Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984
85
í DAC SUNNUDAG
Þessir krakkar eiga heima í GarAabe, en bar efndu þau til hluUveltu til
igóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslanda. Söfnuðust 450 krónur á
Hlutaveltunni. Krakkarnir heita: Jóhanna Guðmundsdóttir, örnólfur örn-
ólfsson og Katrfn ísfeld Jónsdóttir.
Fyrir nokkru efndn þessir krakkar tíl hhiUveltu tU ágóða fyrir Krabbameins-
lélag lslands og sðfnuðu 300 krónum. Þau beiU Sóley Harðardóttir, Hrtfnn
Oskaredóttir og Sfmon Pétnr Harðarson.
í dag sunnudag verðum við með sérstakan fiskmarkað í
Vörumarkaðnum, Eiðistorgi 11, Seltjarnarnesi. í átján
metra (18 m.) löngu kæliborði bjóðum við uppá meira af
ferskum fiski en þú hefur séð áður -og tilbúnum fiskréttum
Þessi börn ern nágrannar Blindrabókasafns íslands ( Hamrahlfð 17 hér f
Reykjavík. Þau ern á aldrinum 2ja—9 ára og tóku sig mimiui um að efna tU
hluUveltu til ágóða fyrir Blindrabókasafnið. Þau söfnuðu á sjöunda hundrað
krónum. Krakkarnir heiU: Vilhelm Sveinsson, Marteinn Friðriksson, Hanný
Ösp Péturedóttir, Sólveig Friðriksdóttir, Hildur Sjöfn Ingvaredóttir, Stefán
Friðriksson, Margrét Björk Sigurðardóttir, Þórunn Tryggvadóttir og Kolbrún
Tryggvadóttir.
ÝSA, ÞORSKUR, UFSI, KOLI, LÚÐA,
RAUÐSPRETTA, SKÖTUSELUR,
SANDKOLI, STEINBÍTUR, LOÐNA, SÍLD,
LAX, SILUNGUR, AULAÞORSKUR,
SNIGLAR, HUMAR SEX TEGUNDIR,
RÆKJUR OG SKATA.
Með nútímalegum matreiðsluaðferðum er fiskmeti aftur að
verða sjálfsagður og vinsæll heimilismatur. Komdu og
kynntu þér 18 metra fiskborðið okkar, góðan og ferskan
fisk og létta rétti, tilbúna í ofninn eða á pönnuna.
Þessir krakkar, sem eiga heima í Fellahverfl f Breiðholti efndu tU hluUveltu
tíl ágóða fyrir ReykjavfkurdeUd Rauða kross íslands og söfnuðust þar
rúmlega 400 krónur. Krakkarnir heita: Ólafur Rafnsson, Jón Hákon Hall-
dóreson, Vignir Steinþór Halldóreson, Fanný Þórisdóttir og Guðrún Margrét
KjarUnsdóttir.
Meísölublaó á hveríum degi
FERSKUR FISKUR
TILBÚNIR RÉTTIR
FISKHLAUP, SJÁVARRÉTTAR SALÖT,
SOÐINN HUMAR í HVÍTVÍNSKRYDDI,
BAKKALÁ (SOÐINN SALTFISKUR),
REYKTUR FISKUR í HVÍTVÍNSSÓSU,
FYLLT RAUÐSPRETTA, SKÖTUSELUR
Á TEINI, LÚÐA Á GRILLTEINI,
KRYDDUÐ SÍLD Á PÖNNUNA,
RÆKJUKOTEILAR, LÚÐUBITAR í
HVÍTVÍNSSÓSU, KARFARULLUR MEÐ
OSTI, ÝSA í KARRÝSÓSU, í
SVEPPASÓSU OG í TÓMATLEGI, KOLI í
PAPRIKURJÓMASÓSU, ÝSURÚLLUR
MEÐ ASPAS.
Arnarbakarí heldur áfram að kynna brauð og bakkelsi í
brauðbúðinni Nýja ufsa- og þorskalýsið verður kynnt og
1 eiga allir að vita hversu hollt og gott það er.
VÖRUMARKAÐURINN
I