Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 7 Sæluhús í Eemhof 29. des. - 3. jan. Þetta er tækifærið til að halda upp á áramótin með allri fjölskyldunni á hressilega óvenjulegan hátt! Við fljúgum til Amsterdam að morgni laugardagsins 29. des. og erum komin til Eemhof um miðjan daginn. Síðan búum við um okkur í hlýlegum og vel búnum sæluhúsunum og tökum til við skemmtilegheitin. Fyrir utan sundlaugarparadísina og alla þá frábæru aðstöðu sem boðið er upp á í Eemhof - þá verður auðvitað sérstök áramótadagskrá fyrir alla fjölskylduna: Mikið húllumhæ á vegum Hollendinganna sem mörg undanfarin áramót hafa skemmt sér konunglega í Eemhof - og íslenski fararstjórinn, hann Kjartan L. Pálsson, mun líka svo sannarlega sjá til þess að enginn íslendinganna gleymi þessum áramótum í bráð. Heim er svo komið að kvöldi fimmtudags 3. jan. Aðeins 2 vinnudagar tapast! Verðið er frábært! Aðeins frá kr. 9.800. (Barnafsláttur 1.200 kr.) Aftur til Sölden! Það er ómetanlegt að geta aftur boðið upp á þennan glæsilega skíðastað sem skíðatímarit í Evrópu eru sammála um að sé sá besti í Austurríki. Aðbúnaður gerist ekki betri: Brekkur fyrir alla, í allt að 3 km hæð, frábært lyftukerfi, fleiri hundruð skíðakennarar, fullkomnar merkingar, fjölbreytt hvíldaraðstaða, veitingastaðir, sundlaugar, gufuböð, nuddstof- ur, dískótek, næturklúbbar o.fl. o.fl., allt á sama fallega staðnum, Sölden. Beint leiguflug til Innsbruck. Verð frá kr. 18.700,- Brottfarir: 26. janúar 9. febrúar 23. febrúar Sérstök aðventuferð 6.-10. desember Ásthildur Pétursdóttir leiðir þessa huggulegu ferð, þar sem við gerum bragðkönnun á jólaglögginu danska og fáum okkur ekta „julefrokost". Fyrsta fiokks gisting á Hotel Royal SAS. Verð kr. 13.970,- (miðað við 2 m. herb.) Hópferð á Polar Cup í Osló 29. nóv. - 2. des. Snaggaraleg 4 daga hópferð með íslenska handknattleikslandsliðinu. Fjórir leikir á þremur dögum - við lið Ítalíu, Noregs, A-Þýskalands og ísraels í hinni skemmtilegu Polar Cup keppni Norðmanna. Fararstjóri Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ. Verð aðeins kr. 10.900. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 & 23727 AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.