Morgunblaðið - 22.12.1984, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Umboðsmaður
óskast
Viö erum breskir framleiöendur á stáli, plast-
þökum og klæðningum fyrir landbúnaðar- og
iönaðarbyggingar.
Viö leitum aö manni/ fyrirtæki sem gæti tekiö
aö sér einkaumboö á íslandi. Viökomandi
fengi einkarétt á öllum þeim vörutegundum
sem viö verslum með. Æskilegt er aö viö-
komandi hafi góö sambönd viö landbúnað
og byggingariönaðinn.
Umsóknir skulu sendast til: Mr. J. Lewis
Director, Brohome Ltd., TY-Mawr Rd.,
Whitchurch, Cardiff, South Wales, England.
Sími Cardiff 617467, telex 498142.
Kennara vantar
í viðskiptagreinar á vorönn 1985 að Fjöl-
brautaskólanum viö Ármúla.
Upplýsingar gefur skólameistari í síma
621424.
Atvinna í boði
Rannsóknastofnanir sjávarútvegsins óska
eftir að ráða húsumsjónarmann frá og með
1. janúar 1985. Laun skv. launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Umsóknir berist skrifstofunni að Skúlagötu
4, fyrir 30. desember.
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293
og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033.
Álftanes —
Blaðberar
Morgunblaðið óskar aö ráöa blaðbera á
Álftanesi — suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
Njarðvík
Forstöðurmaður dagheimilis.
Staða forstöðumanns við dagheimili
í Innri-Njarðvík er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 31. desember 1984.
Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur
nánari upplýsingar.
Bæjarstjóri Njarövíkur.
Hjálparstofnun
kirkjunnar
Hjálparstofnun kirkjunnar í samvinnu við
Lútherska heimssambandið óskar eftir fólki í
neðantaldar stöður við hjálparstarf kirkjunn-
ar í Eþíópíu.
— Hjúkrunarfræðingar til vinnu meö eþíóp-
ískum samstarfsmönnum við ráðgjöf um
næringu og heilsugæslu í litlum þorpum. All-
ar aðstæður eru erfiðar og andlegt sem lík-
amlegt álag mikiö. Ráðningartími er 6 mán-
uðir hiö minnsta.
— Bifvélavirkja vana viöhaldi Mercedes
Benz trukka. Um er aö ræða stöður til minnst
eins árs og fer hluti vinnunnar fram í höfuð-
borginni Addis Ababa, en hluti úti á lands-
byggðinni viö erfiðar aðstæður.
— Kerfisfræðing og forritara. Um er aö
ræöa stööu til þriggja mánaöa á skrifstofu í
Addis Ababa.
Góð enskukunnátta er nauðsynleg í öllum
ofangreindum störfum.
Reiknað er með, að þeir sem ráðnir verða
geti hafið störf innan fárra vikna frá
ráöningu.
Umsækjendur hafi samband viö Hjálpar-
stofnun kirkjunnar í síma 26440 eða 25290.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
þjónusta
Bón bón - þvottur þvottur
Fallegur bíll á aðeins þaö besta skilið og þaö
fær hann hjá okkur. Við þvoum og bónum að
innan sem utan. Notum aöeins bestu fáan-
legu efni. Vanir menn sjá um að öll vinna og
frágangur sé til fyrirmyndar. Sækjum og skil-
um bílum ef óskaö er. Viö erum á Smiöjuvegi
56, kjallara.
Tímapantanir eru í síma 30826 eftir kl. 20.00
eða á staðnum á milli kl. 8.30—18.00.
Geymiö auglýsinguna.
fundir — mannfagnaðir j
SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ
Reykjavík og
nágrenni
Jólatrésfagnaöur Siglfirðingafélagsins verður
haldinn að Hótel Sögu 29. desember kl. 15.00.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Veitingahúsnæði
Óska eftir 30—100 fm húsnæði undir
snackstað eða lítið veitingahús eftir áramót.
Vinsamlega hafiö samband í síma 38346.
húsnæöi i boöi
3ja herb. íbúð í Hraunbæ
Til leigu frá 1. janúar nk. í eitt ár.
Tilboö með upplýsingum um þau atriði er
máli skipta skilist fyrir 28. þ.m. til:
Lögmenn — Borgartúni 33.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Fiskverkun á Suöurlandi óskar eftir þátum í
viðskipti á komandi vertíð.
Upplýsingar í símum 99-3153 og 99-3136 á
kvöldin.
tilkynningar
Saab eigendur
Verkstæði okkar verður lokað fimmtudag og
föstudag milli jóla og nýárs.
Einnig verður verkstæðiö lokað fyrir hádegi
aöfangadag og gamlársdag.
Töggur hf., Saab-umboöiö,
Bíldshöföa 16.
Mótmælastaða
i tilefni af þvi aö 5 ár eru liöin frá þvi sovéski herinn réöist inn í
Afghanistan veröur efnt til mótmælastööu viö sovéska sendiráöiö vlö
Garöastræti, fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson formaöur Stúdentaráös flytur ávarp.
Féiagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
FUS i Hatnarfiröi.
Mótmælastaða
i tilefni af þvi aö 5 ár eru liöin frá þvi sovéskl herinn réöist inn i
Atghanistan veröur efnt til mótmælastööu viö sovéska sendiráöiö viö
Garöastræti, fimmtudaginn 27. desember næstkomandl kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson formaöur Studentaráðs ftytur ávarp.
Félagsmenn eru hvattir tll aö fjölmenna.
FUS i Kópavogi.
Mótmælastaða
I tilefni af þvi aö 5 ár eru liöin frá þvi sovéski herinn réöist inn í
Afghanistan veröur efnt til mótmælastööu við sovéska sendiráöiö viö
Garöastræti. fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson formaöur Stúdentaráös flytur ávarp.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
FUS i Reykjavík
tof&mtMiifrlfe