Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 9 Rafreiknir hf. kynnir: LAUN Launabókhald fyrir smátölvur Hentar öllum fyrirtækjum sem vilja tölvuvæöa launaútreikninga. Kynning veröur haldin laugardaginn 19.1. ’85 aö Smiöjuvegi 14C, Kópavogi, kl. 1—6. Sama hús og Höggdeyfir. Helstu útsölustaöir: Atlantis, Gísli J. Johnsen, Skrifstofuvólar, Tölvutœkni, Akureyri. Örtölvutnkni, Rafreiknir hf., Höggdeyfishúsinu, Smiöjuvegi 14C, sími 76911, Kópavogi. Eldtraustir tölvugagnaskápar © Rosengrens Tölvugagnaskápar eru sérstaklega framleiddir til að vemda allar gerðir tölvugagna, svo sem diskettur, segulbönd og seguldiska. Geymið viðkvæmustu og verðmætustu upplýsingar fyrirtækisins í öruggum skáp. E. TH. MATHIESEN H.F. Útbod Útboð gefa oftlega góða raun — skila meiru fyrir minna. Það er því eðliíegt að skattborgarar hafi áhuga á því að ríki og sveit- arfélög bjóði út fram- kvæmdir, jafnvel þjónustu, til þess að þeir fjármunir sem hið opinbera sækir í launaumslög almennings nýtist sem bezt Fyrirtæki í einka- og fé- lagsrekstri fara og útboðs- leiðir f vaxandi mæli. Hag- ræðingarhvatinn er raunar ráðandi afl í einkarekstri, enda hafa einkafyrirtæki yfirleitt ekki það skjól styrkja, eða fjárstreymis af skattfé almennings, sem oftar en ekki er þrauta- lending margvíslegs opin- bers rekstrar. Aöhaldiö er því innbyggt í einkarekst- urinn. Nái hann hagstæð- um kjörum án útboða, t.d. í krafti urofangs verks eða magns flutninga eða með því að semja til lengri tíma þá gerir hann það einfald- lega. Alexander Stefánsson: Frétt NT út í hött „FORSÆTISRÁÐHERRA tilkynnti okkur þremenningunum þad strax í upphafi, ad hann hefdi ekki í huga að gera neinar breytingar hvad okkur varðar. Þar með var það staðfest og allt annað er út í hött Ég spurði hver vsrí höfundur að þessu en fékk ekkert svar,“ sagði Alexander Stefánsson félags- málaráðherra, er hann var spurður álits á frétt NT nýverið þess efnis, að komið gsti til þess að hann, eða Jón Helgason dóms- og landbúnaðarráðherra, myndi víkja úr ráðherraemb- stti og það ssti tski Guðmundur Bjarnason alþingismaður Framsóknarflokks. Alexander sagðist ennfremur stjórnkerfisnefndar, sem nú vera einn af þeim fjölmörgu, lægju fyrir þingflokkunum. sem andvfgir væru tillögum Hann sagðl: nÉg held að þessar SjávarafurðadeUd SÍS: Engin áform um útboð á flutningum „ÞAÐ hcfur ekki komiö til Uls hji Sjávarafurdadeild Sambandsins aé leita tilboöa f riskflutninga sína. ÁstJCÖa þess er meöal annars sú, að innan Sambandsins er skipadeild, nem vió höfum skipt vid til þessa. Við höfum hvorki greitt meira né minna en aórir fyrir riskflutninga okkar og éf á ekki von á því, aó þaó breytist,'* sagði Siguróur Markússon, fram- ÍSAL og SÍS í dag veröur stiklaö á staksteinum um útboð farmflutninga og fjölmiölafár varöandi hugsanlegar breytingar á ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar, en forsætisráðherra hefur þráfald- lega ýjaö aö nýjum stjórnarsáttmála og jafnvel uppstokkun stjórnarinnar. Varöandi hiö fyrra efnið veröur m.a. vikiö aö farm- flutningum ÍSAL og Sjávarafurðadeiidar SÍS. Flest er hey í harðindum „Flest er hey í harðind- um“. Þannig komust menn að orði í því bændasamfé- lagi sem við íslendingar byggðum til skamms tíma. Þessi samlíking er nú not- uð I útfærðri merkingu, m.a. í fjölmiðlaheiminum, ekki sízt í „gúrkutíð“ fréttaleysis. Nýlega hófst hér fjöl- miðlafár vegna samninga ÍSAL við Eimskip, án und- angengis útboðs. Varð þá ýmsum heitt í hamsi, eink- um þeim sem þekktir voru af öðru en því að bera hagsmuni fSALs sérstak- lega fyrir brjósti. Ekki var samkvæmninni alltaf fyrir að fara í mál- flutningnum. Þannig segir Axel Gíslason fram- kvæmdastjóri skipadeildar SÍS í forsíðuviötali viö DV (10/1/85) að samningar ÍSAL og Eimskips um farmflutninga séu undar- legir „miðað við þróun í flutningamálum að undan- fornu" — og hefur um hörð orð. Sigurður Mark- ússon, framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar SÍS segir hinsvegar í viðtali við Mbl. (19/12/84): „Það hef- ur ekki komið til tals hjá Sjávarvörudeild SÍS að leita tilboða í fiskflutninga sína ..." Axel Gíslason, sem áður er vitnað til, seg- ir í sömu viðtalsfrétt Mbl. um hugsanleg útboð Sjáv- arafuröadeildar SfS í kjölfar útboðs SH að viðskiptavinur hafi „aldr- ei þurft að greiða hærri farmgjöld fyrir samsvar- andi flutninga og hægt hafi verið að fá frá öðrum skipafélögum". Nú er ekkert undarlegt við samninga án útboðs í orö- ræðu Axels. Fyrirtækjum er í sjálfsvald sett, hvort út boð eru nýtt eða ekki. Það er hinsvegar æskilegt að samkeppnisaðilar í hvaða starfsgrein sem er, eigi kost á að gera tilboð í verk eða þjónustu, ekki sízt ef hún er endanlega I greidd af almenningi. Ríkisstjórn- arfundir í fjölmiðlum? Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra, ýjaði sterklega að því um ára- mótin, að nýr stjórnar- sáttmáli og hugsanleg breyting á ráðherraskipan væru framundan. Síöan hafa bollaleggingar um þetta efni skotið upp koll- inum af og til. Inn í þá umræðu hafa komið nöfn tveggja ráðherra Fram- sóknarfiokks, Alexanders Stefánssonar, félagsmála- ráðherra, og Jóns Helga- sonar, dóms- og landbún- aðarráðherra. Sá fyrrnefndi segir í við- tali við Morgunblaðið sl. sunnudag: „Forsætisráð- herra tilkynnti okkur þre- menningunum það strax í upphafi, að hann hefði ekki í huga að gera neinar breytingar hvað okkur varöar. Þar með var það staðfest og allt annað er út í hött“ Tilefni þess að Mbl. sneri sér til Alexanders var frétt í NT, málgagni for- sætisráðherra, þess efnis, að Guðmundur Bjarnason, þingmaður Framsóknar- fiokks, myndi hugsanlega leysa annan hvorn þeirra, Alexander eða Jón, af hólmi sem ráðherra. „Ég spurði hver væri höfundur að þessu,“ sagði Alexander Stefánsson, „en fékk ekk- ert svar.“ Þegar stórt ér spurt verður stundum lítið um svör, en Alexander stendur á því fastar en fót- unum að fiokkur hans sé ekki „opinn í báða enda“ hvað ráðherraskipan varö- ar. Hvað sem framan- greindu líður er það ekki góðs viti þegar ríkisstjórnir fara aö funda í fjölmiðlum — og einstakir ráðherrar að tíunda þar tillögur og markmið, sem þeir hafa jafnvel ekki kynnt með- ráðherrum. Það lyktar af trosnun trúnaðar. Það minnir á vorverk á kosn- ingaakri. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Volvo 244 DL 1982 Ðlár, ekinn aöeins 15 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband, snjódekk, sumardekk, sílsalistar, grjótgrind. Verö 410 þús. Höfum kaupendur aö 82—84 V.W. Golf, V.W. Derby, Suzuki Fox, Subaru 4x4. Mikil útborgun. Mazda 323 1500 GT 1983 Ekinn 15 þus. km. 5 gira, utvarp, segulband, sóllúga. grjótgrind. Verð 330 þús. Ford Bronco Custom 1979 D-brúnn, ekinn 68 þús. km., 8 cyl., 351, sjáltskiptur. Útvarp, segulband, gott lakk. Verö 470 þús. Subaru Station 1983 Grásans., ekinn 73 þús. km. Verö 370 þús. M. Benz 300 diesel 1982 Hvítur, ekinn 97 þús. km. Sjálfskiptur, út- varp, segulband. Álfelgur, þrýstijafnari. Verö 780 þús. Honda Civic Sedan 1982 Grár-sanseraöur, ekinn 46 þús. km. Snjó- dekk. Verö 270 þús. Saab 900 GLE 1982 Blásans., ekinn 49 þús. km. Sjálfskiptur, sól- lúga, aflstýri. Verö 445 þús. Mazda 323 Saloon 1982 Rauöur, ekinn 28 þús., km. 1300 vél. Snjó- dekk, sumardekk. Verö 255 þús. ^-lettiíq'ótu 12-18 Callonil vatnsverja á skinn og skó. Mctsötubhd á hverfum degi! ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Þu lærír nótur og tónfræði léttilega Næstum allip Innritun í skólann, Stórholti 16. duglega kl. 2-5 síðdcgis, sími 27015. Upplýsingar á öörum tíma í síma 68 57 52. Framhaldsnemar hafi samband sem fyrst. Ýtarlegur upp- lýsingabæklingur fáanlegur.. Hringið eða komið. Kvöldtímar fyrir fullorðna byrjendur Bvrjendur læra undirleik við alþekkt lög Hefðbundinn gítarleikur fyrir lengra komna Gott, skemmtilegt tónlistamám fyrir krakkana Sértímar síðdegis fyrir konur 35 ára og eldri aitarskoli w Ai si-e aaiiire
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.