Morgunblaðið - 15.01.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 15.01.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 I DAG er þriöjudagur 15. janúar, sem er fimmtándi dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 00.49 og síödegisflóð kl. 13.14. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.54 og sólarlag kl. 16.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tungliö er í suöri kl. 8.33. (Almanak Há- skóla islands.) En verið þér öryggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta. (2. Kron. 15, 7.) KROSSGÁTA 6 7 v 8 9 IHÖ 71 13 14 É;;: 115 LÁRÍTT: — 1 vökvinn, 5 til, 6 ter» úr lagi, 9 hægur gangur, 10 borfta. 11 skmmmstöfun, 12 kona, 13 nytjaland, 15 stálpinni, 17 ryAvarnarefaið. LÓÐRÉTT: — I sparnejtið, 2 kinda- skrokkur. 3 svelgur, 4 gaU í Rejkja- vík, 7 menn, 8 mergó, 12 fljótur, 14 dvelja, 10 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tólg, 5 eira, 6 nögl, 7 aa, 8 uröaó, 11 má, 12 gas, 14 áman, 16 lasinn. LÓÐRÉTT: - 1 tungumál, 2 legið, 3 gil, 4 kala, 7 aða, 9 ráma, 10 agni, 13 son, 15 as. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki á Veðurstofunni að heyra í gær að kuldaboli væri á næstu grosum, að búast mætti við kólnandi veðri. Sagt var í spárinngangi að hiti muni lítt breytast. Hér í Reykjavík hafði verið eins stigs frost í fyrrinótt, en hafði orðið harðast 5 stig norður á Tannstaðabakka og uppi á Hveravöllum 8 stig. Hér í Keykjavík hafði verið úrkomu- laust í fyrrinótt, en mest úrkoma orðið austur á Kambanesi og mældist 9 millim. I þeim bæjum erlendis, sem hafa sömu eða svipaöa hnattstöðu og Reykja- vík, var hiti ofan við frostmark í einum þeirra, Þrándheimi, og var þar 2ja stiga hiti. Frostið var 9 stig í Sundsvall í Svíþjóð og 25 stig var það í finnska bænum Vasa. Þá var 3ja stiga frost í Nuuk á Grænlandi, í Frobisher Bay á Baffinslandi var frostið 33 stig snemma í gærmorgun. NÝR ræðismaður. í tilk. frá utanríkisráöuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að skipaður hafi verið kjörræðis- maður fyrir ísland í borginni Birmingham á Bretlandi. Er það Knud Teisen. Er utan- áskriftin: Consulate of Ice- land, 15 Hazelbank, Kings Norton, Birmingham. AKRABORG siglir fjórum sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og er brottfarartími sem hér seg- ir: Frá Ak.: Kl. 8.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Rvík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Jltorgtmlrfafób fyrir 25 árum London: Kristinn Guð- mundsson sendiherra ís- lands í London tók á móti sendinefnd í dag frá breskum togaramönnum. Beiddist sendinefndin þess að breskir togarar fengju að leita vars við ís- land og flytja slasaða menn að landi. Fundur- inn stóð í 10 mín. og hefði sendiherrann aðeins sagt að hann myndi koma þessari beiðni áleiðis til stjórnvalda. Að þessum 10 mín. fundi loknum var ræðst óformlega við. ★ Valbjörn Þorláksson íþróttastjörnu kusu íþróttafréttamenn blaða og útvarps „íþróttamann ársins 1959“. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík efnir til árlegrar spilakeppni (félagsvist) í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Spilað verður hálfsmánaðarlega. Hefst keppnin í kvöld, þriðjudag, og verður byrjað að spila kl. 20.30. Sævar Kristinsson stjórnar spilakeppninni. FRÁ HÖFNINNI UM helgina kom Jökulfell til Reykjavíkurhafnar, þá kom Mar og togarinn Ögri. Einnig kom færeyskt flutningaskip Kona. í gær kom Mælifell frá útlöndum og rússneskt olfu- skip kom. í dag er Bakkafoss væntanlegur að utan svo og Selá og Skaftá. Þessir krakkar eiga heima vestur í Stykkishólmi. Efndu þau til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu sjúkrahússins og söfnuðu 750 kr. Krakkarnir heita: Njáll Þórðarson, Sæ- unn Grétarsdóttir, Símon B. Hjaltatín og Andrea Eðvalds- dóttir. BLÖÐ & TÍMARIT Merki krossins, 4. hefti 1984, er komið út. Efni þess er þetta: Jólaávarp biskups; Jólasaga eftir Catherine de Hueck Do- herty; Um mál og stílform í Biblíunni III, eftir dr. H. Fre- hen biskup; Úr myndasafni kirkjunnar — Montfortprest- ar á tslandi; Lífsferill Padre Pio kannaður (úr Catholic Herald); Vadstena-klaustur Birgittu, eftir systur Hilde- gard; Hugleiðingar um heilaga ritningu ÍV, eftir dr. H. Fre- hen biskup og auk þess bókar- fregn. Afkoma bankanna 1984: Utlit fyrir mjög slæma afkomu - segir Jónas Haralz bankastjóri ÚTLIT er fyrir að afkoma viöskiptabankanna á síðasta ári hafi verið mjög slæm, að sögn Jónasar Haralz banka- ;g mú/v/p Það er lítið af peningum til að lána, elskurnar mínar, en við eigum þó enn nokkra laxa í skápnum síðan í fyrra!! KvðkS-, luatur- og halgktagaþjónuata apótakanna i Reykjavík dagana 11. janúar til 17. janúar, að báöum dðgum meótöldum er i Hóaleitis Apótaki. Auk þess er Vasturbaajar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl vlö l»kni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgerspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrínginn (sími 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föfudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. OnaMniaaógerólr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratóó Reykjavíkur á prlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sár ónæmlsskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélaga lalanda í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garóabær: Apótekln i Hafnarfirði, Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga. hetgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apófek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, avo og laugardögum og sunnudögum. Akranoa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðtdin. — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegí laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, slmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl I heimahúsum eða orölö tyrlr nauögun. Skritstota Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfln Kvannahúainu vlö Hallærisplaniö: Opln þriöjudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir I Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20 Silungapollur si'ml 81615. Skrttalola AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræóilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylglusendingar útvarpslns tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadoildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. öfdrunariækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgartpftalinn I Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hatnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Roykjavikun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshalift: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilsataóaspftali: Heimsóknar- timi dagtega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efaapitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhoimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlngínn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagntvéftan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ámo Magnússonan Handrltasýnlng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falanda: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarfoókaaafn Roykjavfkun Aöalaafn — Utlánsdelid, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept. — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsatur.Þlngholfsstrætl 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27. slmi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprll er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3)a—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Bllndrabókasafn fslanda, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, si'mi 86922. Norræna húsiö: Bókasatnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. I slma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveínssonar vlö Slgtún er opið þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Elnars Jónssonar: Safnlð lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Júna Sigurössonar I Kaupmannahðfn er opiö miö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrafræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík si'mi 10000. Akureyrl siml 96-21S40. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, síml 34039. Sundlaugar Fb. Brsiðhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. SundMMIin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjarlaugin: Optn mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáriaug I Mosteilssvait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—16. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnamasa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.