Morgunblaðið - 27.10.1984, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984
^íjötou-
ípá
HRÚTURINN
W 21. MARZ—19.APRÍL
Kf |xi forAast lejailegar sam-
komur og ákvarðanir getnr
þetta oréiA JóOor dagur. Við-
nkiptia aukast og þú getur verið
sammála félögum þfnum í si
baadi vié fjármál.
NAUTIÐ
20. APRlL-20 MAÍ
Viair þfnir geta truflað sig
sambandi við ástarmálin. Þú
verður líklega að brejta fuetlun-
um þínum. Mundu að það er
mjög mikilvcgt að eiga vini.
Taktu þátt f félagslffinu.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. J()Nl
Taktu tillit til þess sem vinnufé-
lagar þínir stinga upp á. Heilsan
er betri Þú þarft að vera þol-
inmóðari við rettingja þína. Það
eru erfiðleikar hjá þeim og þeir
þurfa sérstaka tillitssemi.
KRABB,NN
21.JÍJNl-22.JtLl
Ef þú hefur samband við fólk
frá fjarbegum stoðum verðurðu
að vera mjög tillitssamur og
gcta orða þinna. Það þarf lítið
til þess að scra fólk. Þú skalt
ekki taka neinar mikilvpgar
ákvarðanir.
r®JlLJÓNIÐ
\\írA 23. JtLl-22. ÁGtST
á'
Þetta er góður dagur til þess að
neða fjármálin við fjölskjlduna.
Þið getið aukið mjog tekjurnar
ef þið leggið á eitt Þú hefur
heppnina með þér í dag.
MÆRIN
23. ÁGttST-22. SEPT.
I’ér Ifður betur ef þú gerir eins
og maki þinn eða félagi vill. Ef
þú aetiar að gera eitthvað upp á
eigin spýtur lendirðu f deilum.
Earðu út að skemmta þér f dag.
Qk\ VOGIN
PJ'iSú 23.SEPT.-22.OKT.
Þetta er góður dagur til þess að
viana að þvf að gera heimilið
tneira aðlaðandi. Þú terð teki-
teri Ul þeas að graeða f dag.
Forðastu allt lejnimakk. Eirð-
arlejsi gerir þig tangaveiklaðan.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þetta er góður dagur til þess að
sinna skapandi verkefnum.
ímjndunarafl þitt er mjögauð-
ugt Fjármálin eru mjög við-
kvrem. Farðu f stutt ferðalag
það hressir upp á ástarmálin.
fáÍM BOGMAÐURINN
ISMÍlm 22. NÓV.-21. DES.
Fjölskjldaa er mjög viðkvæm í
dag og þú þarft að vera tillits-
samur. Það er óráðlegt að ejða
miklum tfma utan heimilis að
nauðsjnjalausu. Góður dagur
fjrír þá sem eru að leita að hús-
ncði.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú ert beppinn í dag. Farðu í
msókn til ættingja. Þú þarft
að brejta til og hafa það svolítið
skemmtilegt Láttu bréfaskriftir
og þess háttar eiga sig í dag.
iíf
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú skalt ekki rejna að fá aðra
til þess að samþjkkja tillögur
þfnar f dag. Ef þú vinnur meira
á bak við tjöldin aukast tekjurn-
ar. Það vcnkast hagurinn hjá
Irfr
K FISKARNIR
19. FEB -20. MARZ
Ef þér tekst að halda friðinn við
félaga þina og maka þá kemstu
langt með áform þín. Þú skalt
fara eittbvað út að skemmta
þér. Vertu varkár i akstri og
allri omferð.
DYRAGLcNo
L UD ^311^
FERDINAND
Segðu svo að ég geri aldrei
neitt fyrir þig ...
Ég var rétt í þessu að taka Farðu varlega, það er enn ... heitt!
teppið þitt úr þurrkaranum svolítið ...
BRIDGE
Bæði N-S pörin í bikarleik
Úrvals og Þórarins Sigþórs-
sonar slepptu nokkuð sæmi-
legum sex tíglum í þessu spili:
Vestur Norður ♦ Á842 ♦ G3 ♦ 976 ♦ 9542 Austur
♦ D10765 ♦ KG93
♦ 76 ♦ D1052
♦ DG3 ♦ 2
♦ G107 ♦ K863
Suður ♦ - ♦ ÁK984
♦ ÁK10854
♦ ÁD
Athugum fyrst hversu góð
slemman er. Fyrst er rétt að
gera sér grein fyrir því að hún
er betri í suður vegna laufgaff-
alsins. Ef norður er sagnhafi
er pínlegt að fá út lauf og
þurfa strax að taka ákvörðun.
Þá er líklega best að stinga
upp laufás og taka tvo efstu í
tígli. Ef tígullinn kemur 2—2,
er hægt að taka tvo efstu í
hjarta, trompa hjarta og
henda laufdrottningunni niður
í spaðaás. Þá er í lagi að hjart-
að sé 4—2, því það má gefa
einn slag á hjarta. Ef tígullinn
liggur hins vegar 3—1, verður
hjartað að vera 3—3.
Eins og spilið liggur hefði
slemman því sennilega ekki
unnist í norður með laufi út
(nema sagnhafi fengi þá hug-
Ijómun að svína drottning-
unni). En spilið er einfalt til
vinnings í suður. Eðlilegt út-
spil vesturs er laufgosi.
Sagnhafi á þann slag, og tekur
aðeins einu sinni tromp! Spilar
svo ás, kóng og meira hjarta.
Ef vestur stingur, tekur
sagnhafi næst af honum síð-
asta trompið og á enn tromp i
blindum til að stinga hjarta.
Það kemur út á eitt þótt vest-
ur gefi, því þá getur sagnhafi
trompað tvö hjörtu.
En þá eru það sagnir. Björn
Eysteinsson og Guðm. Sv.
Hermannsson sögðu þannig:
Norður Suður
— I Isuf
1 Upill 3 tíglar
3 spaAar 4 hjörtu
5 tíglar PaaB
Guðlaugur R. Jóhannsson og
Örn Arnþórsson fóru þessa
leið:
Norður Suður
— I lauf
I tfgull I hjsrts
I spsði 3 llglsr
4 hjörtu Pass
Athyglisvert að slemman
lendir óhjákvæmilega í norður
í sterku laufkerfunum. Og
laufútspilið verður augljóst.
SKÁK
í 1. deildarkeppni Skáksam-
bands íslands, sem háð var á
Akureyri helgina 28.—30.
september sl., kom þessi staða
upp í skák þeirra Guðmundar
Gíslasonar, Skáksambandi
Vestfjarða, sem hafði hvitt og
átti leik, og Jóns G. Briem,
Skákfélagi Keflavíkur. Svartur
lék síðast 24. — Rxf5, en Guð-
mundur lét sig það engu skipta
og lék:
23. Hd7! (Miklu sterkara en 25.
exf5? He7 og svartur heldur í
horfinu) 23. — Rd4, (Eða 25. —
Dc8, 25. exf5 - He8, 27. Dg4
og stutt er í mátið) 26. Hlxd4!
og svartur gafst upp, þvi 26. —
Dc8 er svarað með 27. Dg4.