Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 42
114 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 Hvað ertilráda þegar cdlir segjastbjóóa hæstu ávöxtun? Sparifjáreigendum standa ýmsir kostir til boða þessa dagana. Bankar, sparisjóðir og verðbréfasalar bjóða hver í kapp við annan „hæstu” ávöxtun sparifjár. Enginn dómur verður lagður hér á þessi tilboð, heldur aðeins vakin athygli á því að rétt er fyrir sparifjáreigendur að kynna sér vel allar hliðar mála. Ríkissjóður hefur í tvo áratugi tekið lán innanlands hjá sparifjáreigendum í formi spariskírteina, og hyggst halda því áfram. Kjör spariskírteina ríkissjóðs hafa á hverjum tíma verið einhver þau hagkvæmustu sem völ hefur verið á og eru það enn. Nú býður Rflássjóður til sölu spariskírteini í 3. ílokki 1984. Með fullri verðtryggingu og 8°7o föstum vöxtum til viðbótar. Binditími er 3 ár, en vakin er athygli á því að spariskírteini ganga kaupum og sölum á frjálsum markaði, ef losa þarf fé. Ríkissjóður býður betri ávöxtun en flestir aðrir á markaðinum— sérstaklega þegar haft er í huga að fjárfestingin er fyrirhafnarlítil og algerlega áhættulaus. Það borgar sig að kynna sér kjörin á spariskírteinunum. Útboðsskilmálar liggja frammi hjá söluaðilum sem eru Seðlabanki íslands, bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. RIKISSJ OÐURISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.