Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 113 Fólksstreymið framundan á íslenzkan vinnumarkað Íslendingum á vinnualdri fjölgar um 16.700 manns frá 1983 fram til 1993 (á 10 ára tímabili), um 32.200 manns frá 1983 til 2003 (á 20 ára tímabili), um 45.900 manns frá 1982 til 2013 (á 30 ára tímabili) og um 54.000 manns frá 1983 til 2023 (á næstu 40 árum). Samsvarandi fjöldi nýrra starfa þarf að veröa til í þjóöarbúskapnum, ef tryggja á fullt atvinnuöryggi. Þjóðartekjur á mann þurfa aö vaxa mikið þessa áratugi, þ.e. verömætasköpun í þjóðarbúskapnum, ef íslendingar eiga aö bua viö sams konar framtíðarlífskjör og bezt veröa í V-Evrópu og N-Ameríku. Framangreindar tölur eru byggöar á framreiknuðum fjölda fólks á vinnualdri, skv. forsendum um mannfjölda- þróun og atvinnuþátttöku, sem Aætlunarstofnun Framkvæmdastofnunar ríkisins gefur sér í nýútkomnu heimildariti (ágúst/1984): „Mannfjöldi, mannafli og tekjur.“ 1 töflunni hér aö ofan eru ártöl undir „mannsúlum“, fjöldi fslendinga á starfsaldri í þeim og áætluð viðbót frá 1983 yfir. um lífskjörum og best bjóðast í V-Evrópu og N-Ameríku verður að stórauka umsvif í atvinnulífi og þjóðartekjur, skiptahlutinn. Það er hægt eftir ýmsum leiðum. Þar skiptir mestu máli að virkja þá þekkingu sem þjóðin hefur og/eða getur öðlast í þágu at- vinnulífsins. Þar skiptir miklu að nýta möguleika, sem vannýttir eru í dag, á sviði almenns iðnaðar. orkuiðnaðar (breyta vatnsföllum í verðmæti til útflutnings), lífefna- iðnaðar, fiskeldis, ylræktar o.m.fl. Það þarf að varast víti rangrar fjárfestingar, sem batt okkur skuldabagga en skilar engum arði, og skuldasöfnunar erlendis, en þetta tvennt rýrir kaupmátt þjóð- artekna meir en margur hyggur. Það þarf að vekja alla hvata sem í þjóðinni blunda til framtaks í at- vinnulífi, fyrst og fremst með auknu frjálsræði. Það er hins vegar engra ávinn- ingur að stöðva hjól atvinnulífs- ins. Þegar lífskjarasamanburður er gerður á milli landa kemur ber- lega í ljós að annarsvegar haldast í hendur léleg lífskjör og tíð verk- föll og hinsvegar stöðugleiki á vinnumarkaði sem skilar sér í bestu afkomunni. Handprjónafólk óskast til ákveðinna verkefna. Vinsamlegast hafiö samband við peysu- móttökuna aö Vesturgötu 2, sem er opin alla virka daga frá 9—12, sími 22091. & vflafossbúðin V^terkurog Afmælisþakkir kJ hagkvæmur Innilegar þakkir færi ég þeim öllum er auglýsingamiðill! sýndu vinarhug á áttrœðisafmœlinu. JtttftgtsstMafóð Elín Þorláksdóttir. hcMttor otf Aðalstræti 4 — Bankastræti •; - . ■ • ' . . • ...... Nú er hann kominn aftur! og við breytum barnum í breskan Pub Breski píanófeikarinn Sam Avent er mættur til leiks hjá okkur á ný. Sam er „a jolly good fellow" holdi klæddur og flytur með sér hina sönnu bresku kráar-stemmningu. 12.-18. nóvember breytum við þess vegna barnum í . Pub, skreytum hann á breska vísu og berum fram hina frægu „Pub-crunch" -smárétti. Sam sér um tónlistina og stemmninguna. Einnig sérstakur matseðill í Blómasal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.