Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Quadro óskar eftir starfskrafti hálfan eöa allan dag- inn til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í versl. Laugavegi 54 á mánudaginn 29. október frá kl. 6—7. 4(UAIHtO Verkamenn óskast í handlang hjá múrurum. Upplýsingar í síma 32373 kl. 12—1 og 6—8. Eiríkur Jónsson, Langholtsveg 40. Vélritun — hálft starf Stúlka óskast til vólritunarstarfa og annarrar léttrar skrifstofuvinnu hálfan daginn, frá kl. 8.30—12.00 hjá fyrirtæki í miðborginni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. nóv. merkt: „Heildverslun — 2345.“ Bygginga- verkamenn Byggingamenn vantar nú þegar. Upplýsingar í síma 687168. Byggingafélagið Sköfur sf. Fyrirtæki, stofnanir, einstaklingar Vantar ykkur starfsmann? Ef svo er þá er ég á lausu. Ég er 36 ára með mikla reynslu í t.d. sölu- mennsku, stjórnun og umgengni við fólk, bæði í starfi og þess utan. Skipulagningu og stjórnun á verkefnum og námskeiðahaldi. Vanur löngum vinnutíma og miklu álagi. Ég leita eftir áhugaverðu starfi, sem býður upp á góö laun. Þeir sem áhuga hafa á að nýta sér reynslu mína, þekkingu og dugnaö, gjöri svo vel og leggi upplýsingar inn til auglýsingadeildar Morgunblaösins fyrir þriðjudagskvöld 30. október nk. merkt: „Laus strax — 2223“. Stýrimenn Stýrimaöur óskast á 104 lesta reknetabát frá Suöausturlandi strax. Upplýsingar í síma 97- 8890 og á kvöldin 97-8887. Bygginga- tæknifræðingur Búöahreppur Fáskrúösfiröi auglýsir eftir byggingatækifræöingi eöa manni meö sam- bærilega menntun til starfa hjá sveitarfélag- inu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Búðahrepps fyrir 15. nóvember. Upplýsingar veitir sveitar- stjóri í síma 97-5220. Söngfólk Kirkjukór Háteigssóknar óskar eftir áhuga- sömu fólki í allar raddir. Bjóöum raddþjálfun og tilsögn í nótnalestri. Upplýsingar hjá söngstjóra í síma 39617 og formanni kórsins í síma 17137. Heimilishjálp Eldri kona óskast til aö sjá um heimili fyrir aldraöa konu frá mánudegi til föstudags. Vinnutími eftir kl. 17. Herbergi fylgir. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 1. nóv- ember n.k. merkt: „A — 3722.“ Óskum að ráöa viðskiptafræðing af endurskoöunarkjörsviöi eöa mann meö reynslu í uppgjörs- og skattamálum. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist: [H S1 FNduRskodENdA IB Sf pjÓNUSTAN ______________ SUÐURLANDSBRAUT 20 105 REYKJAVÍK Sjúkrahús Hvammstanga óskar aö ráöa yfirmann í eldhús (karl eöa konu). Umsóknarfrestur er til 15. nóv. nk. Uppl. í síma 95-1348. Sjúkrahús Hvammmstanga. Bókband Aöstoðarfólk vantar nú þegar til starfa á bókbandsverkstæöi okkar. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Bókfell hf., Skemmuvegi L-4, Kópavogi. Vantar menn Viljum ráöa menn til starfa helst vana kolsýrusuðu. Upplýsingar hjá verkstjóra Grensásvegi 5. Fjöörin hf. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Nesjahrepps Hornafiröi A-Skaft. auglýsir laust til umsóknar starf sveitarstjóra. Umsóknarfrestur er til 25. nóv- ember 1984. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Nesja- hrepps, Nesjaskóla, síma 97-8500. Fyrir hönd hreppsnefndar, Nesjahrepps, Tryggvi Árnason. Beitingamenn — Keflavík Vantar vana beitingamenn. Uppl. í síma 92-6619. Múrarar óskast Vantar sex múrara í vinnu viö múrverk fyrir Listasafn íslands. Innivinna í allan vetur. Upplýsingar eftir 19 gefur Guöjón Pálsson í síma 77772. Starf á rannsókn- arstofu Þurfum nú þegar aö ráöa starfsmann á rann- sóknarstofu vora. Æskilegt er aö umsækj- andi hafi stúdentspróf í raungreinum eöa starfsreynslu á samsvarandi sviöi. Fjölbreytt starf. Snyrtimennska í umgengni mikils metin. Umsækjendur komi til viötals á staönum milli kl. 15 og 17 mánudaginn 29. og þriöjudaginn 30. október. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Málning hf„ Kársnesbraut 32, Kópavogi. Kjötiðnaðarmaður og matreiðslumaður óskast í nýja verslun í Kópavogi sem opnar á næstu vikum. Upplýsingar og umsóknareyöublöö á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91. Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis. Snyrtifræðingur óskast í snyrtivöruverslun og snyrtistofu. Upplýsingar í síma 42726 og 52212. Sölumaður Verslunardeild Sambandsins óskar eftir að i ráöa starfsmann til sölustarfa í matvörudeild Starfiö er líflegt og byggist m.a. á sölu af skrifstofu, heimsóknum í fyrirtæki og fleira. Viö leitum aö frískum starfsmanni meö góöa framkomu og sem á gott meö aö umgangast og tala viö fólk. Umsóknareyöublöö hjá starfsmannastjóra er veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 2. nóv. nk. SANIBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.