst flutt. af valdhórnunum. Annað stefið er eitt af þeim frægustu eftir Brahms (mynd 9). (Annar kafli verksins er í A-B-A . formi og er aðalstef hans leikið af sellóunum (mynd 10). B-kafl- inn er undurfagur og kemur stef hans fram hjá óbó og flautu ímynd 11). Eftir skrautlega úr- ýinnslu kemur A-stefið aftur út- fært á annan veg en í upphafi kaflans. Þriðji þátturinn er eins konar intermezzo og er aðalstef kaflans sérkennileg „Brahms- týpa“ (mynd 12). Siðasti kaflinn er í sónötu- formi og er aðalstefið sterkt og ákveðið (mynd 13). Aukastefið er svo í A-dúr (mynd 14), sér- kennilegt stef, sem býr yfir margvíslegum möguleikum í úr- vinnslu. Þessi stórbrotna sin- fónía enda á löngum og áhrifa- mikium eftirmála (coda), þar sem unnið er með bæði aðal- stefin. Felix Weingartner sagði ,um þessa sinfóníu að „aldrei hafa frumlegar hugmyndir verið eins streymandi, frískar og sjálfsagðar og blæbrigði hljóð- færanna jafn kunnáttusamlega unnin og í þessu yndislega verki meistarans." Það er sannarlega farið glæsilega af stað hjá Sin- fóníuhljómsveit íslands. Tón- leikarnir hefjast á íslensku tón- verki og á eftir fylgja stórvirki tveggja mestu sinfóníutónskálda heimsins. Fylkjum liði og styðj- um við óskabarn allra tónlistar- unnenda á íslandi, Sinfóníu- hljómsveit íslands. MYNDl MYND 8 MYND 8a 5'tÚ2:JUI ffegl (j_ j I j J J lj f) MYND 2 MYND5 MYND6 MYND7 -- — 0 n y rúö um tkUUjj p MYND9 ^ ÖJi ö i f f f MYND 10 n0 i jjj MYND 11 MYND 12 0 % i m 'i 11 ^ u11' rn ■ jhj MYND 13 |ÉÉfjuf ir rJ [ *,t tTI I óhTft itr ]T(/f^ Líttu á okkar verð Sími 687377 155x12 135x13 145x13 155x13 165x13 185/70x13 165x14 175x14 185x14 185/70x14 165x15 VEITUM FULLA ÁBYRGÐ .dllttiup SÍÐUMÚLA17,105 REYKJAVÍK, S.687 377, TEUEX 2204.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.