Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 Fyrsti sigur á Svíum í 20 ár Glæsilegur sigur íslands gegn Svíþjóö á NM í handknattleik „Það var tyrst og fremst geysi- lega sterk liösheild sem vann þennan stórglæsilega sigur gegn Svíum. Strákarnir léku allir eins og best verður á kosið og hiö sterka og létt leikandi landslið Svía átti aldrei möguleika. Ég get líka sagt það án þess að roöna að það var (yrst og fremst stórgóð markvarsla hjá Mats Olson i sænska markinu sem kom í veg fyrir að sigur okkar yrði atærri," sagði liösstjórí íslenska liösins í gærkvöldi er Mbl. spjallaði við hann um hinn góða árangur ís- lenska landsliðsins. íslenska liöiö sigraöi meö 22 mörkum gegn 20. í hálfleik var staöan 11—6 fyrir island. Þetta er fyrsti sigur íslenskra handknatt- leiksmanna á Svíum í tuttugu ár. Síöast vannst sigur áriö 1964 er island sigraöi Svía óvænt 12—10 í heimsmeistarakeppninni í Brati- slava. íslendingar hafa nú unniö báöa leiki sína á Noröurlanda- meistaramótinu í handknattleik og eiga góöa möguleika á meistara- titli. Gekk illa aö skora til aö byrja meö Aö sögn Guöjóns gekk íslenska lióinu frekar illa aö skora framan af leiknum og þá var jafnræöi meö liöunum. En er líöa tók á fyrri hálf- leik komu yfirburöir landans i Ijós. islenska liöiö seig hægt og bítandi fram úr því sænska og í hálfleik skildu fimm mörk. Þaö var fyrst og fremst sterkur varnarleikur og góö markvarsla Einars Þorvaröarsonar sem lagói ísland - Svíþjód 22—20 grunninn aö forystunni. Þá var sóknarleikur liösins mjög yfir- vegaöur og ekki skotiö á markiö nema í marktækifærum eins og þau gerast best. Allur leikur liösins var lika agaöur og leikiö var fyrir heildina. Sterkur leikur íslenska iiösins kom Svíum nokkuö í opna skjöldu og áttu þeir i hinu mesta basii meö hina mjög svo frísku íslensku leikmenn. Leikflétturnar gengu vel upp I sióari hálfleik beitti íslenska liöiö óspart leikfléttum á Svía og gengu þær mjög vel upp. Fundu Sviar ekkert svar viö þeim. Um tíma í siöari hálfleik var sex marka munur á liöunum, 17—11. Lengst af i leiknum haföi island fimm marka forskot. Undir lok leiksins fór þó aö gæta nokkurrar þreytu hjá leik- mönnum og þá tókst Svíum aö minnka muninn. Þegar aöeins tvær mínútur voru til leiksloka var munurinn oröinn aöeins eitt mark, 21—20. íslenska liöiö hóf sókn og aö sögn Guöjóns • Kristján Arason var alveg óstöðvandi í sókninni og skoraði ellefu mörk, flest með þrumuskotum langt utan af velli. Hér svífur Kristján inn af línunni og skorar. • Einar Þorvaröarson markvörður íslands varöi 20 skot i leiknum aegn Svíþjóö og lokaöi oft markinu algjörlega. Hér má sjá Einar koma út á móti og verja í landsleik. Páll Olafsson og Þorbjörn Jensson eru til varnar. Litla innfellda myndin er svo af Einari markverði, hetju íslands í leiknum í gær. bjóst hann nú viö því aó allt færi í vaskinn eins og á móti Júgóslövum á Ólympíuleikunum í Los Angeles. En leikur islands síöustu mínútur leiksins var mjög góöur og yfir- vegaöur. Tekiö var leikkerfi sem endaöi á því aö Kristján Arason lyfti sér og skoraöi meö glæsilegu þrumuskoti 10 sek. fyrir leikslok og innsiglaöi sigurinn. Og mikill fögnuöur braust út í herbúöum is- lands. Fyrsti sigur á Svium í hand- knattteik í 20 ár var í höfn. Kristján, Einar og Steinar meö toppleik Guöjón sagöi aö mjög erfitt væri aö gera upp á milli leikmanna is- lenska liösins. En Kristján Arason hefði veriö hreint út sagt stórkost- lega góöur. Hann skoraöi 11 mörk í leiknum og flest þeirra meö þrumuskotum utan af velli. Svo til óverjandi, svo föst voru þau. Einar Þorvaröarson markvörður varöi 20 skot í leiknum, og lokaöi íslenska markinu um tíma. Tók öll skot Svía hvar sem þau komu. Þá lék Steinar Birgisson sinn besta landsleik til þessa, vann allan tím- ann geysilega vel bæöi í vörn og sókn og skoraöi tvö falleg mörk. Mörk íslenska liösins skoruóu þessir leikmenn: Kristján Arason 11, Hans Guömundsson 3, Þor- björn Jensson 2, Steinar Birgisson 2, Páll Ólafsson 1, Siguröur Gunn- arsson 2 og Jakob Sigurösson 1. ÞR Góðir möguleikar á meistaratitii íslenska landsliðið { hand- knattleik á nú góða möguleika á því að hreppa Norðurlandameist- aratitílinn í handknattleik í fyrsta skipti í karlaflokki. Landsliðiö hefur sigraö í tveimur fyrstu leikj- um sínum á mótinu gegn Finnum og Svíum. í dag fyrir hádegi mæt- ir svo íslenska landaliöiö liði Dan- Stórsigur UMFN Einn leikur fór fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik í gær- kvöldi. UMFN sigraði liö IS í Njarövík með 114 stigum gegn 68. í hálfleik var staðan 66—29. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir UMFN algjörir þrátt fyrir að varaliö þeirra léki lengi í síðari hálfleik. Valur Ingimund- arson var stigahæsti leikmaöur UMFN með 38 stig. Nánar veröur greint frá leiknum í blaðinu á þriðjudag. merkur og takist íslendingum aö ná jafntefli og síðan sigra Norö- • Steinar Birgisson lék sinn besta landsleik til þessa í gær gegn Svíum að sögn Guðjóns liðsstjóra. Var sterkur {vörn sem sókn. menn í síðasta leiknum á sunnu- dag er titillinn í höfn. En þaö er ekki gott aö vera of bjartsýnn því aö Danirnir hafa oftast sigraö okkur og veriö okkur afar erfiöir mótherjar enda meö sterkt landsliö í handknattleik í fjölda ára. Viö munum greina frá landsleiknum viö Dani i biaóinu á morgun. Danir lentu í hinu mesta basli meö Finna í gærkveldi en tókst þó aö knýja fram sigur 27—23 eftir hörkuleik. Að sögn liösstjóra ís- lenska liðsins, Guöjóns Guö- mundssonar, er mjög jákvæöur og góöur andi innan hópsins og mikill hugur er í leikmónnum. Meiösl hafa þó tekiö sig upp í hópnum og óvíst er hvort Þorberg- ur Aöalsteinsson getur leikið meö í dag gegn Dönum vegna meiösla í hné. Þá er Siguröur Gunnarsson ekki búinn aö ná sér aó fullu. Brynjar Kvaran er líka meiddur. Guöjón sagöist búast viö hörku- leik gegn Dönum og víst væri aö íslensku leikmennirnir myndu ekk- ert gefa eftir. — ÞR. — ÞR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.