Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 21 Sinfóníuhljómsveit íslands Kammertónleikar í Bústaðakirkju, fimmtudaginn nóvember kl. 20.30. 8. Hringskonur við tækin, sem þær gifu vökudeild Barnaspítalans. Hringskonur gefa barnaspítalanum fullkomin tæki VÖKUDEILD Barnaspítala Hrings- ins hefur nýlega borist höfðingleg tskjagjöf frá Kvenfélaginu Hringn- um. Það var á áttatíu ira afmæli kvenfélagsins um síðustu iramót, að Hringskonur kunngjörðu iform sín um að gefa vökudeildinni þau tæki, sem mesta nauðsyn bæri til að fi og vörðu þær til þess rúmlega 900.000 krónum af söfnunarfé sínu. Var þeg- ar hafist handa um oflun þessara tækja og eru þau nú óll komin og hnfa htíA tcli in í nntlrun iafnóðum. I tækjagjöfinni eru eftirfarandi tæki: tveir hitakassar af nýjustu gerð. Öndunarvél, sem er sérhönn- uð fyrir minnstu fyrirburana. Nákvæmur blóðþrýstingsmælir. Tölvuvog. Skásamstæða til að fylgjast með öndun og hjartslætti. Þrú rakatæki fyrir súrefnisgjöf. Tvö handhæg tæki til að fylgjast með öndun og að lokum sérstakur ljósrani. Tæki þessi eru notuð við gjörgæslu fyrirbura og veikra nýbura og bætir tilkoma þeirra <rrC<**TH< Helgar- og vikuferðir í vetur f% Glasgow ^tW ... frákr. 8.850. Edinborg ...frakr. 9.211.- London ...frákr. 9.792. París ____ frá kr. 13.850. Æ*% Kaupm.höfn ^L^T . .. frá kr. 10 . 10.790.- áf^ Luxemburg 10.765. Amsterdam ... frákr. 12.191. Skíðaferðir2vikur til Austumkis frá kr. 22.098.- Kanaríeyjar lOdagar ... frá kr. 25.580. .,.» i . r ~. Skipuleggjum Vioskiptaíeroir: viðskiptaterðir *mmm er í veröldinni. Ferðaþjónusta Vinaheimsóknir — Kaupstefnur — Einstaklingsferðir — Umboð á islandi fyrir Feröaþjónusta ATLANTIK sér um aö finna hagkvæmustu DINERS CLUB °9 Þægilegustu ferðina fyrir viðskiptavini sina INTERNATIONAL *3eim aö k°stnaöarlausu. OTCtXVTMC FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTiG 1, SÍMAR 28388 - 28580 mjög úr brýnni börf deildarinnar. Framfarir við smíði tækja á þessu sviði eru mjög örar og þau úreld- ast því fljótt. Eins og þeim er kunnugt, sem þekkja sögu Barnaspítalans, er þetta ekki í fyrsta sinn, sem deild- ir hans njóta góðs af ótulu starfi Hringskvenna. Er þetta enn einn vitnisburðurinn um óþreytandi störf þeirra í þágu islenskra barna, sem seint veröa fullþökkuð. Verkefni: Pachelbel: Kanon fyrir strengi og sembal. Hindemith: Concert fyrir blásara, píanó og hörpu. Mozart: Sinfónía númer 36 í C-dúr. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á píanó: Guöríöur St. Siguroardóttir. Aögöngumiöar viö innganginn. Sinfóníuhljómsveitin Gunnar Þórðarson hinn mikli tónlistarsnitlingur hefur af pessu tilefni sett saman daglega kl. 11—19 síma 77500. VERIÐ VELKOMIN VELKLÆDD stórhljómsveit strengja og blásara sem ieika mun undir hjá Rt'ó þar sem beir_______ skemmta gestum í mikilli Ijósadýrö Broadway, í húsi sem ber hljóm afburða vel. Skemmtikvöldin í Broadway hafa fest sig >' sessi íslensks skemmtanalifs og veriö hvert öðru betra. Þaö er pví enginn svikinn af gleðistund í Broadway með Ríó. Fram- leiddur verður príréttaður Ijúffengur kvöldverður af bestu gerð — pantið borð tímanlega því hér er að fara af stað hin allra besta______ skemmtun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.