Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 Hljóm- plptur HÓTEL BORG MUNIÐ DANSLEIKINN (KVÖLD. NýJVHG í&l£M£KU 7 STVfUFI: Stuðmenn &Oxsmáí Fopmimasafninu ikvold. Hjarðmenn hins holdlega krafts spenna kroppa safngesta því að sjaldan verða norrænir menn giaðir af sjálfum sér. h>MU.U.mm ^iaIaJÁUii AA HiIAAI ^IAIAAAAA Hagnniiður usiaoouir og Hunar becrgsson É htisum Popmmjaaíiiii i pteýfti Sitifai. Kl. 23-03 Finnbogi Marinósson Afslappað Eftir því sem ég kemst næst þá er Shine önnur sólóhljóm- plata Fridu. Eins og flestir ættu að muna var stúlkan félagi í söngflokknum ABBA og vann sér þar frægð og athygli. En þar sem sveitin sú er ekki lengur til þá hafa þau reynt fyrir sér hvert í sínu lagi. Ekki veit ég hvernig Shine er í samanburði við fyrstu plötuna. En eflaust er ekki mikilí munur á. Tónlistin er gegnumsneitt ró- leg og afslöppuð. Frida nýtur sín vel sem söngkona. Það sem betra er, hvergi er hljóðfærunum staflað ofan á hvert annað og málunum síðan bjargað í hljóðblöndun. Notast er við nauðsynleg hljóðfæri, fáir en smekklegir hljóð„effektar“ not- aðir, laglína hvers lags dregið skýrt fram og um leið er útkom- an mun varanlegri en margt annað. Þar sem hraðinn er meiri í lögunum gerist það sama en samkeppni við önnur lög á svip- aðri línu vantar þeim meiri melódíu. Það er óhætt að mæla sterk- lega með þessari plötu fyrir þá sem hlusta mikið á „back- ground“-tónlist. Hinir ættu að láta plötuna eiga sig og veija frekar Alf með Alison Moyet sem hefur allt sem þessi plata hefur og meira til. Litlaust Tónlistin sem Robin Gibb býð- ur upp á á plötu sinni „Secret Agent“ er ekki upp á marga fiska. Hún er eins flöt og til- þrifalítil eins og danstónlist get- ur frekast orðið. Hvergi bregður fyrir frumlegheitum eða eftir- tektarverðum tilþrifum. Lögin eru einföld, laglínurnar veikar og útsetningarnar litlausar. Eftir að hafa hlustað á þessa plötu nokkrum sinnum er mér með öllu óskiljanlegt hvers vegna fólk sest niður og hlustar á plötu sem þessa og hefur þar að auki gaman af. Hún skilur ekkert eftir. Það er ekkert sem er þess vert að bíða eftir. Lögin renna í gegn án þess að vekja upp minnstu tilfinningu. Sá sem segir að þessi plata sé þægileg hefur rétt fyrir sér. En sem bet- ur fer eru til fjöldinn allur af góðum þægilegum plötum sem hægt er að spila aftur og aftur og samt er alltaf eitthvað nýtt í þeim. Geoffrey Hendricks. Gjörningur á Vatnsstíg BANDARÍSKI listamaðurinn Geoffrey Hendricks, sem sýnt hefur að undanförnu í Nýlista- safninu á Vatnsstíg, mun verða með gjörning á sýningunni föstudaginn 21. desember klukkan 20.30, en það kvöld lýk- ur sýningu hans, sem staðið hefur frá því um miðjan mán- uðinn. Sýningin er sú síðasta í röð sýninga, sem Bandaríkjamað- urinn hefur efnt til í Evrópu á þessu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.