Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 69 TÓK HESTANA MEÐ SÉR ER HANN ÁRITAÐI BÓK SÍNA „Hrossin frá Nú, þessa síðustu daga fyrir jólin, eru höfundar hinna ýmsu bóka út um allan bæ að árita bækur sínar. Það er þó ekki á hverjum degi sem hross eru í fylgd með höfundum. Það gerðist sl. laugardag að Hjalti Jón Sveinsson, sem var að árita í bókabúðinni Ástund bók sína „Hrossin frá Kirkjubæ", mætti Kirkjubæ“ með tvö hross á staðinn, þau Hrana og Þráð. Að sjálfsögðu eru þau ættuð frá Sigurði Har- aldssyni bónda á Kirkjubæ, sem var með í förinni, og eigandi þeirra var einnig með, Sigríður Sigþórsdóttir. Auk bókarinnar sem Hjalti skrifar kom út myndsnælda um sama efni. Stúlkan sem Stevie Wonder söng um r Ameðfylgjandi mynd sjáum við stúlkuna sem Stevie Wonder söng um í laginu „I just called to say I love you“ í myndini „Woman in Red“. Nafn konunnar er Kelly Le Brock og hún byrjaði sinn frægðarferil er hún birtist á 20 síðum amriska tímaritsins Vogue. Hún vann fyrir Eileen Ford um skeið.! viðtali við Kelly um mynd- ina „Woman in Red“ sagði hún. „Hvað snertir myndina má segja að ég hafi verið á réttum stað á réttum tíma. Gene Wilder sem gerði myndina kom oft í heimsókn til okkar hjóna og hauð mér þetta hlutverk.“ Hún var spurð hvort það hjálpaði henni mikið mikið að vera gift Victor Drai, en hann er franskur kvik- myndaframleiðandi en kannski þekkt- ur betur sem fyrrverandi elskhugi Jacqueline Bisset. „Victor er dálitið sérstakur og hefur ótæmandi orku. Hann hafði alltaf þá hugmynd að hægt væri að gera franska grínmynd um Hollywood, mynd sem „Woman in Red“ er. Hann hafði ekkert á móti því að ég léki aðalhlutverkið í þessari mynd og lét Gene Wilder algerlega um það.“ Hvað er það sem þú leitar eftir í fari karlmanns? „Hendurnar eru það sem taka þarf best eftir og tennurnar þurfa að vera fínar. En þó er það oft þannig að heimsins fallegustu og fínustu karl- menn eru hrútleiðinlegir." Hún sagðist ætla að halda áfram á þessari braut i kvikmyndum og helst i grínmyndum, allavega myndu áhorf- endur ekki sjá hana leika í hrollvekju á næstunni. Svoleiðis er það nú. Gjöfin sem gleður er falleg grávara Feldskerinn Skólavörðustíg 18, simi 10840. Im LAPPONIA L J skartgripir frá Finnlandi GULL OG DEMANTAR Kjartan Asmundsson, gullsmiöur. Aðalstræti 7 — Sími 11290.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.