Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 ARNAO HEILLA Undirrita álsamn- inginní Zuríchídag í DAG er sunnudagur 11. nóvember, sem er 316. dagur ársins, Marteins- messa, 21. sd. eftir Trínitat- is. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.31 og síödegisflóö kl. 19.47. Sólarupprás í Rvík kl. 09.44. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö er í suöri kl. 03.04. (Almanak Háskólans.) Hvað eigum við aö segja víA þessu? Ef Guo er meö OSS, hver er þá á móti oss. (Róm. 8, 31.) 6 7 8 9 |iÖ 73 14 ¦ 15 16 BH LAKKTT: — 1 loAskinn, 5 sérhljooar, 6 málraurinn, 9 tftt, 10 rómversk tala, II tværeÍBa, 12 bókxUfur, 1.1 hefupp i, 15 TÍðvarandi, 17 skuroinum. LÓÐRfcTT: — 1 hk-ypur i sif, 2 num- it, 3 háraAa, 4 flokkur, 7 sigaði, 8 suem, 12 líkamshiuti, 14 Ungi, 16 treireina. LAUSN S.ÖUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1 gróm, 5 lest, 6 ungt, 7 ti, 8 gaaga, 1 nm, 12 eoa, 14 gias, 16 UnaAL LOÐRÉTT: — 1 gruggugt, 2 ólgan, 3 ¦et, 4 ntri, 7 Uo, 9 umla, 10 gasaa, 13 asi,15AP. (\f\ ára afnueli. I dag, sunnu- «/" daginn 11. nóvember, er níræður Jón Jónsson fri Deikl á Alftanesi, Vesturbraut 8 Hafnarfirði. Hann starfaði um áratugaskeið í raftækjaverk- smiðjunni Rafha þar i bænum. FRÉTTIR MARTEINSMESSA er f dag. Er þessi messa tileinkuð Mart- eini biskupi í Tours i Frakk- landi, ötulum kristniboða, seg- ir í Stjörnufræði/Rímfræði. KVIKMYNDASAMSTEYPAN. I nýlegu Logbirtingablaði er tilk. um stofnun hlutafélags- ins íslenska kvikmyndasam- steypan hér í Reykjavfk. Er til- gangurinn sagður vera alhliða kvikmyndagerð, dreifing myndefnis m.m. Hlutafé fé- lagsins er 250.000. t stjórn hlutafélagsins eiga sæti Frio- rik Þór Frioriksson, Karfavogi 52, Kinar Bergmundur Arn- björnsson, Sólheimum 25, Gunnlaugur Þór Pálsson, Snekkjuvogi 9, og Signrður Snaeberg Jónsson, sem jafn- framt er framkvæmdastjóri, Keilugranda 6. KVENNADEILD RKÍ, Reykja- víkurdeild, heldur f dag, sunnudag, fjölbreyttan basar f félagsheimili Fóstbræðra, Langholtsvegi 109—111, og hefst hann kl. 14. KVENFKL Grensássóknar heldur fund f safnaöarheimil- inu annað kvöld, mánudags- kvðld, kl. 20.30._____________ KVENFÉL Hreyfils heldur flóamarkað og basar f dag, sunnudag, í Hreyfilshúsinu og hefst hann kl. 14. Skemmtiat- riði verða flutt um kl. 15. KVENFÉL Gríndavfkur efnir til fundar annað kvöld, mánu- dag, í Festi kl. 20.30. Spilað verður bingó og kaffiveitingar. KVENFÉL Breiðholts heldur fund kl. 20.30 á mánudags- kvöldið 12. þ.m. i samkomusal Breiðholtsskóla. Heiðar Jóns- son verður gestur fundarins og kynnir snyrtivörur. KVENFÉL Bústaðakirkju held- ur fund annað kvöld, mánu- daginn 12. þ.m., kl. 20.30. Lesin verður ferðasaga sumarsins og sýndar myndir. KVENNADEILD Barðstrend- ingafél. heldur fund á þriðju- dagskvöldið kemur, 13. þ.m., f safnaðarheimili Bústaða- kirkju. KVENNADEILD SVFÍ f Rvík heldur félagsfund nk. þriðju- dagskvöld í Slysavarnahúsinu. Þetta verður fyrsti fundur deildarinnar á nýbyrjuðum vetri. AKRABORG. Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi. Virka dag, þ.e. mánudaga — laugardaga, fer skipið fjórar ferðir á dag illi Akraness og Rvíkur. Á sunnudögum þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Reykjavík. Þannig er áætlunin: Frá Ak.: Fri Rvfk: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Yfir vetrarmánuðina eru eng- ar kvöldferðir, þ.e. ferðir eftir kl. 19. FRÁ HÖFNINNI f GÆRMORGUN kom hið nýja skip Hafskips, Hofsé, f fyrsta skipti til Reykjavíkurhafnar. í gærkvöldi var Goðafoss vænt- anlegur að utan. I dag er tog- arinn Vigri væntanlegur úr söluferð. Rússnesku hafrann- sóknarskipin sem komu á dög- unum eru bæði farin út aftur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Kristni boossambandsins fást í aðal- skrifstofunni, Amtmannsstíg 2B (húsi KFUM bak við Menntaskólann). Afgreiðsla mánudaga til föstudaga kl. 9-17. HEIMILISDYR HEIMIUSKÖTTURINN frá Karlagötu 17 hér í bænum hef- ur verið týndur f nokkra daga. Hvítur og grábröndóttur, 7 ára og ómerktur. Síminn á heimilinu er 14941 og er heitið fundarlaunum fyrir kisa, sem ekki mun áður hafa farið á flakk. KvðM-, nartur- og helgarþjonusta apótnkanna i Reykja- vik dagana 9. nóvember til 15. nóvember, að báöum dðgum meötðldum er í Hotts Apótski. Auk þess er Laugavags Apótsk oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastotur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vlð lækni á Gongudeild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um trá kl. 14—16 sfmi 29000. Gðngudelld er lokuð á helgidögum. Borgartpítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nœr ekkl til hans (siml 81200). En slysa- og sjúkrevakt (Slysadeild) sinnir slðsuðum og skyndlveikum allan sólarhringinn (síml 81200). Eftir kl. 17 vfrka daga tll klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i fðstudögum tll klukkan 8 ird. A manu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nanarl uppfýsingar um lyfiabOöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Óruemisaogeroir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í HattouvarndarstM Reykjavíkur i þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fófk hafi með sér ónæmlsskírtelnl. Nayoarvafct Tannlarknaféiegs íslands í Heilsuverndar- stððinni vlð Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um leskna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnartjörður og Garðabaar: Apótekin í Hafnarflröl. Hafnarfiarðar Apótek og Norourbjejar Apótek eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apöteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartfma apótekanna. Ketlavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 manudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Seifoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Oplð er i laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fist í símsvara 1300 eftir kl. 17 i virkum dogum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akrenes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 i kvöldin — Um helgar, eftlr kl. 12 i hidegl laugardaga til kl. 8 i mánudag — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, i laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjol og aðstoð vlð konur sem befttar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Hallveigarstöðum kl.14—16 daglega, simi 23720. Póstgirónumer samtakanna 44442-1. Kvennariðgfofin Kvannahúainu við Hallærisplaniö: Opin þriðiudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500._____________ SAA Samtðk áhugafólks um ifengisvandamillð, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Saluhjilp í viðlogum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrilatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þi er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Silfraaotatooin: Ráögjöf í silfræöilegum efnum. Siml 887075. Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda: Norðurlönd- in: Aiia daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlð: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Manudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miðað er við GMT-:,ma. Sent i 13,797 MHZ eða 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Hetmsoknartfmar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeikl: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- soknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. ÖidrunarlatkningacMHld Landapftalana Hitúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Lendakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Minudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnerbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensisdeikl: Manu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiiauverndaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykiavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadeikr. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópawogahatto: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 i helgidögum — Vffileataoaspftali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Joa- etsapitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsoknartimi Id. 14__20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrshúa Keftavikur- laskniahéraoa og heilsugæzlustöövar Suöurnesja Sfminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Vaktþtónusta. Vegna bilana i veitukerfl vatna og hita- vathi, sfml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s fml i hefgldðg- um. Rahnagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókssafn lalands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aðallestrarsalur opinn minudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlinssalur (vegna heimlána) minudaga — föstudaga kl. 13—16. Hiakólabókaaafn: Aöalbyggingu Haskóla Islands. Opið minudaga til föstudaga kl. 9—19. Uppfýsingar um opnunartfma útlbúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þfðominíassfnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnúeeonar: Handritasyning opin þriðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn islands: Oplð daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reyk|avikur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þlnghoftsstrætl 29a, sfml 27155 opiö manudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Fri sept — apríl er einnlg opið i laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ara bðm i þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalaatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Opið manudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept — april er einnig opið i laugard kl. 13—19. Lokað frí Júní—agúst. fMrotlan — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur linaðar skipum og stofnunum. Solheirnasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið minu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ira bðrn i mlövikudðgum kl. 11—12. Lokað fri 16. )úlf—6. agát. Bokin helm — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatimi minu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sfmi 27640. Opið minudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað f fri 2. júli—6. agust. Bústaðasatn — Bústaðakirkju. sfml 36270. Oplð mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplð i laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ira bðrn i mlðvikudög- um kl. 10—11. Lokað fri 2. Júli—6. igúst. BokabOar ganga ekkl fri 2. Júlf—13. agúst. Blindrabokasafn falands, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norrama hoslo: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbaajaraatn: Aðeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 vfrka daga. Áagrimsaatn Bergstaöastrætl 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga fri kl. 13.30—16. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jonaaonar: Opið alla daga nema minu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- legakl. 11—18. Húa Jona Sigurðaaonar i Kaupmannahðfn er opið mlð- vikudaga til fðstudaga fri kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsetaoir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22. Bokasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið min.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir börn 3—6 ara föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Néttúrutraroistofe Kópavogs: Opln i mlövlkudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sfml 96-21S40. SkjlufJðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin manudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin manudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. Sundhðttln: Opin minudaga — fðstudaga kl. 7.20—13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturfaa>iarlaugin: Opin manudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöfð i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla — Uppl. í sima 15004. Varmirlaug i Mosfatlaaveit: Opin minudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrið|udags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt i sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opin minudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölð opið minudaga — löstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opln minudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin minudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fri kl. 8—16 og sunnudaga fri kl. 9—11.30. Bööin og heflu kerln opin alla vlrka daga fri morgni til kvðlds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln minudaga — 'fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.