Morgunblaðið - 23.01.1985, Page 52

Morgunblaðið - 23.01.1985, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 1. deild kvenna: Stórsigur KR-inga ÍR Á enn möguleika á meistara- titli í körfuknattleik kvenna, eins og Haukar og KR, eftir að liöiö sigraöi bæöi Njarövík og ÍS um helgina. En samt sem áður standa KR-stúlkurnar best aö vígi eftir sigur á Haukum og flest bendir til aö íslandsmeist- arabikarinn veröi varöveittur í KR-heimilinu eftir þetta keppn- istímabil. Á föstudagskvöld sigraöi ÍR Njarövík 26:21 — ekki mikiö skoraö þar, og á sunnudag léku ÍR-stúlkurnar síöan viö ÍS og unnu 42:38. Á laugardag mættust KR og Haukar í Hagaskólanum og vann KR mjög öruggan sigur 52:31. Staöan i hálfleik var 25:15. Staöan í 1. deild kvenna þannig eftir leiki helgarinnar: er KR Haukar ÍR is UMFN 10 10 11 10 9 481:383 400:385 386:395 439:382 232:403 16 14 12 8 0 • Kristjana Hrafnkelsdóttir lék mjög vel fyrir KR gegn Haukum í Hagaskólanum á laugardag. Morgunblaöiö/Júlíus íslandsmótið innanhúss: Grótta, Selfoss, Haukar og KS komust í 1. deild FYRRI hluti íslandsmótsins í inn- anhússknattspyrnu fór fram í Laugardalshöll um helgina, en þá var leikið í 2. og 4. deild. Keppt var í fjórum riólum í hvorri deíld — og er upp var staöiö færöust því fjögur liö upp í 2. og 4. deild, og neöstu liö rióla 2. deildarinnar féllu niður í þá þrióju. Grótta sigraöi í A-riöli 2. deildar, vann alla sina leiki. i B-riöli var keppni mjög jöfn og spennandi. Selfyssingar stóöu uppi sem sigur- vegarar í lokin, unnu alla leiki meö einu marki. Haukar sigruöu í C-riölinum eftir mikla baráttu viö ÍR, og í D-riöli sigraöi KS mjög ör- ugglega. Grótta, Selfoss, Haukar og KS fóru því upp í 1. deild og leika þar aö ári. Niöur í 3. deild féllu Njarö- vík, Týr, Afturelding og Árroöinn. Vorboöinn, Hafnir, Víkverji og Leiknir komust upp i 3. deild meö sigri hvert í sinum riöli 4. deildar. Hilmar Sigurgíslason um Evrópuleiki Víkings: „Förum með því hugarfari inn á leikvöllinn að sigra“ Fram tapaði í Sandgerði - og ÍBK stendur því vel að vígi KEFLVÍKINGAR standa vel aó vígi í 1. deild karla í körfu- knattleik eftir leiki síöustu helgar. Þeir hafa nú 20 stig aö 12 leikjum loknum en Fram hefur 16 stig eftir 11 leiki. Fram tapaði um helgina fyrir Reynismönnum í Sandgeröi. Reynir sigraöi 60:53, en Kefl- víkingar báru siguroró af Grindvíkingum 94:71. Laugdælir áttu aö fara til Ak- ureyrar um helgina og leika þar tvívegis viö Þór, en ekkert varö úr því. Skv. heimildum Mbl. sögöust Laugdælir ekki eiga i liö þessa stundina og ekki geta komiö noröur. Staöan í 1. deild karla er nú þanniq: ÍBK 12 10 2 1066:806 20 Fram 11 8 3 866:661 16 ReynirS. 13 7 6 926:945 14 Þór Ak. 8 4 4 614:630 8 Grindavík 9 2 7 611:712 4 Laugdælir 9 0 9 437:766 0 BIKARMEISTARAR Víkings leika sem kunnugt er á föstudag og sunnudag gegn júgóslavneska liöinu Crvenka í Laugardalshöll í Evrópukeppni bikarhafa. „Leik- írnir viö Crvenka leggjast vel í mig. Við förum meö því hugarfari inn á leikvöllinn að sigra og meö góöum stuðningi áhorfenda er ég sannfærður um aó þaó er hægt,“ sagði Hilmar Sigurgíslason, línu- maöurinn snjalli í Víkingi. „Eftir nokkra lægð þá sýndum viö gegn Val og FH að Víkingsliöiö er á uppleiö á ný, jafnvel þó vió höfum tapað fyrir FH. Þegar viö eigum í höggi við sterka andstæóinga, þá hefur okkur tekizt aó sýna okkar bezta — ég er sannfærður um, aö svo veróur gegn Crvenka," sagði Hilmar. .Viö höfum lagt norskt og spánskt liö aö velli. Ég tel aö þaö hafi verið mikiö afrek hjá okkur aö sigra þessi liö á heimavöllum þeirra. Viö fórum til Noregs undir mjög óvenjulegum kringumstæö- um. Vorum þvingaöir tii aö leika báöa leikina úti, höföum litla sam- æfingu fengiö vegna verkfallsins og ekkert leikiö og auk þess vorum viö án Þorbergs Aöalsteinssonar. Þrátt fyrir þetta stóöum viö uppi sem sigurvegarar gegn Fjellhamm- er, sem hefur veriö í toppbarátt- unni í Noregi. Viö stóöum saman sem einn maöur — liösheildin var mjög sterk. Síöan lékum viö gegn Tres de Mayo á Kanaríeyjum. Viö lögöum okkur alla fram, rétt eins og í Nor- egi. Nema hvaö ég held aö viö höf- um leikið ennþá betur á Spáni — þá var hvergi veikan hlekk aö finna og viö sigruöum örugglega. Þaö voru eftirminnilegir leikir. Þaö var mjög erfitt aö leika á Spáni. Viö áttum aö baki langt og strangt ferðalag og þaö tekur alltaf sinn toll. Þá lékum viö fyrir framan um 2500 áhorfendur, sem hvöttu sína menn óspart. Já, hreint ótrú- lega dyggilega. Þetta geröi okkur auövitað erfitt fyrir. Þaö er alltaf erfitt aö leika á erlendri grund. Hiö sama mun gilda um Crvenka. Þeir munu eiga erfitt feröalag aö baki þegar til leikjanna kemur og ég vona sannarlega aö áhorfendur muni standa á bak viö okkur. Ef svo veröur, þá eigum viö aö geta sigraö — ég er sannfæröur um þaö. Þaö býr mikil reynsla í liöi Vík- ings. Viö höfum leikiö lengi saman, staöið saman í gegnum marga eldraunina — bæöi í leikjum hér heima og erlendis. Taugaspenna á því ekki aö há okkur óeölilega — ef viö veröum fljótir í gang, þá get- um viö komiö Crvenka verulega á óvart. Ég held aö fyrri leikurinn geti skipt sköpum — ef viö stönd- um okkur og náum góöum úrslit- um, þá munu áhorfendur styöja viö bakiö á okkur í síöari leiknum. Þaö getur skipt sköpum," sagöi Hilmar Sigurgíslason. Víkingar sigruðu VÍKINGAR komu heldur betur é óvart í blakinu um helgina þegar þeir sigruðu HK í hörkuspenn- andi leik. Stúdentar éttu ekki í erfíöleikum meö áhugalitla Fram- ara og í kvennablakinu sigraöi UBK liö Þróttar og ÍS geröi það einnig, tvö töp hjá kvennaliöi Þróttar um helgina. Víkingar mættu ákveönir til leiks gegn HK og unnu fyrstu hrinuna 15:11. Valdemar Jónasson, þjálfari HK, tók þá til þess ráös aö færa Hrein Þorkelsson úr uppspilara- stööinni yfir i kantsmassara og gaf þaö góöa raun því HK vann tvær næstu hrinur, 12:15 og 11:15. Vík- ingar gáfust þó ekki upp og unnu fjóröu hrinuna 15:10 og úrslita- hrinuna 15:11. Þessi stig eru Víkingum mikil- væg í botnbaráttunni viö Fram og nú viröist sem HK sé aö heltast úr lestinni í toppbaráttunni. HK-liöiö lék aö þessu sinni án Samúels Arnar Erlingssonar, sem er aö hugsa um aö skipta um félag og ganga yfir i Þrótt. Stúdentar áttu ekki i erfiöleikum meö áhugalitla Framara. Unnu fyrstu tvær hrinurnar, 15:8 og 15:11, en Fram náöi aö sigra í þriöju hrinunni 14:16 en í þeirri næstu vann iS 15:3. Sigurborg Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Breiöablik settu á fimmtudaginn nýtt met í blak- íþróttinni hér á landi þegar þær unnu Þrótt í síöustu hrinunni 15:0 og Sigurborg gaf upp allan tímann. Úrslit í öörum hrinum uröu — 15:7, 1:15, 15:4 og 15:0. Þróttarstúlkurnar léku síöan aft- ur á sunnudaginn og aö þessu sinni gegn ÍS. Stúdínur sigruöu í leiknum nokkuö auöveldlega 15:2, 15:5, 14:16 og 15:4. — sus Fyrirtækjakeppni BSÍ: Hængur sigraði — Friðleifur þriðja árið í röð í úrslitum! FYRIRTÆKJA- og stofnana- keppni Badmintonsambands íslands fór fram um síöustu helgi í TBR-húsinu. 53 fyrirtæki tóku þátt í keppninni og 48 önn- ur styrktu keppnína einnig. Hef- ur hún aldrej veriö jafn fjöl- menn. Jón ft Óskar, skartgripa- verslun, Laugavegi 70, gáfu öll verölaun til keppninnar. í þessari keppni er fyrirkomu- lagið þannig aö eingöngu er spilaöur tvíliöaleikur, og veröur a.m.k. annar aöilinn í liöinu aö vera frá viökomandi fyrirtæki. Sigurvegari nú varö Hængur Þorsteinsson tannlæknir og var þaö i 3ja skiptiö sem þaö fyrir- tæki sigrar, einnig '82 og '83. Fyrir Hæng spiluðu Hængur Þorsteinsson og Þorsteinn Páll Hængsson. Þeir spiluöu í úrslit- unum viö Friöleif Stefánsson tannlækni. En fyrir Friöleif spil- uöu Friöleifur Stefánsson og Víö- ir Bragason, og er þetta 3ja áriö í röö sem þeir komast í úrslit án þess þó aö setja punktinn yfir i-iö. Leikar fóru 15/8, 11/15 og 15/10 fyrir Hæng og Þorstein. I aukaflokki, en hann mynduöu liö sem töpuðu fyrsta leik sínum, sigraöi Arkitektastofa Finns Fróöasonar Bræöurna Ormsson 15/12 og 15/13. Fyrir Finn spil- uöu Haukur P. Finnsson og Njáll Eysteinsson. Fyrir Bræöurna Ormsson spiluöu Gunnar Björns- son og Kristján Kristjánsson. (Fréttatilkynning.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.