Morgunblaðið - 16.01.1985, Síða 42

Morgunblaðið - 16.01.1985, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1985 nm\m „ KJágrw\K\«rnir cru mjö0 vmQj&mlepir." 1) Fóstur á 6. viku. Augu hafa þegar 2) Fóstur á 7. viku: Tennur, vöðvar 3) Fóstur á 8. viku: Öll líffæri, ytri myndast. og kynfæri farin að myndast. sem innri eru komin, hvert á sinn stað. Fóstrið er þegar orðið full- mótaður maður. Myndin sýnir öra þróun fóstursins til mannsmyndar snemma á vaxtartíma þess. Þær tala skýru máli um það, að maður er hér á ferð. ást er ... ... oð vera skilninysrík en ekki skipandi. TM Hao. U.S. Pat Oft.-al rights reserved c1984 Los Angeles Times Syndicate l»ú talar ekki um annað en falleg augu? Æi, afsakaðu, hvað heitir þú aftur? HÖGNI HREKKVÍSI Réttur hins ófædda barns I.A. skrifar: í Velvakanda 16. ágúst sl. er grein eftir Guðrúnu Jónsdóttur: „Karlmenn líti sér nær“. Ber hún þar fram nokkrar spurningar til karlmanna í sambandi viö fóstur- eyðingar, svo sem: Hafa þeir verið ófrískir? Hafa þeir gengið með barn í níu mánuði? o.fl. í þeim dúr. Og svo ræðir hún um félagsleg vandamál og erfiðleika þungaðra kvenna, sem stunda nám eða vinnu, og sjá ekki ráð til að koma þessu tvennu heim og saman, námi eða vinnu og svo meðgöng- unni. Ekki ber að gera lítið úr þeim erfiðleikum, sem hér um ræðir, en ekki réttlæta þeir samt mann- dráp. Og hafa ber í huga, það sem sjaldan er minnst á: Börn koma ekki undir sem einhver landfar- G.G. skrifar: Kæri Velvakandi. Ég má til með að láta í ljós ánægju mína og þakklæti vegna bréfs Magneu sem birtist í Vel- vakanda sl. miðvikudag og var hvatning til ökumanna um að gæta varúðar er ekið er um Víði- dal. Ég er ein af hinum fjölmörgu „íbúum" dalsins, eins og Magnea kemst svo skemmtilega að orði, og mikið hefur mig langar til að koma kvörtunum á framfæri við þá þrjóta sem virðast hafa það eitt við tímann að gera að róta á bílum sinum um svæðið hjá hesthúsun- um. En auðvitað kemur maður slíku aldrei á framfæri og skamm- ast sín auðvitað fyrir vikið þegar að skörungur sem Magnea lætur frá sér heyra í dálkum þínum. Orð hennar voru svo sannarlega í tíma töluð og líkt og hún sagði sjálf, endurspegla þau skoðun svo ótal margra, bæði þeirra sem að- stöðu hafa í Víðidal og eins þeirra sem áhuga hafa á hestum al- Gott skaup Hulda hringdi: Mig langar til að taka undir með Þórlaugu sem skrifar í Velvak- anda, föstudaginn 11. janúar sl. og lofar síðasta áramótaskaup. Mér fannst það alveg stórskemmtilegt og hugmyndirnar góðar. Mikið hlakka ég svo til að sjá þáttinn sem þær Henríetta og Rósamunda eru nú að undirbúa fyrir sjónvarp. Ég er sannfærð um að þeir verða mjög spaugilegir. sótt eða eins og náttúruhamfarir, sem ekki verði rönd við reist. Hér er það ávallt tveggja vilji sem veldur. Og þessi tvö, sem stofna til nýs lífs, hljóta um leið að taka á sig ábyrgð, þá ábyrgð að ganga með og annast uppfóstur hins nýja lífs, sýna því umhyggju og ást. Það er ábyrgðarleysi að stofna til nýrrar mannveru, með þeim ásetningi, að tortíma henni á fyrsta skeiði aldurs hennar, ef fé- lagslegar ástæður reynast ekki hagkvæmar. Einnig skyldi hafa í huga fram- líf hins nýja lífs, hvort ekki muni svo ótímabær dauði valda því meiri eða minni erfiðleikum, fyrst eftir flutning héðan. Hér er að vísu um að ræða atriði, sem eng- inn jarðarbúi veit um með neinni vissu. En umhugsunarefni er þetta engu að síður. mennt. Það hefði verið nær að loka veginum meðfram skeiðvell- inum fyrir allri bílaumferð, því að með tilkomu nýja vegarins er hans í raun og veru ekki lengur þörf. Haldið þið, Víðidalsbúar, að það væri amalegt ef sá vegur þjónaði eingöngu ríðandi mönnum? S.F. skrifar: Jólastjarna getur blómstrað aftur ef hún er höfð í suð-vestur- glugga. Blómgunin er ekki alltaf um jólaleytið, heldur getur hún átt sér stað á hvaða tíma sem er. Eg vil fyllilega taka undir þá skoðun eða kröfu, sem víða kemur fram, að nægileg aðstoð sé veitt af opinberri hálfu til þess að verð- andi mæður séu aldrei af félags- legum ástæðum einum saman til- neyddar að farga ófæddu afkvæmi sínu og að öllum börnum sé ávallt séð fyrir mannsæmandi uppeld- ismöguleikum, hvernig sem hagað hefur til um tilurð þeirra. Vitanlega nær það engri átt að drepa á sjöunda hundrað manns (ófæddra barna) á hverju ári und- ir því yfirskini mest, að félagsleg- ar ástæður leyfi ekki meðgöngu þeirra og uppeldi. Þjóð, sem slíkt lætur viðgangast óátalið, er sannarlega á niðurleið andlega, en ekki uppleið. Þessum málum þarf svo sannarlega að breyta í rétt horf án tafar og alls ekki að taka mið af því sem aðrar þjóðir gera. Vilji íslendingar lífi halda og fullri reisn, verða þeir að brjóta hér í blað, afnema fjöldadráp á niðjum sínum, en stefna þess í stað upp á leið til aukinna mann- réttinda, sannrar menningar og sannrar farsældar, öllum til handa, og taka fullt tillit til réttar hins skapaða en enn óborna manns, sem vitanlega er jafn mik- ill og þeirra, sem þegar eru fædd- Vona ég að fólk athugi þetta því að mér er kunnugt um að margir henda jólastjörnum sínum eftir jólin, þegar rauðu eða hvítu blöðin er fallin af. Orð í tíma töluð ir. Bréfritari segir að jólastjarnan blómstri aftur ef hún er meðhöndluð eftir kúnstarinnar reglum. Hendið ekki jólastjörnunni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.