Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 26
98 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 Frá íslandsþingi Skák Bragi Kristjánsson ÍSLANDSMÓTIÐ í ár var um margt merkilegt skákmót. Plestir sterk- ustu meistarar okkar tóku þátt ( því og sönnuóu, að frábær árangur á al- þjóðlegu mótunum sl. vetur var eng- in tilviljun. Búist var við, að svo sterkt Islandsþing myndi draga að sér þann Qölda skákunnenda, sem í einn og hálfan mánuð fylgdist spenntur með alþjóðlegum skákmót- um í Reykjavík í ársbyrjun. Forráða- mönnum mótsins varð þó ekki að þessari ósk sinni. íslenskir skák- áhugamenn virðast hafa mestan áhuga á að sjá íslendinga tefla við erlenda meistara, en ef til vill hafa yfirburðir efstu manna á íslands- mótinu dregið úr aðsókn. Þessir yfir- burðir gerðu þó ekki alla meðlimi „neðrí deildarinnar" hrædda við meistarana. Margir þeirra tefldu af mikilli börku gegn efstu mönnum, en stundum varð kappið fullmikið. Við skulum nú sjá, hvernig Guð- mundur Sigurjónsson, stórmeistari, bregst við ofsafenginni árás Hall- dórs Grétars Einarssonar frá Boi- ungarvík. Hvítt: Halldór G. Einarsson. Svart Guðmundur Sigurjónsson. Sikileyjarvörn. 1. e4 — e5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — Rc6 Guðmundur hvílir sig á uppá- haldsbyrjun sinni, Najdorf-af- brigðinu, sem upp kemur eftir 5. - a6. 6. Bc4 — Robert Fischer hafði á sínum tíma mikið dálæti á þessum leik, 6. — e6, 7. Be3 — Það væri synd að segja, að Hall- dór Grétar sé feiminn við stór- meistarann. Hann teflir eitt flóknasta og tvísýnasta afbrigði Sikileyjarvarnarinnar, hina svo- kölluðu Velimirovic-árás. 7. — Be7, 8. De2 — 0-0, 9. 04M) — a6, 10. Hhgl — Ekki fer á milli mála, hvað hvít- ur ætlar sér, g2-g4-g5 með kóngs- sókn. 10. - De8!? Skemmtileg hugmynd sovéska stórmeistarans Beljavskijs. Svart- ur valdar riddarann á c6 til að geta leikið b7 — b5 og að auki getur svartur síðar leikið f7 — f6 (eða f5), ef hvíta drottningin verð- ur ógnandi á h5, en þangað er henni oft leikið í þessu afbrigði. 11. Bb3 — Rd7,12. g4 — Rc5,13. g5 — b5, 14. Rxc6 — Kasparov og Keene gefa eftir- farandi framhald i nýlegri byrj- anabók: 14. Dh5 — b4, 15. Ra4 — Rxe4, 16. Rb6 - hb8, 17. Rxc8 - Dxc8,18. Hg4 - d5,19. Hh4 - h6, 20. Hxe4 — dxe4, 21. gxh6 — g6, 22. Rxc6 - Dxc6, 23. De5 - f6, 24. Dxe6+ - Dxe6, 25. Bxe6+ - Kh8, 26. Hd7 - Bd8, 27. Bc5 - Bb6!, 28. Bxf8 — Hxf8, með jafnri stöðu. 14. — Dxc6,15. Bd4 - Bd7,16. Dh5 óvirkir leikir eins og 16. f3 eru Halldóri ekki að skapi, og ekki gekk 16. Bd5 - exd5, 17. exd5 - Dc7,18. Bxc5 - Dxc5,19. Dxe7 - Bf5 og svartur stendur betur. 16. — Hfc8! Nú er ljóst orðið, að svartur hef- ur náð frumkvæðinu með mark- vissri taflmennsku. Hvíta peðið á e4 er mjög veikt, en aðalhótunin er 17. - b4, 18. Re2 - Rxb3+, 19. axb3 — Dxc2 mat. Með síðasta leik sínum kom svartur einnig í veg fyrir þekkta sóknaráætlun hvíts í stöðunni: Bd4 — f6 ásamt Dh5 — h6, því hann gerir þessa sóknarbrellu máttlausa með Be7 - f8. 17. Bd5 — Ekki verður séð, að hvítur geti komist í gegnum varnir svarts, t.d. 17. Hg4 — Rxb3+, 18. axb3 — e5, 19. Hh4 - h6, 20. gxh6 - g6, 21. Hgl - Kh7, 22. Df3 - Be6 og svartur vinnur. 17. — exd5, 18. g6 — Hvítur getur aldrei leikið Rc3 — d5 vegna Rc5xb3+ ásamt Dc6xc2 maí. 18. — hxg6,19. Hxg6 — Hvitur fórnar í hverjum leik. 19. — fxg6, 20. Dxg6 — Bf8. Hvítur hefur fórnað miklu liði, en stórsókn sú, sem hann dreymdi um, verður aldrei að veruleika. 21. Hgl — Be8, 22. Dh6 — Dc7, 23. Kbl — Rxe4, 24. Rxd5 — Dxc2+, 25. Kal — Ddl+! Og hvítur gafst upp, því eftir 26. Hxdl — gxh6 hefur hann hrók og biskupi minna í endatafli. íslandsmeistarinn 1983, Hilmar Karlsson, tefldi oft vel í mótinu, en í skákinni við Björgvin Jónsson frá Keflavík tefldi hann byrjunina óvarlega og fékk slæman skell: HvítL' Björgvin Jónsson Svarfc Hilmar Karlsson Drottningarbragð 1. d4 — d5, 2. c4 — dxc4, 3. Rc3 — Oftast er leikið hér 3. Rf3 — Rf6,4. e3 — e6, 5. Bxc4 — c5, 6. 0-0 — a6 o.s.frv. 3. — e5, 4. e3 — Skákfræðin gefur eftirfarandi framhald: 4. d5 — c6, 5. e4 — Rf6, 6. Bg5 - Bb4, 7. Bxf6 - Dxf6, 8. Bxc4 - 0-0, 9. Rge2 - Rd7,10. 0-0 — Rb6, 11. Bb3 — Bd7 með jöfnu tafli. 4. — exd4, 5. exd4 — Rc6, 6. Rf3 — Bg4, 7. Bxc4 — De7+? Upphafið á rangri áætlun. Best var 7. — Rf6 ásamt — Be7 og — 0-0. 8. Be3 — 0-0-0, 9. 04) — Re5? Eftir 9. - Bxf3, 10. Dxf3 - Rxd4, 11. Bxd4 - Hxd4, 12. Ba6! — bxa6 (hvað annað?) 13. Da8+ — Kd7, 14. Hfel er svartur varnar- laus. Best hefði verið að koma mönnunum í spilið með 9. — Rf6 o.s.frv. 10. Rd5! - 10. — Bxf3 Hafi svartur byggt vonir sínar á þessari drottningarfórn, þá hefur hann metið stöðuna rangt. í fram- haldinu hefur hvítur drottningu gegn tveim léttum mönnum og að auki hálfopna c-línu til að sækja að svarta kónginum. 11. Rxe7+ — Rxe7,12. Be2 — Bxe2, 13. Dxe2 — Rd5? Hilmar gerir sér ekki grein fyrir yfirvofandi hættu. Nauðsynlegt var að leika 13. — Hd6. 14. Hxc6! — Sóknarskákmaður eins og Björgvin lætur ekki svona tæki- færi ganga sér úr greipum. 15. — bxc6, 16. Da6+ - Kd7, 17. Hcl — Rb4. Skárra var 17. — Bd6,18. Dxc6+ — Ke7, (18. — Ke6,19. — Hc5 ásamt He5+), 19. Hel - Kf8, 20. Bd2 og svartur er i miklum vandræðum. 18. Dc4 — f6, 19. Bd2 — Rd5, 20. Dxc6+ — Ke7, 21. Hc5 — Hd6, 22. Da8 — Ke6, Svarti kóngurinn leggur nú upp í sína hinstu för. 23. De8+ — Re7, 24. d5+! — Kf5. Eftir 24. - Hxd5, 25. Hxd5 - Kxd5, 26. Dd7+ verða hvíta drottn- ingin og hviti biskupinn ekki ( vandræðum með að máta ber- skjaldaðan svartan kóng á miðju borði. 25. g4+ — Kxg4, 26. Hc4+ — Kf5, 27. Dh5+ — gS, 28. Hf4+ - Ke5, 29. De2+ — og svartur gafst upp, því hann verður mát eftir 29. — Kxd5, 30. Dc4+ — Ke5, 31. De4+. NÝTT FRÁ TÆKNILEIÐTOGUNUM HORFÐU Á TÓNLISTIIMA FULLKOMIÐ MYNDBANDSTÆKI FYRIR GAGNRÝNA HLUSTENDUR HiFi 2 AUDIO 4 VIDIO HEAD SYSTEM Getur tekið upp FM sterio og ' sjónvarpsefni samtímis UPPTAKA Hljómupptaka með JVC HR-D725 hefur frábær hljómgæði sem nálgast fullkomnun digital hljómupptöku og 8 klst. upptöku sem er einsdæmi fyrir upptökutæki. Tíðnisv. 20-20.000 Hz S/N 80 db Hraðaná. 0,005% WRMS Þeir sem fylgjast með á hljómtækjamarkaðnum vita að þessar tölur tákna frábær gæði. Því er þetta JVC HiFi myndbandstæki ein bestu kaupin á hljómupptökutæki í dag. MYNDBAND Fullkomin hljómupptaka og fyrstaflokks VHS myndgæði í einu tæki, er það sem menn hefur lengi dreymt um. HiFi VHS hefur hljóm í samræmi við myndgæði. Vegna nýrrar tækni hafa myndgæði HR- D725 aukist og breytilegur hraði á afspilun í báðar áttir og fullkomin kyrrmynd er meðal nýjunga sem tækið býður upp á. Þær eru fjölmargar ástæðurnar fyrir þvl að HiFi VHS HR-D725 tækið frá JVC er einn besti kosturinn ( vali á myndbandstæki ( dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.