Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 23

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 95 500 „pennar“ horfnir eða fangelsaðir Lundúnum, 6. nóvember. AP. Alþjóðasamtök rithöfunda greindu frá því ( dag, að alls væru 500 rithöfundar og fréttamenn ým- ist týndir eða í fangelsi í 36 lönd- um um heim allan. Samkvæmt skýrslu sem samtökin sendu frá sér í tilefni yfirlýsingarinnar kem- ur einnig fram, að Víetnam, Sov- étríkin og Tyrkland séu verstu löndin hvað mál þessi varðar. 42 eru á skrá í Afríku, 105 i Asíu, 105 í Evrópu, 152 í Suður- Ameríku og 68 í Miðausturlönd- um. Argentínumenn eru verstir í Suður Ameríku, en þar hafa 94 rithöfundar og blaðamenn „horf- ið“ síðan á sjöunda áratugnum. Engin ný nöfn hafa hins vegar bæst við listann eftir að Alfons- in forseti tók þar við stjórnvelin- um úr höndum herforingja- stjórnar. Hvað varðar Sovétríkin og Tyrkland, þá eiga löndin tvo bróðurpartinn af þeim 105 sem á skrá eru í Evrópu. Enginn veit þó með vissu hvort þar eru öll kurl komin til grafar, sérstak- lega á það við um Sovétríkin, en í skýrslunni stendur að þau „ein- angri sig æ meir frá umheimin- um og trúlega gisti fullkomlega heilbrigðir blaðamenn og skáld geðveikrastofnanir þar í landi þó ekki sé um það vitað." tilefni hdgarmnar 2.taboÖ rauöur, Blómum víöaverök) iriterflora 4.tHboÖ Helgarskreytingin ne)ljkur Fa»eg Chrysanthernurn 9 he,garinnar. blómaskreytmg *»'-® 245 l Til heimilisins eöa til gi Símar 36770-686340 Gróðurhúsinu í fyrsta sinn á l.il íslandi stóra systir Sex gerðir FACIT prentara til tengingar við IBM SYSTEM 34/36/38. Í2 I 3 CD o Nýjar fljótvirkar REX-ROTARY ljósritunarvélar. Einnig FACIT ritvélar, reiknivélar, tölvuhúsgögn, milliveggir og allt annað til skrifstofuhalds. sunnudag kl. 13—17 GÍSLI J. JOHNSEN n TÖLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 - P.O. BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SlMI 73111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.