Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 79 ISI gefur út bækling um lyfjanotkun Á síöustu árum hefur lyfjanotk- un íþróttafólks aukist mjög veru- lega. Sífellt eru aö koma upp at- vik þar sem íþróttafólk er staðið að því að nota örvandi lyf, og virðist þetta að vera aukast. Þaö leiöinda atvik kom jafnvel fyrir ís- lenskan íþróttamann á olympíu- leikunum í Los Angeles aö hann var dæmdur frá keppni vegna notkunar örvandi lyfja. Er þaö í fyrsta sinn sem slíkt kemur fyrir íslenskan keppenda á leikunum. Nú hefur lyfjaeftirlitsnefnd ÍSl sent frá sér upplýsingabækling fyrir iökendur, þjálfara, og lækna um starf gegn lyfjamisnotkun íþróttaiökenda. Bæklingur þessi sem er 36 síöur aö stærö er mjög tímabær því í honum er aö finna mjög fróölegar upplýsingar um lyfjamál og notkun. Hann er líka mjög leiöbeinandi fyrir íþróttafólk- iö. Hér á eftir fer örstuttur kafli úr bókinni. Hagnýt ráð fyrir íþróttaiökend- ur. Ef íþróttafólk er háö reglulegri notkun lyfs/efnis af heilsufars- ástæöum er áriöandi, aö þaö geri sér Ijósa grein fyrir eftirfarandi at- riöum: — ekki má hætta notkun þessa lyfs, en hafa ber samband viö heimilislækni og fá upplýsingar um, hvort lyfiö inniheldur eitthvaö af þeim efnum, sem ekki má nota. Sé svo, væri hugsanlegt: — aö viökomandi gæti komist hjá aö nota lyfið í sambandi viö þátttöku í íþróttakeppni. — aö viökomandi gæti notaö annað lyf, samsett úr efnum, sem ekki eru bönnuö, eöa — aö viðkomandi geti hafið reglu- bundna notkun annars lyfs, samsettu úr efnum sem ekki eru bönnuö. Þetta er aöeins lítiö brot af fjöl- breytilegu efni í bæklingunum sem hægt er aö fá á skrifstofu ÍSÍ. Dómaranámskeið í handknattleik Dómaranefnd HSÍ og HDSÍ gangast fyrir dómaranámskeiðí fyrir væntanlega héraðsdómara í handknattleík dagana 2.—6. janúar 1985, í Reykjavík. Þátttökugjald er kr. 1000 fyrir hvern þátttakanda og greiöist í Leikiö upphafi námskeiðs. Gert er ráö fyrir þátttakendum úr Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi, Mos- fellssveit, Suöurnesjum og Sel- fossi. Þátttökutilkynningar skulu berast einhverjum af eftirtöldum fyrir 1. janúar 1985: Skrifstofu HSi, skrifstofu HDSÍ. Qóðar vetnuvörur ** Qottvefð ATH. Viö í BLAZER leggjum áherslu á góö sniö, lítiö magn og góóa þjónustu. Líttu inn við erum á Hverfisgötu 34 meö þaó nýjasta frá Evrópu. QallaUuxun D 7akhdfpt O Skuntur Buxun lakkan oqmfjl □ □ □ □ TISKUVERSUUN HVERFISGOTU 34 s.621331 í kvöld Einn leikur fer fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld. KR leikur gegn ÍS ( Hagaskólan- um og hefst leikur líöanna kl. 20.00. Þetta er síöasti leikurinn á árinu. Keppni hefst aftur fimmtu- daginn 3. janúar með leik ÍS og KR. Jólamót unglinga JÓLAMÓT unglinga í badminton 1984 veröur haldið ( húsi TBR dagana 29.—30. desember nk. Hefst þaö kl. 14.00 á laugardegin- um 29. desember. Keppt veröur í öllum greinum og flokkum unglinga og veröa móts- gjöld sem hér segir: Piltar—stúlkur Einl. Tvíl./ tv.arl. (f. ’67—'68) Drengir—stelpur 200 150 (f. ’69—’70) Sveinar—meyjar 180 130 (f. '71—’72) Hnokkar—tátur 160 110 (f. '73 og síöar) 140 90 Þátttökutilkynningar skulu ber- ast TBR í síöasta lagi fimmtudag- inn 27. desember nk. Í^fJVíBER I Kedjiimottur leysa yanda ökumanna. Allir ökumenn óttast a^Mfcjjjyj^Jl.1 sitja fastir í snjó, hálku, eöa blautum jarövegi. * Mottumar voru revndar hjá Félagi danskra bifreiöaeigenda * (FDM). Niöurstaöari varö: „Þær virka mjög vel og veita mikla spyrnu meira aö seqia á svelli.“ ' - a NESTI hff. Fossvogi og Bíldshöfða 2. Bensínstöövar. Sælir krakkar mínir! 21 Barbiedúkka frá Kristjánsson hf. Vinningsnúmer:_________________ 125167 66624 162731 188169 221831 130336 166883 64765 103753 113053 116177 208750 213847 120792 24398 192947 191707 11929 82664 217425 135965 Upplýsingar um afhendingu vinn- inga eru gefnar hjá SÁÁ í síma 91-82399 Ps. Siöasti möguleiki til að borga miða — og vinna Toyotu — er á mánudag, fyrir hádegi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.