Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 31 Peningamarkaðurinn Morgunblaðið/Kári. Allt að 14 vindstig á Sauðárkróki Sauðárkróki, 14. janúar. SEGJA má að einmuna veðurblíða hafi verið hér á Sauðárkróki undanfarnar vikur og eins og jafnan áður muna elstu menn ekki annað eins tíðarfar. Sl. laugardag hvessti þó svo um munaði af suðvestri og komst veðurhæðin í 12—14 vindstig hér úti á firðinum að sögn fróðra manna. Veðurhæðin var ekki jafn mikil hér í bænum og ekki vitað um neinar skemmdir af völdum hvassviðris. Nokkur órói var í höfninni og rauk sjór yfir bryggju og hafnargarð en engar skemmdir urðu á bátum. Nú er hér stafalogn og spegilsléttur sjór. Myndin var tekin af höfninni á laugardaginn og eins og sjá má var þar nokkur órói. Kári. EIGIR ÞU GIÆSIVAGN AF S1ÆRRIQERDINNI ATTU TRULEGA ERINDI VIÐ OKKUR Við erum umboðsmenn Pirelli hjólbarða á íslandi. Pirelli framleiðir barða undir þessa bíla. Barðarnir eru „low profile ', þ.e. með breiðum snertifleti en lágum köntum. Mynsturraufar eru heilar, pvert yfir snertiflöt og hreinsast því vel í akstri. Á slíkum börðum faerðu út úr bílnum allt þad sem að var stefnt viö byggingu hans. HJÓLBARÐAR FYRIR STÓRA GLÆSIVAGNA: StaerÖ 165 R 15 185/70 R 14 185/70 R 15 185/65 R 15 Gerö Winter S Winter 160 Winter 190 Winter 190 Verö Kr. 3.180- Kr. 3.950,- Kr. 5.500,- Kr. 6.546,- SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 GENGIS- SKRÁNING NR. 5 9. janúar 1985 Kr. Kr. Toll- tin. KL 09.15 Kaup Sala 1 Dollarí 40,780 40390 40,640 1 SLpund 46361 46,686 47,132 1 Kan. dollarí 30386 30,%9 30,759 1 Ddn.sk kr. 33995 3,6092 3,6056 1 Norsk kr. 4,4483 4,4603 4,4681 1 Sensk kr. 43011 43132 43249 1 FL mark 6,1204 6,1369 63160 1 Fr. franki 43017 43131 43125 1 Belg. franki 0,6427 0,6444 0,6434 1 Sv. franki 153829 15,4244 15,6428 1 Holl. gvllini 113927 11,4234 11,4157 1 V-þ. mark 123623 123970 12,9006 1ÍL !L-_ 0,020% 0,02102 0,02095 1 Austurr. sch. 13316 13365 13377 1 PorL esrudo 03395 03402 03394 1 Sp. peseti 03332 03338 03339 1 Jap. yen 0,15989 0,16032 0,16228 1 írskt pund 40,189 40397 40354 SDR.(SérsL dráttarr.) 39,7116 393194 Belg.f,. 0,6403 0,6422 INNLÁNSVEXTIR: Spansjóósbækur_____________________ 24,00% Sparísjóósreikningar meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 27,00% Búnaöarbankinn................ 27,00% lönaðarbankinn1'.............. 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Sparisjóðir3*................. 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaðarbankinn1*.............. 36,00% Samvinnubankinn............... 31,50% Sparisjóöir3*................. 31,50% Útvegsbankinn................. 29,00% Verztunarbankinn.............. 30,00% meó 12 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3*................. 32,50% Útvegsbankinn.................31,00% meó 18 mánaóa uppsögn Búnaöarbankinn................ 34,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir...................31,50% Útvegsbankinn................. 30,50% Verótryggóir reikningar mióaó viö lánskjaravísitölu meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýöubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 2,50% Iðnaðarbankinn1*............... 0,00% Landsbankinn.................... 230% Samvinnubankinn....... ...... 1,00% Sparisjóöir3*.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 1,00% með 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn.................. 6,50% Búnaöarbankinn................. 3,50% Iðnaðarbankinn1*............... 3,50% Landsbankinn................... 3,50% Samvinnubankinn.................3,50% Sparisjóöir3*.................. 3,50% Útvegsbankinn.................. 2,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar........... 16,00% Búnaðarbankinn................ 18,00% lönaöarbankinn................19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar........... 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjömureikningan Alþýðubankinn2*................ 8,00% Alþýöubankinn.................. 9,00% Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaöarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn....... ...... 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur Iðnaðarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 30,00% Útvegsbankinn.................. 29,0% Verzlunarbankinn.............. 30,00% KjðrMk Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæð er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaða vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir að innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparíbók með sérvðxtum hjá Bunaóarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er samanburður viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaóa reikninga er borin saman vð ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn...... ...... 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar. Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn....... .......8,00% Iðnaðarbankinn.................9,50% Landsbankinn........ ..........7,00% Sámvinnubankinn................7,00% Sparisjóðir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% Steriingspund Alþyðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn....... ..........830% Iðnaðarbankinn................. 930% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...... ........8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn....... ........ 4,00% lönaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn....... ......4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...... ....... 4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................. 830% lönaöarbankinn....... .........9,50% Landsbankinn........ .......... 830% Samvinnubankinn............... 830% Sparisjóðir.................... 830% Útvegsbankinn..................8,50% Verzlunarbankinn...... ........ 830% 1) Mánaóariega er borín saman ársávöxtun á verðtryggöum og óverótryggóum Bónus- retkningum. Áunnir vextir veróa leióréttir í byrjun næsta mánaóar, þannig aó ávöxtun verói mióuó við það reikningsform, sem hærrí ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggóir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eóa yngrí en 16 ára stofnaó slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuói eóa lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaóa verótryggðra reikn- inga og hagstnóan kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir_________ 31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Viðskiptabankamir............. 32,00% Sparisjóöir................... 25,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó______________ 24,00% lán i SDR vegna útflutningsframl.__ 930% Skuldabréf, almenn:----------------- 34,00% Vióskiptaskuldabréf:________________ 34,00% Verótryggð lán mióaó vió lánskjaravísitölu í allt að 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir________________________ 330% Óverótryggð skuldabrél utgefin fyrir 11.08.’84.............. 2530% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundió meó láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veó er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Ltfeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaólld bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns- upphæóar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphaeöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.