Morgunblaðið - 21.12.1984, Side 3

Morgunblaðið - 21.12.1984, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 3 Eimskipafélag íslands: Eikjuskipin lengd Myndin sýnir hlutfallslega lengingu skipanna. VERIÐ er að lengja Eyrarfoss, eitt skipa Eimskipafélagsins, í l'ýska- landi og verður skipið afhent í þess- ari viku. Fyrirhugað er að lengja einnig Álafoss í upphafi næsta árs, en bæði eru skipin eikjuskip. Skipin verða lengd um 13,1 metra og mun flutningsgeta þeirra aukast við það um 20% og geta þau þá hvort um sig flutt 325 gámaeiningar og 150 bíla. Skipin eru byggð árið 1978 í Frederikshavn Værft í Danmörku, en Eimskipafélagið eignaðist skip- in árið 1981. Hafa flutningar með skipunum stöðugt farið vaxandi og þau að mestu verið fullnýtt á þessu ári að því er fram kemur í síðasta fréttabréfi Eimskipafélagsins. Lenging skipana fer þannig fram að hlutinn sem bætt er við er smíðaður áður en skipið er tekið í slipp. Það er síðan skorið í sundur og nýja hlutanum bætt inní. Er lengingin tiltölulega einföld og ódýr og algeng þegar eikjuskip eiga í hlut. Er reiknað með að það taki 12 daga að lengja skipið. Auk lengingarinnar eru einnig fyrirhugaðar aðrar smávægilegar breytingar á skipunum. Sett verð- ur meðal annars í þau hjálparvél til að auka rafmagnsframleiðslu fyrir frystigáma. Búið er að skera Eyrarfoss í sundur og aðskilja skipshlutana um 13 metra. Bóksala í ár töluvert meiri en í fyrra BÓKSALA á árinu sem er að líða virðist vera töluvert meiri en í fyrra, en þá var um 20% sölutap frá því árið áður. Jón Kristjánsson, formaður Fé- lags íslenskra bókaverslana, sagði í samtali við Morgunblaðið að bóksalan nú fyrir jólin hefði til að byrja með verið mjög dræm en frá 3. desember hefði hún verið allgóð og nokkuð samfelld. Bókatitlar í ár eru um 340 en í fyrra voru þeir um 500. Verðhækkun á bókum milli ára er 10—15%. Jón sagðist ekki vera trúaður á að bókaáhugi manna væri að víkja fyrir myndbandavæðingunni. Sagði hann að i gegnum árin hefðu alltof margar bækur verið gefnar út á einu bretti og eins hefðu þær verið hlutfallslega dýr- ari. Væri þægilegra fyrir alla að- ila að bókatitlar væru nú mun færri en áður. Þá nefndi hann að nýjung Máls og menningar í út- gáfu íslenskra og þýddra bók- mennta í pappírskiljuformi ætti líklega eftir að gefa góða raun, þar sem boðið væri uppá bækur á helmingi lægra verði. Með því móti hefði fólk ráð á að kaupa sér bækur til eigin nota, sem væntan- lega leiddi af sér samfelldari bók- sölu yfir allt árið. Sinclair Spectrum 48 K. Pínulölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bœði fyrir leiki, nám og vinnu. Verð kr. 6.990.- Ljósormurínn hefur klemmu á öðrum endanum, Ijósaperu á hinum, með gorm á milli og gefurfrá sér Ijós þegar honum er stungið í samband við rafmagn. Verð kr. 575.- Allsherjargrillið frá Philips Grillar samlokur, bakar vöfflur, afþýðir, grillar kjót, heldur heitu o.sfrv. Dœma- laust dugleg eldhúshjálp. Verð frá kr. 5.680.- Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bœði útvarp og vekjaraklukka í einu tceki. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 3.143,- BráWTrístir frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Verð frá kr. 1.554.- Rafmagnsrak - vélar frá Philips Pessi rafmagns- rakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með bartskera og stillan- legum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Verð frá kr. 4314,- Kaffivélar frá Philips Pœr fást í nokkrum gerðum og stœrðum sem allar eiga það sameiginlegt að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.708,- Teinagrill frá Philips snúast um element, sem grillar matinn fljótt og vel. Grillið er auðvelt í hreinsi og fer vel á matbori Verð kr. 2.864.- Jóla&iafimar fra Heiinilistækj iim Straujárn frá Philips eru afar létt og meðfœrdeg Verð frá kr. 1.155.- Heyrnatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá kr. Vasadiskó Þó segulbandið sé litið þá minnka gæðin ekki. Dúndur hljómur fyrir fótgangandi og aðra sem vilja hreyfanlegan tónlistarflutning. Verð frá kr. 3.135.- Philips solariumlampinn til heimilisnota. Verð kr. 9.719.- Kassettutæki fyrir tölvur. Odýru Philips tœkin eru tilvalin fyrir Sinclair tölvurnar. Verð kr. 4.841.- Grillofnar frá Philips. / þeim er einnig hcegt að baka. Peir eru sjálfhreins- andi og fyrirferðarlitlir. Verð frá kr. 4.485.- I Hnífabrýnin frá ■ Philips —gf Rafmagnsbrýnin hvessa bitlaus eggvopn, hnifa, skæri asfrv. Gott mál. w Djúpsteikingarpottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rækjurnar, hörpufiskinn og allt hitt. Verð kr. 4.775.- erð frá ly. 1.290.-^ Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655 Handþeytarar frá Philips með og án stands. Priggja og fimm hraða. Þeytir, hrœrir og hnoðar. Verð frá kr. 1.257.- Steríó Úrval öflugra Philips sterríótœkja. Kassettutœki og sambyggt kassettu- og útvarpstœkimeð LW, MW og FM bylgjum. Verð frá kr. 7.233.- Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Ryksuga frá Philips gœðaryksuga með 1000 W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 360° snúningshaus. Verð frá kr. 6.5' " Gufustraujárn frá Philips Laufléttir krumpueyðar sem strauja með eða án gufu. Hitna fljótt og eru stillanleg fyrir hvers kyns efni. Verð frá kr. 2.247.- Philips kassettutæki. Ódýru mono kassettutœkin standa fyrir sínu. Verð frá kr. 4.787.- Philips Maxim með hnoðara, blandara, þeytara, grœnmetiskvörn, hakkavél og skálum. Verð kr. 6.463.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.