Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 51 HARVEY SKJALASKÁPAR er vönduð ensk framleiðsla á hagstæðu verði... 2 — 3 — 4 — 5 skúffu skápar. Frá Egilsstöðum. Bréfritari þakkar almættinu góða veðrið sem þar hefur verið. Áramótahugleiðing Jónas Pétursson, Fellabæ, skrif- ar: Við áramót, venju fremur, verð- ur mörgum hugsað til hins liðna árs. Blöð birta viðtöl og svör við spurningum frá fjölda fólks í þeim tilgangi að veiða eitthvað úr frjórri þjóðarsál. Ýmislegt hvarflar um hugann í einrúmi. Sumt set ég hér á blað og orkar að auðnu um afdrif þess. Mjög er mér minnisstæð ræða sem bæði var kynnt lítillega í frásögn útvarps en síðan birt í heild í Morgunblaðinu, en hún var flutt á aðalfundi Vinnuveitendasam- bands íslands sl. vor, af Jóni Sig- urðssyni, forstjóra Járnblendi- verksmiðjunnar á Grundartanga. Að mínu viti var ræðan snilld, hvernig sem á var litið, fyrst og fremst fyrir hreinskilni. Það var meint sem sagt var og skoðunin, andinn í ræðunni, var bróðurlegt orð vinnuveitandans til starfs- manna sinna. En var þetta hjáróma rödd sem ræðuna flutti? Vafalaust hafa margir, sem á hann hlýddu, rennt huga til baka nú um áramótin. Hefir það ekki hvarflað að ein- hverjum að önnur væri mynd hins liðna árs ef andi þessarar ræðu hefði meiru valdið en að hvíla á síðum Morgunblaðsins? Morgunblaðið birtir um hverja helgi Reykjavíkurbréf. Margt hef ég lesið í blaðinu af því sem er rödd blaðsins, sem mér hefur fall- ið mjög miður, m.a. í Reykjavík- urbréfum. En bréfið sem birtist þann 30. des. sl. dró einhvern veg- inn að sér athygli mína, enda það allra besta sem ég hefi lesið um langa hríð. Þar var rætt af ljósri Fjórar vinkonur skrifa: Við erum hér fjórir Wham!- aðdáendur og viljum taka undir með Wham!-aðdáanda sem skrif- aði í Morgunblaðið fyrir stuttu og bað um að lag þeirra „Free- dom“ yrði sýnt í Skonrokki. Þá langar okkur til að mót- mæla fjarstæðukenndri yfirlýs- ingu sem birtist í Velvakanda þriðjudaginn 8. janúar sl. eftir Duran Duran-aðdáanda. Hann heldur því fram að helmingur þjóðarinnar sé Duran Duran- aðdáendur. En sem betur fer stenst þetta alls ekki. í fyrsta lagi eru örugglega engir fullorðn- hreinskilni, horft í senn að fótum okkar og allt að ysta sjóndeild- arhring, langt til hafs, yfir dal og strönd. Engin tæpitunga um und- irstöðu lífsbjargar, án smæðar- kenndar. Þökk fyrir þetta frá upp- hafi til enda. Annað er ástæða að vitna í sem birtist í Mbl. 30. desember sl. Fréttaritarinn í Vestmannaeyjum segir m.a.: „Já, svo var komið fyrir undirstöðuatvinnuvegi lands- manna á haustmánuðum, að í stærstu verstöð landsins missti fjöldi fólks atvinnu sína fyrirvara- lítið, þegar allar stærstu fisk- vinnslustöðvarnar hættu vinnslu um tíma vegna rekstrarörðug- leika. Blóðugt til þess að hugsa, þegar horft er til þeirrar miklu þenslu sem alls staðar blasir við í höfuðborginni og þeirrar miklu fjármuna sem flæða um engi og hinna þýðingarminni þátta þjóð- arbúskaparins. Eins og svo oft áð- ur er byrjað að skammta í askana á röngum borðsenda, þegar við ís- lendingar setjumst niður við að snæða þjóðarkökuna." Hvernig væri nú að hugleiða þetta í svolít- illi ró? Ég sendi Velvakanda hugleið- ingu sl. vor. Það bréf barst ekki og þar sem langur tími leið þar til ég vissi um það lét ég kyrrt liggja. En við minningarbrot sl. árs, hví ekki að birta það nú í ljósi liðins tíma? Bréfið hljóðar svona: í dag, 30. apríl, er góður dagur, sólskin og suðvestan gola og hiti 12 til 13 gráður í forsælu. Veðurfræð- ingarnir hafa sagt að hann fari kólnandi í nokkra daga. En þetta er ágætis vorveður þó að kólnað hafi á dögunum þremur er 19 stiga ir Duran Duran-aðdáendur. í öðru lagi eru börn og unglingar minna en helmingur þjóðarinn- ar. 1 þriðja lagi halda alls ekki allir unglingar og börn upp á Duran Duran. Við skorum á sjónvarpsmenn að reyna allt sem þeir geta til að ná í Wham!-þátt og sýna hann i sjónvarpinu. Duran Duran og Wham! eru greinilega mest áber- andi hljómsveitarinnar á landinu í dag. Nú er búið að sýna tvo þætti með Duran Duran. Fer ekki bráðum að koma að Wham!? Annað finnst okkur hróplegt óréttlæti. hiti var hér svo jafnvel gætnum búmönnum þótti nóg um. En hér hljómuðu vel vorsöngvarnir sem Jón Stefánsson stjórnaði í sjón- varpinu í gærkvöldi, enda Jón Þingeyingur eins og margt snjallra manna á hinum fjöl- breyttustu sviðum. En 30. apríl? Eitthvað vakti snögglega athygli mína á degin- um. Jú, þá var Bjarni heitinn Benediktsson fæddur. í öðrum mánuði einnig hefur sá 30. verið mér hugstæður, það er nóvember. Þann dag fæddist Winston Churchill. Ef til vill eru þessir tveir ekki líkir en báðir eru þeir minnisverðir. Og líklega er það ekki tilviljun að þennan 30. apríl hafi Bjarni Benediktsson komið í hugann. I kvöld var viðtal við 1. maí- menn í útvarpi. Höfuðáhugamál þeirra er að endurheimta kaup- máttinn. Ryðja burt „kjaraskerð- ingunni" með körfum um hærri laun. Sjálfsagt má um það deila hvort kaupmáttur er algjörlega í stíl við verðmætaöflun á íslandi um þessar mundir. En svo oft hef- ir á liðnum árum verið tekið kollstökk í kauphækkunum og komið niður á rassinn, af því að verðmætasköpun svarar ekki til, að ætla mætti forystunni 1. maí að taka mið af þeirri reynslu. Ekki fleiri krónur, heldur verðmeiri krónur. Þrýsta verðlaginu niður. Það á verslunin að framkvæma, hennar hlutur er eftir. Fáir vilja verðbólgu í orði. En er almennur vilji fyrir auknum kaupmætti með verðmeiri krón- um? Til þess þarf aukna verð- mætasköpun og vilja hinna mörgu til að leggjast á þá sveif..." Þannig hljóðaði sá pistill. Hví ekki að renna huga yíir þetta, með pistil Vestmannaeyingsins í huga o.s.frv. Ég hefi aldrei gleymt ný- ársávarpi forseta íslands 1972, um lífbeltin tvö. Framvinda mála lið- ins árs gerði að verkum að ég varð mér úti um ljósrit af þeirri ræðu. Ég hefi lesið hana oft og ekki síst nú um hátíðirnar. Ég tel að hún beri heitið: „Ræða aldanna". Þeir sem við stjórnvöl standa mega aldrei gleyma því efni og þeim anda. Samhljómurinn í Reykja- víkurbréfi þann 20. des. sl. gladdi mig þó mest. Ekki má Ijúka þessu spjalli að nefna ekki árferðið, veðráttuna í huga þeirra sem á Austurlandi búa. Nú er komið á fjórða misserið af samfelldri veðurblíðu. Þökkum almættinu. Um áramótin 1984—’85. Hvað með Wham!? Einnig skjalaútbúnaður í fjöl- breyttu úrvali. (•»(?'?*(• J Síðumúla 32. simi 38000 j Jii Biíi itojimlf Eigum fyrirliggjandi hina þekktu BISLEY skjalaskápa á mjög hagstæðu verði. Nú er bara að koma, skoða, já og kaupa og þá eru geymsluvandamálin úr sögunni. Ef að þú átt skjölin, þá eigum við skúffuna. GÍSLI J. JOHNSEN n i TÖLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 - P O. BOX 397 - 202 K0PAVOGI - SlMI 73111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.