Morgunblaðið - 11.11.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.11.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 7 , Aðventusólarsýningar- kvennaskíðaog - alltsaman- skemmtiferðir“ Þaö er ómetanlegt að geta aftur boöið upp á þennan glæsilega skíðastað sem skíðatímarit Evrópu eru sammála um að sé sá besti í Austurríki. Aðbúnaður gerist ekki betri: Brekkurfyrir alla, í allt að 3 km hæð, frábært lyftukerfi, fleiri hundruð skíðakennarar, fullkomnar merkingar, fjölbreytt hvíldaraðstaða, veitingastaðir, sundlaugar, gufuböð, nuddstofur, diskótek, næturklúbbar o.fl. o.fl., allt á sama fallega staðnum, Sölden. Beint leiguflug til Innsbruck. Verð frá kr. 18.700.- Brottfarir 26. janúar - 9. febrúar - 23. febrúar HELGAR- OG VIKUFERÐIR Verð frá kr. 9.407.- Innifalið: flug og gisting m/morgunverði. 4RA, 6 OG 8 DAGA FERÐIR Verð frá kr. 10.710.- 6.-10. DESEMBER Ásthildur Pétursdóttir leiðir þessa huggulegu ferð, þar sem við gerum bragðkönnum á jólaglögginu danska og fáum okkur ekta „julefrokost". 1. flokks gisting á Hotel Royal SAS. Þriggja vikna hópferðir í allan vetur. Bæklingur með öllum upplýsingum um ferðatilhögun, gististaði, skoðunarferðir o.fl. liggur frammi á skrifstofunni. varö nýyröafræðingi okkar að oröi þegar við báðum um snaggaralegt samheiti yfir ferðaáætlun næstu mánaða. „OgskráiðiðsvookkurSnjólaugutilSöldeníjanúarallavegafebrúar“ Kanaríeyjar Kaupmannahöfn London Sérstök aðventuferð Aftur til Sölden! Garðyrkjunámskeið á Kanaríeyjum Þann 9. janúar efnum við til einstakrar ferðar til Kanaríeyja. Þá verður safnað saman áhugafólki um garðyrkju og samein- uð á Kanaríeyjum ósvikin skemmtiferð og einstakt garðyrkju- námskeið. Fararstjóri og leiðbeinandi er Hafsteinn Hafliða- son, landskunnur snillingur og þrautreyndur á sínu sviði. Þetta er þriggja vikna ferð sem gurðyrkjufólk ætti alls ekki að láta framhjá sér fara. Byggingariðnaðarsýning í Bella Center Jólafargjöld 1.-31. DESEMBER Og nú erum við byrjuð að selja hin frábæru jólafargjöld Flugleiða. Ódýrari kostur gefst ekki til ferðalaga á milli landa og vonandi geta aðskildir Islendingar fyrir vikið hist um jólin og átt ánægjulega daga í sameiningu. Jólafargjöldin gilda frá 1.-31. desember fyrir flug milli íslands og eftirtalinna staða: Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Luxembourg Gautaborg 12.-20. JANÚAR Við efnum til tveggja ferða á þessa stærstu sýningu sinnar tegundará Norðurlöndum, í Bella Center í Kaupmannahöfn. 5 dagar, 11.-15. janúar - 8 dagar, 10.-17. janúar Verð frá kr. 11.350.- Innifalið: Flug og gisting m/morgunverði Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.