Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 77 Bjarni kjörinn íþrótta- og knattspyrnumaður Akraness Akranesi, 17. desember. Frá Jóni Gunnlaugssyní. BJARNI Sigurðsson markvörður íslands- og bikarmeistara Akra- ness gerir það ekki endaseleppt þessa dagana, því í hans hendur falla flestar viöurkenningar sem knattspyrnumönnum eru veittar í lok hvers keppnistímabils. Fyrr í haust var hann valinn „Leikmað- ur íslandsmótsins“ af leik- mönnum hinna 1. deildarliöanna og einnig völdu DV og Morgun- blaöiö hann leikmann fslands- mótsins svo og Þýsk/fslenska verslunarfélagiö hf. Heimamenn létu siöan ekki sitt eftir liggja því þar hefur Bjarni unn- iö til tveggja viöurkenninga, fyrst var hann útnefndur knattspyrnu- maöur Akraness 1984 á uppskeru- hátíö Knattspyrnuráös Akraness fyrir skömmu og einnig var hann kjörinn íþróttamaöur Akraness 1984 og fór kjöriö fram á ársþingi ÍA 16. desember sl. Bjarna þarf ekki aö kynna fyrir lesendum blaösins, því á undanförnum árum hefur hann veriö einn besti mark- vöröur landsins og lykilleikmaöur í hinu sigursæla liöi Skagamanna og nú einnig landsliösins. Ekki þarf aö fjölyröa neitt frekar um frammi- • Bjarni Siguröston, fþróttamaö- ur Akraness 1984 og knatt- spyrnumaöur Akraness 1984. stööu Bjarna á þessu keppnistíma- bili, allar fyrrnefndar viöurkenn- ingar tala sínu máli. I fyrrnefndri uppskeruhátíö var Sigurður Lárusson fyrirliöi islands- og bikarmeistara ÍA valinn leik- maöur Arnarflugs 1984 og sagöi fulltrúi Arnarflugs af þvi tilefni aö líta mætti á tilnefninguna sem viö- urkenningu til leiösheiidarinnar sem hann taldi vera eina af lykilat- riöum i velgengni liösins. Siguröur fær aö launum farmiöa fyrir tvo í flugi Arnarflugs á einhverja af flugleiöum þess. Viö sama tæki- færi voru einnig afhentar viöur- kenningar fyrir leikjafjölda. Arni Sveinsson fyrir 300 leiki, Jón Ás- kelsson fyrir 200 leiki, Bjarni Sig- urösson og Guöbjörn Tryggvason fyrir 150 leiki og Júlíus Ingólfsson fyrir 100 leiki. Leikmenn Akranessliösins af- hentu síöan knattspyrnuráös- mönnunum viöurkenningar fyrir frábær og óeigingjörn störf aö uppgangi knattspyrnunnar á Akra- nesi á undanförnum árum. Vöktu þesar viöurkenningar sérstaka at- hygli, því þaö er ekki á hverjum degi sem leikmenn taka sig til og afhenda viöurkenningar og mættu mörg önnur félög taka sér þaö til fyrirmyndar. Morgunblaöiö/Jón Gunnlaugsson. • Stefán Halldórsson markaösetjóri Arnarfluge afhandir Siguröi Lárussyni viöurkenningu fyrir nafnbótina „Leikmaður Arnarflugs 1984“. Hjá þaim stendur Haraldur Sturfaugsson, formaöur knattspyrnuráös Akra- ness. • Gunnar Sigurösson knattspyrnuráösmaöur vaitir viötöku álatruöum silfurdiski frá leikmönnum, an allir knattspyrnuráösmenn hluti slíkar viðurkenningar fyrir góö störf. Á myndinni er „nefnd“ leikmanna, Höröur Jóhannesson, Sveinbjörn Hákonarson og Sigurður Lárusson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.