Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 45 Kirkjur á íandsbyggöinni: EGILSSTAÐAKIRKJA: Á Þor- láksmessu sunnudagaskóli kl. 11. Á aöfangadag aftansöngur kl. 18 og náttsöngur kl. 23. Hátíðar- messa annan jóladag kl. 14. Sókn- arprestur. VALLANESKIRKJA: Hátíöar- messa jóladag kl. 16. Sóknar- prestur. ÞINGMÚLAKIRKJA: Hátíöarmessa jóladag kl. 14. Sóknarprestur. BERGÞÓRSH VOLSPREST A- KALL: i Krosskirkju veröur hátíö- armessa kl. 14 jóladag. Hátíöar- messa veröur í Ákureyrarkirkju jóladag kl. 14. Föstudaginn 28. des. veröur barnamessa í Akur- eyjarkirkju kl. 13. Sr. Páll Pálsson. FELLSMÚL APREST AK ALL: Há- tíöarguösþjónusta í Marteins- tungukirkju í Holtum jóladag kl. 14. Sóknarpestur. I Skaröskirkju á Landi verður hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KIRK JUH VOLSPREST AKALL: Í Hábæjarkirkju verður aftansöngur kl. 21 á aöfangadagskvöld. Jóla- guösþjónusta veröur í Árbæjar- kirkju jóladag kl. 14. j Kálfholts- kirkju veröur jólaguösþjónusta annan dag jóla kl. 14. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. ODDAPREST AK ALL: Hátíöar- guösþjónusta i Oddakirkju kl. 14. Stórólfshvolskirkja: Aftansöngur aöfangadag kl. 17. I Keldnakirkju veröur hátíöarguösþjónusta annan jóladag kl. 14. Sr. Stefán Lárus- son. SAUÐÁRKRÓKSPRESTAKALL: Sauöárkrókskirkja: Aöfangadagur, aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Há- tíöarmessa kl. 14. Annar jóladag- ur: Skírnarmessa kl. 11. Sóknar- prestur. HVAMMSKIRKJA: Hátíöarmessa annan jóladag kl. 14.00. Sóknar- prestur. KETUKIRKJA: Annan dag jóla, há- tíðarmessa kl. 16.30. Sóknarprest- ur. SEYDISFJARÐARKIRKJA: Á morgun, laugardag, kirkjuskóli kl. 11. Aófangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur, hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Messa í sjúkrahúsinu kl. 15. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Aftan- söngur aðfangadagskvöld kl. 18. Lúörasveit Siglufjaröar leikur á kirkjutröppunum frá kl. 17.30. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Skírn. Annar jóladagur: Messa á sjúkrahúsinu kl. 10.30. Organisti Anthony Raley. Sr. Vig- fús Þór Árnason. VÍKURPRESTAKALL: Kirkjuskól- inn í Vík á morgun, laugardag, kl. 11 í kirkjunni. Aðfangadagur jóla, aftansöngur kl. 18. SKEIÐFLAT ARKIRK JA: Hátíöar- guösþjónucta á jóladag kl. 14. REYNISKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta jóladag kl. 16. Sóknar- prestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Á Þorláks- messu tíóasöngur kl. 18. Aðfanga- dagur, lesmessa kl. 18. Jóladagur, hátíöarguösþjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurösson. Sókn- arprestur. Fyrsta hæð nýbyggingar sjúkrahússins í Stykkis- hólmi tekin í notkun Stykkinhólnii, 15. desember. í FYRRADAG var ein heð viðbygg- ingar .sjúkrahússins í Stykkishólmi tekin í notkun, en eins og áður hefir verið greint frá er byggingin 7 hæðir komin undir þak. í tilefni þess var nú fiutt inn í þvottahús og línstofu og einnig eru fullgerðar bifreiðageymslur sjúkrahússins. Var þessa minnst með því að byggingarnefnd bauð starfs- fólki og velunnurum í kaffi til að fagna þessum áfanga. Systir Renee sem er formaður byggingarnefndar bauð viðstadda velkomna, og sr. Jan Habets og séra Gísli Kolbeins fluttu blessunarorð yfir salarkynnum og vígðu staðinn. Sveitarstjóri Stykkishólms, Sturla Böðvarsson, hélt við þessa athöfn ræðu þar sem hann sagði bygg- ingarsögu viðbyggingarinnar og þeim átökum sem hefðu átt sér stað í byggingarframkvæmdum og út- vegun fjár. Þá lýsti hann fyrirhug- aðri nýtingu hennar þegar bygg- ingu væri lokið, sýndi myndir máli sínu til glöggvunar. Þá ræddi hann um vonir sem bæjarbúar binda við húsið í framtíðinni, og eins fór hann orðum um möguleika á útveg- un fjár til byggingarinnar og taldi að lokaátak yrði að nást sem fyrst öllum til blessunar. Ræddi gildi svona stofnunar fyrir Snæfellsnes, en þarna verður aðal heilsugæslu- stöðin. Bæjarbúar og sérstaklega sveitarfélagið hafa stutt þessar framkvæmdir með ráðum og dáð. Þá má geta þess að þegar öllum framkvæmdum er lokið, opnast hér góð þjónusta fyrir allt Snæfellsnes og með þeim samgöngum sem nú eru til staðar mætti þarna skapast þjónusta sjúkra sem ekki komast á sjúkrahús í höfuðborginni. Yfirlæknir sjúkrahússins er Óli Guðmundsson og er farsæll í starfi. Árni Jólagjöf iðnaðarmannsins MINIFIX 100 • Rafhlööuskrúfvél • Tvær stööur á handfangi • Hleöslutæki fylgir DREHFIX 101 • Rafhlööuborvél • Létt og öflug • Hleöslutæki fylgir Vatnagöröum 10, Reykjavík. Símar 685854, 685855. PRINSESSUSTÓLAR JÓLATILBOÐ 10% stgr. afsláttur á>etrið Auóbrekku 9, Kópavogi sími 46460 Nýkomið: Sófasett, stakir stólar, borð og margt margt fleira. UPP MEÐ JÓLASKAPIÐ NIÐUR MEÐ VÖRUVERÐIÐ saBon'toH Kaffivélarnar Jrá Salton eru sann- kallaðir nytjahlutir. Þæreru byggð- arafv-þýsku hugviti og nákvæmni. Vörugæði og lágt verð! Ars ábyrgð. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 105 REYKJAVÍK S: 84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.