Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 43 Útflutningsmiðstöð iðnaðarins og prjónastofur: Kynningarútsöiur aðal áhyggjuefnið VEGNA blaðaskrifa er átt hafa sér stað um undirboð á Bandaríkja- markaði á íslenskum ullarvörum vilja Útflutningsmiðstöð iðnaðarins og Landssamtök sauma- og prjóna- stofa koma eftirfarandi á framfæri: Undanfarið hefur borið á að for- svarsmenn bandarískra fyrir- tækja er selja ullarvörur í Banda- ríkjunum hafi lýst áhyggjum sín- um vegna undirboðs á íslenskum ullarvörum þar í landi. Fyrir áeggjan útflytjenda og i tengslum við almenna hagsmuna- gæslu útflutningsmiðstöðvarinnar um markaðsmál iðnaðarins var haldinn fundur þann 9. október þar sem saman voru komnir allir helstu útflytjendur ullarvöru á þennan markað ásamt nokkrum fulltrúum prjóna- og saumastofa auk fulltrúa stjórnar Landssam- taka sauma- og prjónastofa. Á þeim fundi var tekin ákvörð- un um að fulltrúi frá Útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins og Lands- samtökum sauma- og prjónastofa færi til Bandaríkjanna til að kynna sér þessi mál. Ákveðið var að hafa samráð og njóta aðstoðar þekkts bandarísks markaðsráð- gjafafyrirtækis. Niðurstöður voru helstar þær, að undirboð í Bandaríkjunum kemur helst fram í formi svokall- aðrar kynningarútsölu. Kynningarútsölur þær sem um ræðir eru einkum haldnar í 3—4 daga á svæðum þar sem íslenskar ullarvörur eru þekktar. Forráða- menn verslana á þessum stöðum hafa lýst verulegum áhyggjum vegna þessa. Margir þeirra lýstu því yfir, að yrði áframhald á þess- ari þróun myndu viðkomandi verslanir minnka við sig eða jafn- vel hætta allri verslun með þessar vörur. Slíkt yrði mjög alvarlegt fyrir íslenskan iðnað, þar sem þessir aðilar selja allt að % af íslenskum ullarvörum í Bandaríkjunum, en á þennan markað fóru ullarvörur fyrir alls 8 milljónir Bandaríkja- dollara 1983 og áætlað er, að heildarútflutningur 1984 nemi rúmum 9 milljónum Bandaríkja- dollara. Reynsla útflytjenda af sölu ull- arvöru til Danmerkur hræðir óneitanlega, en þar hefur undir- boð valdið því að varan er á und- anhaldi á þessum markaði. Þeir sem stóðu að könnuninni harma neikvæð, óviðeigandi og persónuleg rógskrif í garð fyrir- tækisins Icelander, sem fyrst og fremst hafa orðið til þess að færa málið yfir á tilfinningalegt plan og valda reiði og sárindum án þess þó að gera mikilvægi málsins skiljanlegt. (Kréttatilkynning) ^ jp Nykurinn kemur fram Nóni og Nykurlína koma fram og syngja lög af barnaplötunni: Ævintýri úr Nykurtjörn við nýju verslunina, Víði, í Mjóddinni í dag, föstudag kl. 15—16 og í Miklagarði kl. 17—17. Bergþóra Árnadóttir áritar plöt- una. Á morgun koma þau fram á Lækjartorgi. Meðfylgjandi mynd er af komu Nykranna í Mikiagarð sl. laugardag. Stjórn og starfsfólk Hildu hf.: Mótmæla óviðeigandi skrifum VEGNA þeirrar umfjöllunar sem málefni The lcelander og eigandi þess, Dorette Egilson, hafa fengið í fjölmiðlum hérlendis á undan- förnum dögum, vill stjórn Hildu hf. og starfsfólk að eftirfarandi komi fram: Við mótmælum þeim nei- kvæðu og óviðeigandi skrifum sem birst hafa í Dagblaðinu og Vísi um þessi mál. Enginn í stjórn Hildu hf. né úr hópi starfsmanna fyrirtækisins hef- ur nokkurn tíma borið og mun ekki bera niðrandi ummæli um ofangreinda aðila í fjölmiðla landsins. Heldur fordæmum við harðlega sérhverja tilraun til níðs um fólk eða fyrirtæki, sem tengjast þessu máli, hvort held- ur er hér á landi eða í Banda- ríkjunum. Slíkt á hvergi heima í þessari umræðu, þar sem heið- virt fólk á í lagalegri deilu fyrir dómstólum. Eina krafan sem Hilda hf. hefur sett fram í mál- inu, er að fá úrskorið hvort við- komandi aðili hefur haldið sig innan bandarískra laga hvað varðar söluaðferðir sínar. Til- gangur lögsóknarinnar umfram þá sjálfsögðu kröfu er alls eng- inn. (KrétUtilky nning.) Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 245 20. desember 1984 Kr. Kr. Toll Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 4030 40410 40,070 1 SLpund 46,994 47,122 47,942 1 Knn. dollari 30,456 30439 3034 IDonskkr. 3,6167 3,6266 3,6166 1 Norsk kr. 4,4617 4,4739 4,4932 lSmskkr. 4^217 44341 44663 irLanrk 6318 6,2188 6374 1 Kr fnuiki 4302 4318 4385 1 ftelg. franki 0,6457 0,6475 0,6463 1 Sv. franki 15,6786 15,7215 154111 1 Hofl. Kjllini 11.4693 114007 114336 IV-þmark 12,9489 12,9844 13,0008 1ÍL líra 0.02105 042110 0,02104 1 Austurr srh. 14436 14487 14519 1 Port esmdo 0,2429 0336 0325 1 Sp. pexeti 0340 0346 0325 1 Jap. yen 0,16234 0,16279 0,16301 1 írakt pund SDR. (SéraL 40,461 40472 40,470 dráttaiT.) 394375 39,6462 Belg.fr. 0,6440 0,6457 INNLÁNSVEXTIR: Spari»|ód»bækur____________________17,00% Sparisjóðtreikningar meö 3ja mánaöa uppsögn.......... 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn............... 24,50% Búnaðarbankinn................ 24,50% lönaðarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjööir................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjaröar...... 25,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bönus 3% lönaöarbankinn ö............ 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 25,50% Landsbankinn................ 24,50% Útvegsbankinn............... 24,50% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn.............. 27,50% Innlánnkirteim____________________ 24,50% VerAtryggðir reikningar miöaö viö lánskjaravísitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% lönaöarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sparísjóöir.................. 4,00% Utvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþyóubankinn................ 5,50% Búnaöarbankinn............... 8,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 6,50% Sparisjóðir.................. 6,50% Samvinnubankinn.............. 7,00% Utvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsöan + 1,50% bönus lónaóarbankinn V............. 6,50% Átrítana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar...... 15,00% — hlaupareikningar........ 9,00% Búnaðarbankinn.............. 12,00% lónaöarbankinn.............. 12,00% Landsbankinn................ 12,00% Sparisjóðir................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar.... 12,00% — hlaupareikningar........ 9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn21.............. 8,00% Alþýöubankinn til 3ja ára....... 9% Safnlán — hetmilislán — piúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn........... 20,00% Sparisjóöir................ 20,00% Útvegsbankinn............... 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............ 23,00% Sparisjóöir................. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,0% Kjörbók Landsbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 28% á árí. Innstæöur eru obundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 1,8%. Þó ekki af vöxt- um lióins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaóa visitölutryggöum reikn- ingi að viðbættum 6,5% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tima. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn............. 20,00% Trompreikningur Sparisjóöur Rvík og nágr. Sparisjóöur Kópavogs Sparisjóöurinn i Keflavík Sparisjóöur vólstjóra Sparisjóöur Mýrarsýtlu Sparisjóöur Bolungavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. eöa lengur, vaxtakjör borin taman viö ávðxtun 6 mán. verðtryggðra reiknmga, og hag- stæöari kjörín valin. Innlendir giaideynsreikningar a. innstæöur i Bandarikjadollurum.... 8,00% b. innstæöur i steriingspundum..... 8,50% c. innstæóur i v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur i dönskum krónum...... 8,50% 1) Bónus greióist til viðbótar vöxtum á 6 mánaöa reikninga tem ekki er tekrð út af þegar innstæöa er laus og reiknast bónusinn tvisvar á árí, i júli og janúar. 21«Stjörnureikningar eru verótryggóir og geta þeir sem annaö hvort eru ekfri en 64 ára eöa yngrí en 16 ára stofnað tlíka reikninga. ÍJTLÁNSVEXTIR: Ahnennir víxlar, forvextir Alþyöubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn................241)0% Iðnaðarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Utvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Viöskiptavixlar, forvextir Alþýðubankinn................ 24.00% Búnaóarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Ylirdráttarián af hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 25,00% lönaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóóir.................. 25,00% Útvegsbankinn.................26110% Verzlunarbankinn............. 26,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markað.. 18110% lán í SDR vegna utflutningsframl.. 9,75% oKUKidDfBT, aimenn. Alþýðubankinn................ 26,00% Búnaóarbankinn............... 27,00% lónaóarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Utvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Viðskiptaskuldabróf: Bunaöarbankinn............... 28,00% Sparisjóöir.................,. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 28,00% Verötryggö lán í allt að 2% ár...................... 7% lengur en 2% ár........................ 8% Vanskilavextir_______________________2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar ery.boönir út manaöariega Meöalávöxtun októberútboös......... 27,68% Lífeyrissjódslán: Lrfeyriasjóöur starfsmanna rfldsins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er laniö vísitölubundió með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veó er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjoröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstoll lánsins er tryggöur meö lanskjaravisitölu. en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir des. 1984 er 959 stig en var fyrir nóv. 938 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,24*/». Miöaó er viö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitaia fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.