Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegiö i gegn. Titillag myndarinnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældalistum undanfarið. Mynd sem allir verða aö sjá. Grin- mynd ársins. Aöalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramia og Rick Morrania. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Hækkað verö. Bónnuó börnum innan 10 ára. Sýnd (A-sal I Dolby-Stereo kl. 3,5,7,9og 11. B-salur THE PRESSER The Dresser Búningameiatarinn - atórmynd I aárflokki. Myndin var útnefnd til 5 Oskarsverölauna. Tom Courtenay er buningameistarinn Hann er hollur husbónda sinum. Albert Finney er stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Evening Standard-verölaun og Tony-verölaun fyrir hlutverk sitt i “Búninga- meiataranum*. Sýnd kl. 3,5,7.05 og 9.15. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í day myndina Uppgjörið Sjá nánar auyl. annars staðar í blaðinu. Collonil vernd fyrir skóna, leðrió, fæturna. Hjá fagmanninum TÓNABÍÓ Slmi 31182 FENJAVERAN Ný hörkuspennandi og vel gerö amerisk mynd i litum. Byggö á sögupersónum úr hinum alþekktu teiknimyndaþáttum “The Comic Books". Louia Jourdan, Adrienne Barbeau. Leikatjóri: Wea Craven. Bönnuó innan 14 ára. lalenskur texti. Sýndkl. 5,7 og 9. í aðalhlutverkum eru: ANNA JÚLÍANNA SVEINS- DÓTTIR, GARÐAR CORTES, SIGRÚN V. GESTSDÓTTIR, ANDERSJOSEPHSSON. Sýning laugardag 19. jan. kl. 20.00 Sunnudag 20. jan kl. 20.00. Mióasalan opin frá kl. 14.00 - 19.00 nema sýningardaga til kl. 20.00 sími 11475. 11 Agnes - barn Guðs 5. sýn.i kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. miövikudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. föstudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. Gísl Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dagbók Önnu Frank Laugardag kl. 20.30. Miðasala í lónó kl. 14.00 - 20.30. Tölvupappír llll FORMPRENT Hverfisgotu 78. simar 25960 25566 ‘Fri^J^Kóuiió I i HltMria SJMI22140 Jólamyndín 1984: Indiana Jones Umsagnir blaöa: .... Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök viö pöddur og beinagrindur. pyntinga- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Spielberg hleöur hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skilur áhorfandann eftir jafn lafmóöan og söguhetjurnar." Myndin er í □QLBY STEREO Aöalhlutverk: Harrison Ford og Kate Capshaw. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. Hækkaó vorð. ÞJÓDLEIKHÖSID Kardemommubærinn í dag kl. 17.00. -Laugardag kl. 14.00. Milli skinns og hörunds Miðvikudag kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 Næst síóasta sinn. Skugga - Sveinn Fimmtudag kl. 20.00. -Gæjar og píur Föstudag kl. 20.00 Miöasala 13.15 - 20.00. Sími 11200. PÖBB-3HR PÖBB FRÉTTIR „BLUES-KLÚBBUR BYRJAR í KVÖLD Blues-band Bobby Harri- son & félaga leikur hörku blues alla þriöjudaga Nýtt - Nýtt - Pílukast (Dart) klúbburinn er kominn í gang Fjórar pílukast (Dart) brautir, toppaðstaða. Einnig er hægt að taka í spil, tcfla eða spila billiard, allt sem til þarf á staðnum. ★ ★ ★ Lifandi tónlist frá kl. 18.00, alla daga. ★ ★ ★ Ódýrt að borða í hádeginu alla daga. ★ ★ ★ Matseðillinn okkar er án efa með þeim bestu og ódýrustu í bænum. ★ ★ ★ Og svo er það Pöbb-bandið Rockola sem sér um tón- listina 5 kvöld vikunnar. ★ ★ ★ Pöbb-inn cr staður allra. Pöbb-inn er minn og þinn. 46 Tjveríisgötu^ teltaotl V^terkurog k/ hagkvæmur auglýsingamióill! eftir Agúst Guömundsson. Aöal- hlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson og Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 VALSINN Heimsfræg. ódauðleg og djörf kvikmynd i litum. Aöaihlutverk: Górard Depardieu, Miou-Miou. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 50ARA ELVIS PRESLEY I tilefni 50 ára afmælis rokk-kóngsins sýnum viö stórkostlega kvikmynd i litum um ævi hans. I myndinni eru margar original-upptökur frá stærstu hljómleikunum, sem hann hélt. I myndinni syngur hann yfir 30 vinsælustu laga sinna. Mynd sem allir Presley-aödáendur verða aó ajó. Sýndkl.5, 7,9og 11. Collonil fegrum skóna. FyrirgeJ mer, Fu>)ir^^^M W því ég hef syndgad ¥ Ég hef myrt fyrir land mitt% JÉg hef stolid fyrir kirkju mina\ i Ég hef elskat konur. LAUGARÁS * Símavari I 32075 Jólamyndin 1984: Myndin Eldstrætin hefur veriö kölluö hin fullkomna ungllngamynd. Leikstjórinn Walter Hlll (48 hrs. Warriors og The Driver) lýsti þvl yfir aö hann heföi langaö aö gera mynd .sem heföi allt sem ég heföl viljaö hafa i henni þegar ég var ungllngur, flotta bíla. kossa i rigningunni, hröð átök. neon-ljós, lestir um nótf, skæra Itti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara i alvarlegum klipum, leöurjakka og spurningar um heiöur". Aöalhlutverk: Michael Paré, Diane Lane og Rick Moranís (Ghost- busters). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað veró. ÓDAL þaö er málið. Opiö kl. 18—01. nr MONSIGNOR Monsignor Stórmynd frá 20th Century Fox. Hann syndgaöi, drýgöi hör, myrti og stal I samvinnu vió Mafíuna. Þaö eru fleiri en Ralph de Briccache úr sjónvarps- þáttunum .Þyrnifuglarnir* sem eiga I meiriháttar sálarstrlói. Leikstjóri: Frank Perry. Tónlist: John Williams. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Genevieve Bujold og Fernando Rey. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. NY5PARIBÓK MEÐ 5ÉRVÖXTUM BUNAOARBANKINN TRAUSTUR BANKI Útsala Karlmannaföt kr. 1.995 — 2.995. Terelynebuxur frá kr. 790 — 950. Gallabuxur frá kr. 295 — 595. Skyrtur, peysur o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.