Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 109 Hjónaleysin Elyot og Amanda. Gertrude Lawrence og Nool Coward í hlutverkum Amöndu og Elyots árið 1930. Maggie Smith og Robert Stephens í hlut verkum Amöndu og Elyot 1972. Amanda og Elyot hittast á svölunum. Sunna Borg í hlutverki Amöndu og Gest- ur E. Jónasson sem Elyot. að kafna. Elyot snýr enn baki að henni og heldur áfram að syngja. Hún sest aftur — / örvæntingu — og byrjar að syngja með. Elyot hættir skyndilega að raula og verður bersýnilega hverft við. Hann sprettur upp og starir á Amöndu. Hún heldur áfram að syngja, og lætur sem hún viti ekki af honum. Þegar hún hefur lokið söngnum, snýr hún sér hægt að honum.“ Amanda: Hugulsamt af þeim að leika þetta lag. Finnst þér ekki? Elyot: Hvað ert þú að gera hér? Amanda: Ég er í brúðkaupsferð. Elyot: En athyglisvert. Ég líka. Amanda: Ég vona að þú njótir þess. Elyot: Gamanið er nú ekki byrjað enn. Amanda: Ekki heldur hjá mér. Elyot: Guð minn góður. Amanda: Mér finnst þetta hálf óheppi- legt. Hjónaleysin Elisabet Taylor og Richard Burton á Broadway 1983. Elyot: Ertu hamingjusöm? Amanda: Fullkomlega. Elyot: Ágætt — þá er allt í lagi — er það ekki? Amanda: En þú? Elyot: í sjöunda himni. Amanda: Það gleður mig. Við sjáumst vist líklega aftur... einhverntíma. Au Revoir. Elyot: Bless. „Hún fer inn. Hann horfir á eftir henni með skelfingarsvip. Sibyl kona hans kemur fram á svalirnar, glaðleg og í fallegum kjól.“ Sibyl: Kokteil — takk. (Elyot svarar ekki.) Ellí er eitthvað að? Elyot: Mér líður svo einkennilega. Sibyl: Einkennilega. Hvað áttu við? Ertu veikur? Elyot: (Sest.) Já — veikur. Sibyl: (Hrædd.) Hvernig veikur? VJ. Victor og Sibyl f hlutverkum Theodórs Júlíussonar og Guölaugar Maríu Bjarnadóttur. Huggulegt kaffisamsasti. Sibyl, Amanda, Elyot. Luise þjónustustúlka og Victor. Victor og Amanda f brúkaupsferöinni ... Ljósmyndarinn annast myndatökur við öli tækifæri. Barna-, brúðar-, fermingar- fjölskyldu- og hópmyndatökur. Tökum einnig iðnaðar- og auglýsingamyndir. JOHANNES LONG HRYGGJARSELI 16— 109 REYKJAVIK — SIMI 79550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.