Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR11. NÓVEMBER 1984 Hið nýja aðsehir Nýjn sendibíUstöðvarinnar f Knarrarvogi 2. Tölvubúnaour ntoovarinnar og bönnuour hans, Einar Aðalsteinsson. Nýja sendibflastöðin: Nýtt aðsetur og nýtt tölvukerfi NÝJA sendibflastöðin hefur flutt aoal.stöðvar sínar í nýtt húsnæoi f Knarrar- vogi 2, Reykjavík. Jafnframt nefur fyrirtækið tekið í notkun tolvu vio af- greiðsluna, sem einfaldar mjög og flýtir þjónustu fyrirtækisins við viðskipta- vini. Nýja sendibflastöðin er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar hér i landi, sem tckur tölvutækni í þjónustu sína, að því er segir f frétt frá fyrirtækinu. Einar Aðalsteinsson, tækni- fræðingur, hannaði tölvukerfi stöðvarinnar. Á skermum í af- greiðslu stoðvarinnar er hægt að sjá hvar hver bíll er staddur i borginni þá stundina, jafnframt því sem tölvan geymir upplýs- ingar um bílinn, stærð hans og þá þjónustu sem hann getur veitt. Kerfið flýtir þannig mjog allri af- greiðslu og talstoðvarnotkun minnkar verulega. Hið nýja húsnæði Nýju sendi- bílastoðvarinnar í Knarrarvogi 2, Reykjavík, sem er eign stoðvar- innar, er 400 fermetrar að Frá Italíu: Köflóttir kjólar Köflóttar buxur Köflóttar skyrtur Jakkar Kápur Frá Finnlandí Loöskinnshúfur Utigallar Úlpur Kápur Frá Frakklandi: Ungbarnafatnaöur Jogginggallar Buxur Peysur Náttföt Náttsloppar ENGIABORNIN SENDUM í PÓSTKRÖFU Laugavegi 28, sími 22201. grunnfleti, á tveimur hæðum, auk 200 fermetra kjallara, þar sem hver og einn bílstjóri hefur eigin geymslu. í húsinu er afgreiðsla stöövarinnar, skrifstofa, fundar- herbergi og salur fyrir bílstjóra, sem jafnframt verður notaður til félagsstarfsemi. í húsinu er full- búið eldhús. Þar er jafnframt að- staða til þvotta og viðgerða á bíl- um stöðvarinnar. Kjartan Sveinsson teiknaði hús- ið, verkfræðingur var Steingrímur Þorleifsson Gunnar og Gylfi sf. sá um uppsetningu og múrhúðun og fyrirtækið Rafviðgerðir um raf- lögn. Pípulagningameistari var Sigurjón Einarsson. Nýja Sendibílastoðin var stofn- uð árið 1950 og hóf rekstur í píanókassa á lóðinni Aöalstræti 16 í Reykjavík. Stöðin hefur frá upp- hafi verið rekin sem hlutafélag starfandi bilstjóra á stoðinni. Þeir voru 6 í upphafi en eru nú rúmlega 100. Formaður stjórnar Nýju sendi- bilastöðvarinnar er Jón Hjart- arson og aðrir stjórnarmenn eru Guðmundur Freyr Halldórsson, Rafn Guðmundsson, Pétur Maack Pétursson og Hrafn Björnsson. Framkvæmdastjóri er Jón Berg- þórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.