Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 81 i 'r TALKING FÁLKINN Suðurlandsbraut 8. S. 84670. FÁLKINN Laugavegi 24. S. 18670. FÁLKINN Austurveri. S. 33360. Núer rr»«ii('i *;;»s *c- ifesiivvtooe Watcome to the PLE ASUREDOME Frankie goes to Hollywood, er komin með sína fyrstu breiöskífu, og aö vanda er þar ekkert rusl á ferð. Tvö- föld plata sem veitir tvöfalda ánægju, meö 17 ekta F.G.T.H.-lögum. Þetta er platan sem á eftir aö lifa lengi. Toníght — David Bowie David Bowie-platan nýja er lýsandi tákn um sérstðöu hans á sviöi tónlist- arinnar. Hér er Bowie meö 9 lög sem hvert er öðru betra. Tina Turner, Iggi Pop og Derek Bramble aöstoöa hann á þessari nýju plötu. Hér er það nýjasta í þungarokkinu Ride the Lighting — Metallica Ný stúdíóplata meö „Metallica* er komin á markaö. 8 ekta bárujárns- slagarar eftir þessa ungu en reyndu rokkara fytla þessa plötu. The Catch — Nazareth Loksins er komin ný plata meö hinum stórkostlegu Nazareth. A þessari plötu taka þeir ýmislegt fyrir m.a. Ruby Tuesday eftir Rolling Stones. Poseidon sefur — Tic Tac Nú ættir þú aó renna á nviar slóöir og hlusta á Tic Tac. Já, takk. Stop Making Senæ — Talking Heada Loksins er komin ný plata meö hinum frábæru Talking Heads. Þessi plata er tekin á hljómleikaferö um Bandaríkin um síöustu áramót. að byrja hjá okkur í Fálkanum. Ert þú búinn að ákveða hvað þú ætlar að gefa Gunnu frænku eða Bubba bróður? The Unforgettable Fire — U2 Nýja platan þeirra U2 manna er komin aftur í verslanir um allt land. U2 eru ekki neinir brjóstmylkingar lengur, heldur ein sterk heild sem gerlr ekki feila. Nú er tími til kominn aö þú fáir þér eintak, meö U2. Animalize — Kiæ Þaö er ekki tilviljun aö Klss er meðal vinsælustu hljómsveita hjá islenskum unglingum. Aldrei hafa þefr veriö elns góöir og nú. Láttu þessa ekki vanta í safniö. Breaking Hearta — Elton John Elton John-platan Breaking Hearts er komin aftur i verslanir, þessi frábæra plata hefur verló uppseld frá því fyrir verkfall. Nú er „Who wears these shoes" aö þeysa upp vinsældalista hvarvetna á Jaröarkúlunni. Att þú þessa? PoWerslave — Iron Maiden "2 Mlnutes to Midnight* er nú aö siga niöur á vinsældalistum yfir þunga- rokkiö, en þeir kappar láta þaö nú ekki á sig fá því nú þegar eru þeir komnir meö nýjan slagara „Aces high*. Þetta er meö þvi betra i þunga- rokkinu í dag. True Colours — Levei 42 Já, nýja platan með Level 42 er kom- in. Nú er aó drífa sig i bomsurnar og setjast upp i bílinn og kaupa eitt ein- tak. Þvi þessi stórkostlega stuö- grúppa er hér meö frábæra plötu. P.S. Spenniö beltin. Nýjar 12“ plötur Dio — Mistery. Kiss — Heaven on Rre. Big Country — East of Eden. Elton John — Who wears my shoes. David Bowie — Blue Jean. Limahl — Never ending Story. Paul McCartney — No more lonely nights. Stæitown — „Bíg Country“ Hér er önnur plata þessarar frábæru hljómsveitar, þegar er „East of Eden* komin á vinsældalista í Bretlandi. Þessi plata er þeirra meistaraverk. Hér eru nokkrar plöt- ur af þeim aragrúa sem eru nýkomnar aftur: Dire Straits — Allar. Bob Marley — Legend. U2 — Allar. Tina Turner — Private Dancer. Then Came Rock & Roll. Corey Hart — Nýja. Jucie Newton — Greatest Hits. Jon & Vangelis — The Best Of. Duran Duran — Allar. Bjartmar — Ef óg mætti ráöa. Dio — Last in Line. Diana Ross — Swept away. Shakatak — Down on the Street. Earl Klugh — Nightsong. Vangelis — Soil Festival. Metropolis — Soundtrack. Karate Kid — Soundtrack.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.