Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
43
Útflutningsmiðstöð iðnaðarins og prjónastofur:
Kynningarútsöiur
aðal áhyggjuefnið
VEGNA blaðaskrifa er átt hafa sér
stað um undirboð á Bandaríkja-
markaði á íslenskum ullarvörum
vilja Útflutningsmiðstöð iðnaðarins
og Landssamtök sauma- og prjóna-
stofa koma eftirfarandi á framfæri:
Undanfarið hefur borið á að for-
svarsmenn bandarískra fyrir-
tækja er selja ullarvörur í Banda-
ríkjunum hafi lýst áhyggjum sín-
um vegna undirboðs á íslenskum
ullarvörum þar í landi.
Fyrir áeggjan útflytjenda og i
tengslum við almenna hagsmuna-
gæslu útflutningsmiðstöðvarinnar
um markaðsmál iðnaðarins var
haldinn fundur þann 9. október
þar sem saman voru komnir allir
helstu útflytjendur ullarvöru á
þennan markað ásamt nokkrum
fulltrúum prjóna- og saumastofa
auk fulltrúa stjórnar Landssam-
taka sauma- og prjónastofa.
Á þeim fundi var tekin ákvörð-
un um að fulltrúi frá Útflutn-
ingsmiðstöð iðnaðarins og Lands-
samtökum sauma- og prjónastofa
færi til Bandaríkjanna til að
kynna sér þessi mál. Ákveðið var
að hafa samráð og njóta aðstoðar
þekkts bandarísks markaðsráð-
gjafafyrirtækis.
Niðurstöður voru helstar þær,
að undirboð í Bandaríkjunum
kemur helst fram í formi svokall-
aðrar kynningarútsölu.
Kynningarútsölur þær sem um
ræðir eru einkum haldnar í 3—4
daga á svæðum þar sem íslenskar
ullarvörur eru þekktar. Forráða-
menn verslana á þessum stöðum
hafa lýst verulegum áhyggjum
vegna þessa. Margir þeirra lýstu
því yfir, að yrði áframhald á þess-
ari þróun myndu viðkomandi
verslanir minnka við sig eða jafn-
vel hætta allri verslun með þessar
vörur.
Slíkt yrði mjög alvarlegt fyrir
íslenskan iðnað, þar sem þessir
aðilar selja allt að % af íslenskum
ullarvörum í Bandaríkjunum, en á
þennan markað fóru ullarvörur
fyrir alls 8 milljónir Bandaríkja-
dollara 1983 og áætlað er, að
heildarútflutningur 1984 nemi
rúmum 9 milljónum Bandaríkja-
dollara.
Reynsla útflytjenda af sölu ull-
arvöru til Danmerkur hræðir
óneitanlega, en þar hefur undir-
boð valdið því að varan er á und-
anhaldi á þessum markaði.
Þeir sem stóðu að könnuninni
harma neikvæð, óviðeigandi og
persónuleg rógskrif í garð fyrir-
tækisins Icelander, sem fyrst og
fremst hafa orðið til þess að færa
málið yfir á tilfinningalegt plan
og valda reiði og sárindum án þess
þó að gera mikilvægi málsins
skiljanlegt.
(Kréttatilkynning)
^ jp
Nykurinn
kemur
fram
Nóni og Nykurlína koma fram og
syngja lög af barnaplötunni:
Ævintýri úr Nykurtjörn við nýju
verslunina, Víði, í Mjóddinni í
dag, föstudag kl. 15—16 og í
Miklagarði kl. 17—17.
Bergþóra Árnadóttir áritar plöt-
una. Á morgun koma þau fram á
Lækjartorgi. Meðfylgjandi mynd
er af komu Nykranna í Mikiagarð
sl. laugardag.
Stjórn og starfsfólk Hildu hf.:
Mótmæla óviðeigandi skrifum
VEGNA þeirrar umfjöllunar sem
málefni The lcelander og eigandi
þess, Dorette Egilson, hafa fengið
í fjölmiðlum hérlendis á undan-
förnum dögum, vill stjórn Hildu
hf. og starfsfólk að eftirfarandi
komi fram:
Við mótmælum þeim nei-
kvæðu og óviðeigandi skrifum
sem birst hafa í Dagblaðinu og
Vísi um þessi mál. Enginn í
stjórn Hildu hf. né úr hópi
starfsmanna fyrirtækisins hef-
ur nokkurn tíma borið og mun
ekki bera niðrandi ummæli um
ofangreinda aðila í fjölmiðla
landsins. Heldur fordæmum við
harðlega sérhverja tilraun til
níðs um fólk eða fyrirtæki, sem
tengjast þessu máli, hvort held-
ur er hér á landi eða í Banda-
ríkjunum. Slíkt á hvergi heima í
þessari umræðu, þar sem heið-
virt fólk á í lagalegri deilu fyrir
dómstólum. Eina krafan sem
Hilda hf. hefur sett fram í mál-
inu, er að fá úrskorið hvort við-
komandi aðili hefur haldið sig
innan bandarískra laga hvað
varðar söluaðferðir sínar. Til-
gangur lögsóknarinnar umfram
þá sjálfsögðu kröfu er alls eng-
inn.
(KrétUtilky nning.)
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 245
20. desember 1984
Kr. Kr. Toll
Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollari 4030 40410 40,070
1 SLpund 46,994 47,122 47,942
1 Knn. dollari 30,456 30439 3034
IDonskkr. 3,6167 3,6266 3,6166
1 Norsk kr. 4,4617 4,4739 4,4932
lSmskkr. 4^217 44341 44663
irLanrk 6318 6,2188 6374
1 Kr fnuiki 4302 4318 4385
1 ftelg. franki 0,6457 0,6475 0,6463
1 Sv. franki 15,6786 15,7215 154111
1 Hofl. Kjllini 11.4693 114007 114336
IV-þmark 12,9489 12,9844 13,0008
1ÍL líra 0.02105 042110 0,02104
1 Austurr srh. 14436 14487 14519
1 Port esmdo 0,2429 0336 0325
1 Sp. pexeti 0340 0346 0325
1 Jap. yen 0,16234 0,16279 0,16301
1 írakt pund SDR. (SéraL 40,461 40472 40,470
dráttaiT.) 394375 39,6462
Belg.fr. 0,6440 0,6457
INNLÁNSVEXTIR:
Spari»|ód»bækur____________________17,00%
Sparisjóðtreikningar
meö 3ja mánaöa uppsögn.......... 20,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn............... 24,50%
Búnaðarbankinn................ 24,50%
lönaðarbankinn.............. 23,00%
Samvinnubankinn............. 24,50%
Sparisjööir................. 24,50%
Sparisj. Hafnarfjaröar...... 25,50%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn.............. 25,50%
meö 6 mánaöa uppsögn + bönus 3%
lönaöarbankinn ö............ 26,00%
meö 12 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn............... 25,50%
Landsbankinn................ 24,50%
Útvegsbankinn............... 24,50%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaöarbankinn.............. 27,50%
Innlánnkirteim____________________ 24,50%
VerAtryggðir reikningar
miöaö viö lánskjaravísitölu
meö 3ja mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................ 4,00%
Búnaöarbankinn............... 3,00%
lönaöarbankinn............... 2,00%
Landsbankinn................. 4,00%
Samvinnubankinn.............. 2,00%
Sparísjóöir.................. 4,00%
Utvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþyóubankinn................ 5,50%
Búnaöarbankinn............... 8,50%
lönaöarbankinn............... 3,50%
Landsbankinn................. 6,50%
Sparisjóðir.................. 6,50%
Samvinnubankinn.............. 7,00%
Utvegsbankinn................ 6,00%
Verzlunarbankinn............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsöan + 1,50% bönus
lónaóarbankinn V............. 6,50%
Átrítana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar...... 15,00%
— hlaupareikningar........ 9,00%
Búnaðarbankinn.............. 12,00%
lónaöarbankinn.............. 12,00%
Landsbankinn................ 12,00%
Sparisjóðir................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar.... 12,00%
— hlaupareikningar........ 9,00%
Útvegsbankinn............... 12,00%
Verzlunarbankinn............ 12,00%
Stjömureikningar
Alþýöubankinn21.............. 8,00%
Alþýöubankinn til 3ja ára....... 9%
Safnlán — hetmilislán — piúslánar.:
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn........... 20,00%
Sparisjóöir................ 20,00%
Útvegsbankinn............... 20,00%
6 mánuöir eöa lengur
Verzlunarbankinn............ 23,00%
Sparisjóöir................. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,0%
Kjörbók Landsbankant:
Nafnvextir á Kjörbók eru 28% á árí. Innstæöur
eru obundnar en af útborgaöri fjárhæö er
dregin vaxtaleiörétting 1,8%. Þó ekki af vöxt-
um lióins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 6 mánaóa visitölutryggöum reikn-
ingi að viðbættum 6,5% ársvöxtum er hærri
gildir hún.
Kaskó-reikningur:
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tima.
Spariveltureikningar:
Samvinnubankinn............. 20,00%
Trompreikningur
Sparisjóöur Rvík og nágr.
Sparisjóöur Kópavogs
Sparisjóöurinn i Keflavík
Sparisjóöur vólstjóra
Sparisjóöur Mýrarsýtlu
Sparisjóöur Bolungavíkur
Innlegg óhreyft í 6 mán. eöa lengur,
vaxtakjör borin taman viö ávðxtun 6
mán. verðtryggðra reiknmga, og hag-
stæöari kjörín valin.
Innlendir giaideynsreikningar
a. innstæöur i Bandarikjadollurum.... 8,00%
b. innstæöur i steriingspundum..... 8,50%
c. innstæóur i v-þýzkum mörkum..... 4,00%
d. innstæöur i dönskum krónum...... 8,50%
1) Bónus greióist til viðbótar vöxtum á 6
mánaöa reikninga tem ekki er tekrð út af
þegar innstæöa er laus og reiknast bónusinn
tvisvar á árí, i júli og janúar.
21«Stjörnureikningar eru verótryggóir og
geta þeir sem annaö hvort eru ekfri en 64 ára
eöa yngrí en 16 ára stofnað tlíka reikninga.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Ahnennir víxlar, forvextir
Alþyöubankinn................ 23,00%
Búnaöarbankinn................241)0%
Iðnaðarbankinn............... 24,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 24,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Utvegsbankinn................ 22,00%
Verzlunarbankinn............. 24,00%
Viöskiptavixlar, forvextir
Alþýðubankinn................ 24.00%
Búnaóarbankinn............... 25,00%
Landsbankinn................. 24,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Ylirdráttarián af hlaupareikningum:
Alþýöubankinn................ 25,00%
Búnaöarbankinn............... 25,00%
lönaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 24,00%
Samvinnubankinn.............. 25,00%
Sparisjóóir.................. 25,00%
Útvegsbankinn.................26110%
Verzlunarbankinn............. 26,00%
Endurseljanleg lán
fyrir framleiöslu á innl. markað.. 18110%
lán í SDR vegna utflutningsframl.. 9,75%
oKUKidDfBT, aimenn.
Alþýðubankinn................ 26,00%
Búnaóarbankinn............... 27,00%
lónaóarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 25,00%
Sparisjóöir.................. 26,00%
Samvinnubankinn.............. 26,00%
Utvegsbankinn................ 25,00%
Verzlunarbankinn............ 26,00%
Viðskiptaskuldabróf:
Bunaöarbankinn............... 28,00%
Sparisjóöir.................,. 28,00%
Útvegsbankinn................ 28,00%
Verzlunarbankinn............. 28,00%
Verötryggö lán
í allt að 2% ár...................... 7%
lengur en 2% ár........................ 8%
Vanskilavextir_______________________2,75%
Ríkisvíxlar:
Rikisvixlar ery.boönir út manaöariega
Meöalávöxtun októberútboös......... 27,68%
Lífeyrissjódslán:
Lrfeyriasjóöur starfsmanna rfldsins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er laniö vísitölubundió með láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aó 25 ár, en getur verió
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veó er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að
lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast
viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjoröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstoll lánsins er tryggöur meö
lanskjaravisitölu. en lánsupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitalan fyrir des. 1984 er
959 stig en var fyrir nóv. 938 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,24*/».
Miöaó er viö visitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitaia fyrir okt. til des.
1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100
i janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.