Morgunblaðið - 15.01.1985, Page 31

Morgunblaðið - 15.01.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 31 Peningamarkaðurinn Morgunblaðið/Kári. Allt að 14 vindstig á Sauðárkróki Sauðárkróki, 14. janúar. SEGJA má að einmuna veðurblíða hafi verið hér á Sauðárkróki undanfarnar vikur og eins og jafnan áður muna elstu menn ekki annað eins tíðarfar. Sl. laugardag hvessti þó svo um munaði af suðvestri og komst veðurhæðin í 12—14 vindstig hér úti á firðinum að sögn fróðra manna. Veðurhæðin var ekki jafn mikil hér í bænum og ekki vitað um neinar skemmdir af völdum hvassviðris. Nokkur órói var í höfninni og rauk sjór yfir bryggju og hafnargarð en engar skemmdir urðu á bátum. Nú er hér stafalogn og spegilsléttur sjór. Myndin var tekin af höfninni á laugardaginn og eins og sjá má var þar nokkur órói. Kári. EIGIR ÞU GIÆSIVAGN AF S1ÆRRIQERDINNI ATTU TRULEGA ERINDI VIÐ OKKUR Við erum umboðsmenn Pirelli hjólbarða á íslandi. Pirelli framleiðir barða undir þessa bíla. Barðarnir eru „low profile ', þ.e. með breiðum snertifleti en lágum köntum. Mynsturraufar eru heilar, pvert yfir snertiflöt og hreinsast því vel í akstri. Á slíkum börðum faerðu út úr bílnum allt þad sem að var stefnt viö byggingu hans. HJÓLBARÐAR FYRIR STÓRA GLÆSIVAGNA: StaerÖ 165 R 15 185/70 R 14 185/70 R 15 185/65 R 15 Gerö Winter S Winter 160 Winter 190 Winter 190 Verö Kr. 3.180- Kr. 3.950,- Kr. 5.500,- Kr. 6.546,- SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 GENGIS- SKRÁNING NR. 5 9. janúar 1985 Kr. Kr. Toll- tin. KL 09.15 Kaup Sala 1 Dollarí 40,780 40390 40,640 1 SLpund 46361 46,686 47,132 1 Kan. dollarí 30386 30,%9 30,759 1 Ddn.sk kr. 33995 3,6092 3,6056 1 Norsk kr. 4,4483 4,4603 4,4681 1 Sensk kr. 43011 43132 43249 1 FL mark 6,1204 6,1369 63160 1 Fr. franki 43017 43131 43125 1 Belg. franki 0,6427 0,6444 0,6434 1 Sv. franki 153829 15,4244 15,6428 1 Holl. gvllini 113927 11,4234 11,4157 1 V-þ. mark 123623 123970 12,9006 1ÍL !L-_ 0,020% 0,02102 0,02095 1 Austurr. sch. 13316 13365 13377 1 PorL esrudo 03395 03402 03394 1 Sp. peseti 03332 03338 03339 1 Jap. yen 0,15989 0,16032 0,16228 1 írskt pund 40,189 40397 40354 SDR.(SérsL dráttarr.) 39,7116 393194 Belg.f,. 0,6403 0,6422 INNLÁNSVEXTIR: Spansjóósbækur_____________________ 24,00% Sparísjóósreikningar meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 27,00% Búnaöarbankinn................ 27,00% lönaðarbankinn1'.............. 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Sparisjóðir3*................. 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaðarbankinn1*.............. 36,00% Samvinnubankinn............... 31,50% Sparisjóöir3*................. 31,50% Útvegsbankinn................. 29,00% Verztunarbankinn.............. 30,00% meó 12 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3*................. 32,50% Útvegsbankinn.................31,00% meó 18 mánaóa uppsögn Búnaöarbankinn................ 34,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir...................31,50% Útvegsbankinn................. 30,50% Verótryggóir reikningar mióaó viö lánskjaravísitölu meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýöubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 2,50% Iðnaðarbankinn1*............... 0,00% Landsbankinn.................... 230% Samvinnubankinn....... ...... 1,00% Sparisjóöir3*.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 1,00% með 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn.................. 6,50% Búnaöarbankinn................. 3,50% Iðnaðarbankinn1*............... 3,50% Landsbankinn................... 3,50% Samvinnubankinn.................3,50% Sparisjóöir3*.................. 3,50% Útvegsbankinn.................. 2,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar........... 16,00% Búnaðarbankinn................ 18,00% lönaöarbankinn................19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar........... 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjömureikningan Alþýðubankinn2*................ 8,00% Alþýöubankinn.................. 9,00% Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaöarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn....... ...... 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur Iðnaðarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 30,00% Útvegsbankinn.................. 29,0% Verzlunarbankinn.............. 30,00% KjðrMk Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæð er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaða vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir að innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparíbók með sérvðxtum hjá Bunaóarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er samanburður viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaóa reikninga er borin saman vð ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn...... ...... 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar. Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn....... .......8,00% Iðnaðarbankinn.................9,50% Landsbankinn........ ..........7,00% Sámvinnubankinn................7,00% Sparisjóðir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% Steriingspund Alþyðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn....... ..........830% Iðnaðarbankinn................. 930% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...... ........8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn....... ........ 4,00% lönaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn....... ......4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...... ....... 4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................. 830% lönaöarbankinn....... .........9,50% Landsbankinn........ .......... 830% Samvinnubankinn............... 830% Sparisjóðir.................... 830% Útvegsbankinn..................8,50% Verzlunarbankinn...... ........ 830% 1) Mánaóariega er borín saman ársávöxtun á verðtryggöum og óverótryggóum Bónus- retkningum. Áunnir vextir veróa leióréttir í byrjun næsta mánaóar, þannig aó ávöxtun verói mióuó við það reikningsform, sem hærrí ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggóir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eóa yngrí en 16 ára stofnaó slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuói eóa lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaóa verótryggðra reikn- inga og hagstnóan kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir_________ 31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Viðskiptabankamir............. 32,00% Sparisjóöir................... 25,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó______________ 24,00% lán i SDR vegna útflutningsframl.__ 930% Skuldabréf, almenn:----------------- 34,00% Vióskiptaskuldabréf:________________ 34,00% Verótryggð lán mióaó vió lánskjaravísitölu í allt að 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir________________________ 330% Óverótryggð skuldabrél utgefin fyrir 11.08.’84.............. 2530% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundió meó láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veó er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Ltfeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaólld bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns- upphæóar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphaeöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.