Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 33 ,GÓDAR JOLAGJAHR Nú fer hver að verða síðastur að kaupa jólagjafirnar í ár og um leið og við óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla viljum við minna á að hljómplata er bæði góð og ódýr jólagjöf. Gefið tónlist- argjof. Haukur Heiðar — Með suðrænum blæ: Geysilega vönduð og skemmtileg skífa, með píanóleikaranum Hauki Heiðar, sem hér nýtur liðsinnis Björgvins Hall- dórssonar og síns gamla félaga ómars Ragnarssonar. Þessi jafnast á við góða sólarlandaferð. Most Beautiful Love Songs: Meiriháttar mjúk plata með stór- kostlegum ástaróðum eftir snillinga á borð við David Bowie, Lionel Richie, Stevie Wonder og Diana Ross. Tvöföld plata sem yljar i nepjunni. Daryl Hall & John Oates — Big Gam Boom: Dúndurdúettinn Hall og Oates er mættur með nýja perlu í auðugt hljómplötuskrín sitt. Viðtökurnar hafa líka verið geysigóðar. Out of Touch er á toppnum i Ameríku, og lagið Method of Modern Love er á hraðferð upp listann. Kenny Rogers/Dolly Parton — Once llpon a Xmas: Jólaplötur eru nauðsynlegar til að bregða á fóninn þegar jólaskapið hef- ur látið bíða eftir sér, og þessi hérna er ein sú besta gegnum tfðina. Fleyti- full af frábærum jólalögum gömlum og nýjum. Kenny Rogers — What About Me?: Kenny er einn ástsælasti söngvari heims, og hann á eftir að auka við aðdáendahópinn með þessari stór- góðu plðtu. Titillagið er þegar orðið vinsælt en þar aðstoða hann þau Kim Carnes og James Ingram. The Love Album: Þessi plata naut mikilla vinsælda í Hollandi fyrir stuttu siðan og er það engin furða þvi að hún inniheldur öll fallegustu lög Dolly Parton. Ath.: Alltaf næg bflastæði við Borgartún 24. <S> @> Laugavegi 33. Borgartúni 24. Við viljum benda á mjög gott úrval af klassík og jazz sem við höfum nýverið fengið í Borgartúni 24. Nilt Kershaw — The Riddle: Nik Kerehaw er ein af nýju stjörnunum í poppinu, or þessi nýja plata hans mun tryfxja stöðu hans á tindinum. Meðal lag- anna er smellurinn „The Riddle“ sem er eitt vinsælasta lag heimsbyggðarinnar þessa dagana. .FlurjthmicH — 1984: Eurythmics er einhver hæfileikaríkasta hljómsveit okkar tíma, og vist komast fáar söngkonur nálægt Annie Lennox að gæðum. Þessi nýja plata er besta kvikmyndaplata árains, og það segir mikla sögu. Michael Jackson — 18 Greatest Hits: Hér er hún loksins komin, safnplatan með öllum vinsælustu lögum Michael Jackson og bræðra hans í Jackson 5 frá fyrri tímum. Halli og Laddi — Einu sinni voru ...: Létt grín og spaug er bókstaflega nauðsyn- legt til að viðhalda andlegri geðheilsu hér á Fróni. Halli og Laddi koma sem frelsandi englar með öll sín þekktustu lóg á einni hljómplötu. Smjattpattar — Sögur og söngvar: Þessi plata er tilvalin jólagjöf fyrir börn á öllum aldri. Pereónurnar þekkja allir sem á annaö borð eiga sjónvarpstæki og þessi plata sér fyrir börnunum meðan þau bíða eftir næsta smjattpattaþætti. ítjörnur: ^yrir þá fjölmörgu sem hafa gaman af afnplötum með vinsælustu lögunum er lér komin sú eina rétta. Tvöföld plata á -erði einnar sem inniheldur topplagið 'estan hafs, Out of Touch, auk laga með Jlade. Lionel Richie, Kim Wilde o.fl. videoleigan erqpin öllkvöld tu 23—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.