Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 37

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 109 Hjónaleysin Elyot og Amanda. Gertrude Lawrence og Nool Coward í hlutverkum Amöndu og Elyots árið 1930. Maggie Smith og Robert Stephens í hlut verkum Amöndu og Elyot 1972. Amanda og Elyot hittast á svölunum. Sunna Borg í hlutverki Amöndu og Gest- ur E. Jónasson sem Elyot. að kafna. Elyot snýr enn baki að henni og heldur áfram að syngja. Hún sest aftur — / örvæntingu — og byrjar að syngja með. Elyot hættir skyndilega að raula og verður bersýnilega hverft við. Hann sprettur upp og starir á Amöndu. Hún heldur áfram að syngja, og lætur sem hún viti ekki af honum. Þegar hún hefur lokið söngnum, snýr hún sér hægt að honum.“ Amanda: Hugulsamt af þeim að leika þetta lag. Finnst þér ekki? Elyot: Hvað ert þú að gera hér? Amanda: Ég er í brúðkaupsferð. Elyot: En athyglisvert. Ég líka. Amanda: Ég vona að þú njótir þess. Elyot: Gamanið er nú ekki byrjað enn. Amanda: Ekki heldur hjá mér. Elyot: Guð minn góður. Amanda: Mér finnst þetta hálf óheppi- legt. Hjónaleysin Elisabet Taylor og Richard Burton á Broadway 1983. Elyot: Ertu hamingjusöm? Amanda: Fullkomlega. Elyot: Ágætt — þá er allt í lagi — er það ekki? Amanda: En þú? Elyot: í sjöunda himni. Amanda: Það gleður mig. Við sjáumst vist líklega aftur... einhverntíma. Au Revoir. Elyot: Bless. „Hún fer inn. Hann horfir á eftir henni með skelfingarsvip. Sibyl kona hans kemur fram á svalirnar, glaðleg og í fallegum kjól.“ Sibyl: Kokteil — takk. (Elyot svarar ekki.) Ellí er eitthvað að? Elyot: Mér líður svo einkennilega. Sibyl: Einkennilega. Hvað áttu við? Ertu veikur? Elyot: (Sest.) Já — veikur. Sibyl: (Hrædd.) Hvernig veikur? VJ. Victor og Sibyl f hlutverkum Theodórs Júlíussonar og Guölaugar Maríu Bjarnadóttur. Huggulegt kaffisamsasti. Sibyl, Amanda, Elyot. Luise þjónustustúlka og Victor. Victor og Amanda f brúkaupsferöinni ... Ljósmyndarinn annast myndatökur við öli tækifæri. Barna-, brúðar-, fermingar- fjölskyldu- og hópmyndatökur. Tökum einnig iðnaðar- og auglýsingamyndir. JOHANNES LONG HRYGGJARSELI 16— 109 REYKJAVIK — SIMI 79550

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.