Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 I DAG er þriöjudagur 15. janúar, sem er fimmtándi dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 00.49 og síödegisflóð kl. 13.14. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.54 og sólarlag kl. 16.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tungliö er í suöri kl. 8.33. (Almanak Há- skóla islands.) En verið þér öryggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta. (2. Kron. 15, 7.) KROSSGÁTA 6 7 v 8 9 IHÖ 71 13 14 É;;: 115 LÁRÍTT: — 1 vökvinn, 5 til, 6 ter» úr lagi, 9 hægur gangur, 10 borfta. 11 skmmmstöfun, 12 kona, 13 nytjaland, 15 stálpinni, 17 ryAvarnarefaið. LÓÐRÉTT: — I sparnejtið, 2 kinda- skrokkur. 3 svelgur, 4 gaU í Rejkja- vík, 7 menn, 8 mergó, 12 fljótur, 14 dvelja, 10 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tólg, 5 eira, 6 nögl, 7 aa, 8 uröaó, 11 má, 12 gas, 14 áman, 16 lasinn. LÓÐRÉTT: - 1 tungumál, 2 legið, 3 gil, 4 kala, 7 aða, 9 ráma, 10 agni, 13 son, 15 as. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki á Veðurstofunni að heyra í gær að kuldaboli væri á næstu grosum, að búast mætti við kólnandi veðri. Sagt var í spárinngangi að hiti muni lítt breytast. Hér í Reykjavík hafði verið eins stigs frost í fyrrinótt, en hafði orðið harðast 5 stig norður á Tannstaðabakka og uppi á Hveravöllum 8 stig. Hér í Keykjavík hafði verið úrkomu- laust í fyrrinótt, en mest úrkoma orðið austur á Kambanesi og mældist 9 millim. I þeim bæjum erlendis, sem hafa sömu eða svipaöa hnattstöðu og Reykja- vík, var hiti ofan við frostmark í einum þeirra, Þrándheimi, og var þar 2ja stiga hiti. Frostið var 9 stig í Sundsvall í Svíþjóð og 25 stig var það í finnska bænum Vasa. Þá var 3ja stiga frost í Nuuk á Grænlandi, í Frobisher Bay á Baffinslandi var frostið 33 stig snemma í gærmorgun. NÝR ræðismaður. í tilk. frá utanríkisráöuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að skipaður hafi verið kjörræðis- maður fyrir ísland í borginni Birmingham á Bretlandi. Er það Knud Teisen. Er utan- áskriftin: Consulate of Ice- land, 15 Hazelbank, Kings Norton, Birmingham. AKRABORG siglir fjórum sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og er brottfarartími sem hér seg- ir: Frá Ak.: Kl. 8.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Rvík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Jltorgtmlrfafób fyrir 25 árum London: Kristinn Guð- mundsson sendiherra ís- lands í London tók á móti sendinefnd í dag frá breskum togaramönnum. Beiddist sendinefndin þess að breskir togarar fengju að leita vars við ís- land og flytja slasaða menn að landi. Fundur- inn stóð í 10 mín. og hefði sendiherrann aðeins sagt að hann myndi koma þessari beiðni áleiðis til stjórnvalda. Að þessum 10 mín. fundi loknum var ræðst óformlega við. ★ Valbjörn Þorláksson íþróttastjörnu kusu íþróttafréttamenn blaða og útvarps „íþróttamann ársins 1959“. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík efnir til árlegrar spilakeppni (félagsvist) í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Spilað verður hálfsmánaðarlega. Hefst keppnin í kvöld, þriðjudag, og verður byrjað að spila kl. 20.30. Sævar Kristinsson stjórnar spilakeppninni. FRÁ HÖFNINNI UM helgina kom Jökulfell til Reykjavíkurhafnar, þá kom Mar og togarinn Ögri. Einnig kom færeyskt flutningaskip Kona. í gær kom Mælifell frá útlöndum og rússneskt olfu- skip kom. í dag er Bakkafoss væntanlegur að utan svo og Selá og Skaftá. Þessir krakkar eiga heima vestur í Stykkishólmi. Efndu þau til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu sjúkrahússins og söfnuðu 750 kr. Krakkarnir heita: Njáll Þórðarson, Sæ- unn Grétarsdóttir, Símon B. Hjaltatín og Andrea Eðvalds- dóttir. BLÖÐ & TÍMARIT Merki krossins, 4. hefti 1984, er komið út. Efni þess er þetta: Jólaávarp biskups; Jólasaga eftir Catherine de Hueck Do- herty; Um mál og stílform í Biblíunni III, eftir dr. H. Fre- hen biskup; Úr myndasafni kirkjunnar — Montfortprest- ar á tslandi; Lífsferill Padre Pio kannaður (úr Catholic Herald); Vadstena-klaustur Birgittu, eftir systur Hilde- gard; Hugleiðingar um heilaga ritningu ÍV, eftir dr. H. Fre- hen biskup og auk þess bókar- fregn. Afkoma bankanna 1984: Utlit fyrir mjög slæma afkomu - segir Jónas Haralz bankastjóri ÚTLIT er fyrir að afkoma viöskiptabankanna á síðasta ári hafi verið mjög slæm, að sögn Jónasar Haralz banka- ;g mú/v/p Það er lítið af peningum til að lána, elskurnar mínar, en við eigum þó enn nokkra laxa í skápnum síðan í fyrra!! KvðkS-, luatur- og halgktagaþjónuata apótakanna i Reykjavík dagana 11. janúar til 17. janúar, að báöum dðgum meótöldum er i Hóaleitis Apótaki. Auk þess er Vasturbaajar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl vlö l»kni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgerspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrínginn (sími 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föfudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. OnaMniaaógerólr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratóó Reykjavíkur á prlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sár ónæmlsskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélaga lalanda í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garóabær: Apótekln i Hafnarfirði, Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga. hetgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apófek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, avo og laugardögum og sunnudögum. Akranoa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðtdin. — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegí laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, slmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl I heimahúsum eða orölö tyrlr nauögun. Skritstota Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfln Kvannahúainu vlö Hallærisplaniö: Opln þriöjudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir I Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20 Silungapollur si'ml 81615. Skrttalola AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræóilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylglusendingar útvarpslns tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadoildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. öfdrunariækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgartpftalinn I Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hatnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Roykjavikun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshalift: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilsataóaspftali: Heimsóknar- timi dagtega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efaapitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhoimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlngínn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagntvéftan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ámo Magnússonan Handrltasýnlng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falanda: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarfoókaaafn Roykjavfkun Aöalaafn — Utlánsdelid, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept. — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsatur.Þlngholfsstrætl 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27. slmi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprll er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3)a—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Bllndrabókasafn fslanda, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, si'mi 86922. Norræna húsiö: Bókasatnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. I slma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveínssonar vlö Slgtún er opið þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Elnars Jónssonar: Safnlð lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Júna Sigurössonar I Kaupmannahðfn er opiö miö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrafræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík si'mi 10000. Akureyrl siml 96-21S40. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, síml 34039. Sundlaugar Fb. Brsiðhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. SundMMIin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjarlaugin: Optn mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáriaug I Mosteilssvait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—16. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnamasa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.