Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 3 Eimskipafélag íslands: Eikjuskipin lengd Myndin sýnir hlutfallslega lengingu skipanna. VERIÐ er að lengja Eyrarfoss, eitt skipa Eimskipafélagsins, í l'ýska- landi og verður skipið afhent í þess- ari viku. Fyrirhugað er að lengja einnig Álafoss í upphafi næsta árs, en bæði eru skipin eikjuskip. Skipin verða lengd um 13,1 metra og mun flutningsgeta þeirra aukast við það um 20% og geta þau þá hvort um sig flutt 325 gámaeiningar og 150 bíla. Skipin eru byggð árið 1978 í Frederikshavn Værft í Danmörku, en Eimskipafélagið eignaðist skip- in árið 1981. Hafa flutningar með skipunum stöðugt farið vaxandi og þau að mestu verið fullnýtt á þessu ári að því er fram kemur í síðasta fréttabréfi Eimskipafélagsins. Lenging skipana fer þannig fram að hlutinn sem bætt er við er smíðaður áður en skipið er tekið í slipp. Það er síðan skorið í sundur og nýja hlutanum bætt inní. Er lengingin tiltölulega einföld og ódýr og algeng þegar eikjuskip eiga í hlut. Er reiknað með að það taki 12 daga að lengja skipið. Auk lengingarinnar eru einnig fyrirhugaðar aðrar smávægilegar breytingar á skipunum. Sett verð- ur meðal annars í þau hjálparvél til að auka rafmagnsframleiðslu fyrir frystigáma. Búið er að skera Eyrarfoss í sundur og aðskilja skipshlutana um 13 metra. Bóksala í ár töluvert meiri en í fyrra BÓKSALA á árinu sem er að líða virðist vera töluvert meiri en í fyrra, en þá var um 20% sölutap frá því árið áður. Jón Kristjánsson, formaður Fé- lags íslenskra bókaverslana, sagði í samtali við Morgunblaðið að bóksalan nú fyrir jólin hefði til að byrja með verið mjög dræm en frá 3. desember hefði hún verið allgóð og nokkuð samfelld. Bókatitlar í ár eru um 340 en í fyrra voru þeir um 500. Verðhækkun á bókum milli ára er 10—15%. Jón sagðist ekki vera trúaður á að bókaáhugi manna væri að víkja fyrir myndbandavæðingunni. Sagði hann að i gegnum árin hefðu alltof margar bækur verið gefnar út á einu bretti og eins hefðu þær verið hlutfallslega dýr- ari. Væri þægilegra fyrir alla að- ila að bókatitlar væru nú mun færri en áður. Þá nefndi hann að nýjung Máls og menningar í út- gáfu íslenskra og þýddra bók- mennta í pappírskiljuformi ætti líklega eftir að gefa góða raun, þar sem boðið væri uppá bækur á helmingi lægra verði. Með því móti hefði fólk ráð á að kaupa sér bækur til eigin nota, sem væntan- lega leiddi af sér samfelldari bók- sölu yfir allt árið. Sinclair Spectrum 48 K. Pínulölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bœði fyrir leiki, nám og vinnu. Verð kr. 6.990.- Ljósormurínn hefur klemmu á öðrum endanum, Ijósaperu á hinum, með gorm á milli og gefurfrá sér Ijós þegar honum er stungið í samband við rafmagn. Verð kr. 575.- Allsherjargrillið frá Philips Grillar samlokur, bakar vöfflur, afþýðir, grillar kjót, heldur heitu o.sfrv. Dœma- laust dugleg eldhúshjálp. Verð frá kr. 5.680.- Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bœði útvarp og vekjaraklukka í einu tceki. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 3.143,- BráWTrístir frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Verð frá kr. 1.554.- Rafmagnsrak - vélar frá Philips Pessi rafmagns- rakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með bartskera og stillan- legum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Verð frá kr. 4314,- Kaffivélar frá Philips Pœr fást í nokkrum gerðum og stœrðum sem allar eiga það sameiginlegt að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.708,- Teinagrill frá Philips snúast um element, sem grillar matinn fljótt og vel. Grillið er auðvelt í hreinsi og fer vel á matbori Verð kr. 2.864.- Jóla&iafimar fra Heiinilistækj iim Straujárn frá Philips eru afar létt og meðfœrdeg Verð frá kr. 1.155.- Heyrnatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá kr. Vasadiskó Þó segulbandið sé litið þá minnka gæðin ekki. Dúndur hljómur fyrir fótgangandi og aðra sem vilja hreyfanlegan tónlistarflutning. Verð frá kr. 3.135.- Philips solariumlampinn til heimilisnota. Verð kr. 9.719.- Kassettutæki fyrir tölvur. Odýru Philips tœkin eru tilvalin fyrir Sinclair tölvurnar. Verð kr. 4.841.- Grillofnar frá Philips. / þeim er einnig hcegt að baka. Peir eru sjálfhreins- andi og fyrirferðarlitlir. Verð frá kr. 4.485.- I Hnífabrýnin frá ■ Philips —gf Rafmagnsbrýnin hvessa bitlaus eggvopn, hnifa, skæri asfrv. Gott mál. w Djúpsteikingarpottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rækjurnar, hörpufiskinn og allt hitt. Verð kr. 4.775.- erð frá ly. 1.290.-^ Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655 Handþeytarar frá Philips með og án stands. Priggja og fimm hraða. Þeytir, hrœrir og hnoðar. Verð frá kr. 1.257.- Steríó Úrval öflugra Philips sterríótœkja. Kassettutœki og sambyggt kassettu- og útvarpstœkimeð LW, MW og FM bylgjum. Verð frá kr. 7.233.- Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Ryksuga frá Philips gœðaryksuga með 1000 W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 360° snúningshaus. Verð frá kr. 6.5' " Gufustraujárn frá Philips Laufléttir krumpueyðar sem strauja með eða án gufu. Hitna fljótt og eru stillanleg fyrir hvers kyns efni. Verð frá kr. 2.247.- Philips kassettutæki. Ódýru mono kassettutœkin standa fyrir sínu. Verð frá kr. 4.787.- Philips Maxim með hnoðara, blandara, þeytara, grœnmetiskvörn, hakkavél og skálum. Verð kr. 6.463.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.