Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 95 500 „pennar“ horfnir eða fangelsaðir Lundúnum, 6. nóvember. AP. Alþjóðasamtök rithöfunda greindu frá því ( dag, að alls væru 500 rithöfundar og fréttamenn ým- ist týndir eða í fangelsi í 36 lönd- um um heim allan. Samkvæmt skýrslu sem samtökin sendu frá sér í tilefni yfirlýsingarinnar kem- ur einnig fram, að Víetnam, Sov- étríkin og Tyrkland séu verstu löndin hvað mál þessi varðar. 42 eru á skrá í Afríku, 105 i Asíu, 105 í Evrópu, 152 í Suður- Ameríku og 68 í Miðausturlönd- um. Argentínumenn eru verstir í Suður Ameríku, en þar hafa 94 rithöfundar og blaðamenn „horf- ið“ síðan á sjöunda áratugnum. Engin ný nöfn hafa hins vegar bæst við listann eftir að Alfons- in forseti tók þar við stjórnvelin- um úr höndum herforingja- stjórnar. Hvað varðar Sovétríkin og Tyrkland, þá eiga löndin tvo bróðurpartinn af þeim 105 sem á skrá eru í Evrópu. Enginn veit þó með vissu hvort þar eru öll kurl komin til grafar, sérstak- lega á það við um Sovétríkin, en í skýrslunni stendur að þau „ein- angri sig æ meir frá umheimin- um og trúlega gisti fullkomlega heilbrigðir blaðamenn og skáld geðveikrastofnanir þar í landi þó ekki sé um það vitað." tilefni hdgarmnar 2.taboÖ rauöur, Blómum víöaverök) iriterflora 4.tHboÖ Helgarskreytingin ne)ljkur Fa»eg Chrysanthernurn 9 he,garinnar. blómaskreytmg *»'-® 245 l Til heimilisins eöa til gi Símar 36770-686340 Gróðurhúsinu í fyrsta sinn á l.il íslandi stóra systir Sex gerðir FACIT prentara til tengingar við IBM SYSTEM 34/36/38. Í2 I 3 CD o Nýjar fljótvirkar REX-ROTARY ljósritunarvélar. Einnig FACIT ritvélar, reiknivélar, tölvuhúsgögn, milliveggir og allt annað til skrifstofuhalds. sunnudag kl. 13—17 GÍSLI J. JOHNSEN n TÖLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 - P.O. BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SlMI 73111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.