Morgunblaðið - 21.12.1984, Page 77

Morgunblaðið - 21.12.1984, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 77 Bjarni kjörinn íþrótta- og knattspyrnumaður Akraness Akranesi, 17. desember. Frá Jóni Gunnlaugssyní. BJARNI Sigurðsson markvörður íslands- og bikarmeistara Akra- ness gerir það ekki endaseleppt þessa dagana, því í hans hendur falla flestar viöurkenningar sem knattspyrnumönnum eru veittar í lok hvers keppnistímabils. Fyrr í haust var hann valinn „Leikmað- ur íslandsmótsins“ af leik- mönnum hinna 1. deildarliöanna og einnig völdu DV og Morgun- blaöiö hann leikmann fslands- mótsins svo og Þýsk/fslenska verslunarfélagiö hf. Heimamenn létu siöan ekki sitt eftir liggja því þar hefur Bjarni unn- iö til tveggja viöurkenninga, fyrst var hann útnefndur knattspyrnu- maöur Akraness 1984 á uppskeru- hátíö Knattspyrnuráös Akraness fyrir skömmu og einnig var hann kjörinn íþróttamaöur Akraness 1984 og fór kjöriö fram á ársþingi ÍA 16. desember sl. Bjarna þarf ekki aö kynna fyrir lesendum blaösins, því á undanförnum árum hefur hann veriö einn besti mark- vöröur landsins og lykilleikmaöur í hinu sigursæla liöi Skagamanna og nú einnig landsliösins. Ekki þarf aö fjölyröa neitt frekar um frammi- • Bjarni Siguröston, fþróttamaö- ur Akraness 1984 og knatt- spyrnumaöur Akraness 1984. stööu Bjarna á þessu keppnistíma- bili, allar fyrrnefndar viöurkenn- ingar tala sínu máli. I fyrrnefndri uppskeruhátíö var Sigurður Lárusson fyrirliöi islands- og bikarmeistara ÍA valinn leik- maöur Arnarflugs 1984 og sagöi fulltrúi Arnarflugs af þvi tilefni aö líta mætti á tilnefninguna sem viö- urkenningu til leiösheiidarinnar sem hann taldi vera eina af lykilat- riöum i velgengni liösins. Siguröur fær aö launum farmiöa fyrir tvo í flugi Arnarflugs á einhverja af flugleiöum þess. Viö sama tæki- færi voru einnig afhentar viöur- kenningar fyrir leikjafjölda. Arni Sveinsson fyrir 300 leiki, Jón Ás- kelsson fyrir 200 leiki, Bjarni Sig- urösson og Guöbjörn Tryggvason fyrir 150 leiki og Júlíus Ingólfsson fyrir 100 leiki. Leikmenn Akranessliösins af- hentu síöan knattspyrnuráös- mönnunum viöurkenningar fyrir frábær og óeigingjörn störf aö uppgangi knattspyrnunnar á Akra- nesi á undanförnum árum. Vöktu þesar viöurkenningar sérstaka at- hygli, því þaö er ekki á hverjum degi sem leikmenn taka sig til og afhenda viöurkenningar og mættu mörg önnur félög taka sér þaö til fyrirmyndar. Morgunblaöiö/Jón Gunnlaugsson. • Stefán Halldórsson markaösetjóri Arnarfluge afhandir Siguröi Lárussyni viöurkenningu fyrir nafnbótina „Leikmaður Arnarflugs 1984“. Hjá þaim stendur Haraldur Sturfaugsson, formaöur knattspyrnuráös Akra- ness. • Gunnar Sigurösson knattspyrnuráösmaöur vaitir viötöku álatruöum silfurdiski frá leikmönnum, an allir knattspyrnuráösmenn hluti slíkar viðurkenningar fyrir góö störf. Á myndinni er „nefnd“ leikmanna, Höröur Jóhannesson, Sveinbjörn Hákonarson og Sigurður Lárusson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.