Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 39 Framkvæmdastjóm Alþýðuflokksins: „Fordæmir ummæli forsætisráðherra“ Morgunblaðinu hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá fram- kvæmdastjórn Alþýðuflokksins: „Nýkjörin framkvæmdastjóm Alþýðuflokksins fordæmir þau ummæli forsætisráðherra, er hann viðhafði í sjónvarpsviðtali í gær, 19. þ.m., þess efnis að kjara- samningar ríkisins við opinbera starfsmenn væru „pappírslauna- hækkanir" — þ.e. ekki virði þess pappírs, sem þeir voru skrifaðir á. Þetta er köld kveðja til þeirra þúsunda opinberra starfsmanna, sem lögðu á sig dýrkeyptar fórnir í 4 vikna verkfalli, í trausti þess að þeir væru að semja við ábyrgan aðila, ríkisstjórn íslands. Framkvæmdastjórn Alþýðu- flokksins telur það skyldu ríkis- stjórnarinnar að standa við gerða samninga. Ríkisstjórninni ber skylda til að tryggja, með viðeig- andi ráðstöfunum varðandi rekstrargrundvöll útflutnings- greina, efnahagsstjórn, atvinnu- stefnu, og umbætur í skatta- og peningamálum, að samningar, sem fjármálaráðherra hefur und- irritað fyrir hönd ríkisstjórnar- innar, séu haldnir, en ekki eyði- lagðir í nýrri verðbólguskriðu. Framkvæmdastjórn Alþýðu- flokksins vekur athygli lands- manna á, að Alþýðuflokkurinn hefur markað raunsæja og fram- kvæmanlega stefnu um það, hvern- ig tryggja megi kaupmátt launa, án verðbólgu. Framkvæmda- stjórnin hvetur alla hugsandi ís- lendinga til þess að kynna sér stefnu og úrræði Alþýðuflokksins á næstu dögum og vikum.“ 55% BÓNUS AFÁBYRGÐAR TRYGGINGU STRAX EFTIR 5ÁR Sjóuá vill verðlauna þá ökumenn sem hafa ekið tjónlaust samfellt í 5 ár. Á 6. ári hækkar bónusinn í 55% af ábyrgðariðgjaldinu OGENN £*EZn/ MEIRI OO % BONUS EFTIRIOÁR þegar ekið hefur verið tjónlaust samfellt í 10 ár hœkkar bónusinn í 65%. Sá bónus stendur meðan ekið er tjónlaust Þetta er gott og sanngjarnt boð fyrir þá sem aka varlega. Tjónlaus akstur hjá öðrum vátr- yggingarfélögum kemur þér til góða hjá okkur. . . Það munar um minna. Hœgt er að flytja bifreiðartrygg- ingu til okkar sé gengið frá því fyrir 1. desember. Allar upplýsingar gefnar hjá Sjóvá í síma 82500 og hjá um- boðsmönnum , • 0 SJOVA TRYGGT ER VELTRYGGT J SUÐURLANDSBRAUT 4 SIMI 82500 Umboðsmenn um allt land Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR.223 20. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Km. KL 09.15 Kaup Sala gengi lDollari 39,190 39300 33,790 ISLpund 48,958 49,096 40,979 1 Kul doilari 29,776 29360 25,625 1 Dönsk kr. 3,6250 3,6352 3,0619 INorskkr. 43085 43211 33196 ISmnkkr. 43671 43799 33953 I H mark 63724 63900 53071 1 Fr. franki 4,2712 43831 3,6016 1 Belf>. franki 0,6501 0,6520 03474 1 Sr. franki 153748 15,9193 13,4568 lHotLgyUini 11,6256 11,6583 9,7999 lV-Kmark 13,1092 13,1460 11,0515 lítlira 0,02111 0,02117 0,01781 1 Anstnrr. srh. 13649 13701 13727 1 PorL esnido 03427 03433 03064 ISypeseú 03344 03350 0,1970 1 Jap. yen 0,16094 0,16140 0,14032 1 írnkt pund SDR. (SétsL 40,699 40313 34,128 dráttarr.) 34,4602 343607 Betfr.fr. 0,6477 0,6495 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur_____________________17,00% Spahtjóösreikningar meö 3ja mánaöa uppsögn........... 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn................ 24,50% lönaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjaröar....... 25,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaða uppsögn + bónus 1,50% lönaðarbankinn''............. 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 27,50% Innlánsskírteini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,50% Verötryggðir reikningar midad víð lánskjaravísitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 3/10% Búnaöarbankinn............... 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn................ 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn.................. 530% Búnaðarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn................... 630% Sparisjóöir.................... 630% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5/10% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaðarbankinn1'.............. 6,50% Ávísans- og hlsupareikningar. Alþýðubankinn — ávisanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% Iðnaðarbankinn................12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóðir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar..... 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn21............... 8,00% 1» , heimilíelLi etli'ieláeiM . ckamisn ‘ neimiiisian ™ pfuvianin •• 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir....................23/»% Útvegsbankinn..................23/)% Kaskó-raikningur Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparivettureikningar Samvinnubankinn...... ....... 20,00% Innlendir gjaideyrisreikningan a. innstæður i Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæöur í sterlingspundum.... 930% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæður í dönskum krónum.... ... 9^0% 1) Bónus greiðist til viöbótar vöxtum á 6 mánaöa reikninga sem ekki er tekíð út af þegar ínnstæöa er laus og reiknast bónusinn hrisvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verótryggöir og geta þeir sem annað hvort eru etdri en 64 ára eöa yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvextir Alþýöubankinn.............. 23,00% Búnaöarbankinn...... ....... 23,00% lönaðarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn........ ....... 23,00% Sparisjóöir................. 24,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 22,00% Verzlunarbankinn............ 24,00% Vióskiptavixlar, forvextir Alþýðubankinn............... 24.00% Búnaöarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 24,00% Útvegsbankinn............... 23/10% Vfirdráttarián af hlaupareikningum: Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn............... 24/»% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 24,00% Samvinnubankinn...............25/»% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 26,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% Endurseljanleg lán tyrir framleiðslu á innl. markaö.. 18,00% lán í SDR vegna útflutningsframl. 10/25% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn.............. 26,00% Búnaðarbankinn................26/»% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 25,00% Sparisjóöir................. 26,00% Samvinnubankinn............. 26,00% Útvegsbankinn.................25/»% Verzlunarbankinn............ 26,00% Vióskiptaskuldabráh Búnaðarbankinn.............. 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn.................28/»% Verzlunarbankinn............ 28,00% Ifnrftlmnnft Inn veroiryggo lan í allt aö 2% ár....................... 7% lengur en 2 'h ár..................... 8% Vanskilavextir______________________2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönlr út mánaöariega. Meðalávöxtun októberútboðs........ 27,68% Lífeyrissjóðslán: LHeyrissjóAur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 |}úsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er altt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lffeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 f júní 1979. Byggingavfsitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%. SltargNiittUifrtfe Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.