Morgunblaðið - 01.02.1985, Page 15

Morgunblaðið - 01.02.1985, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 15 Húsavík: Nýtt sam- býlishús afhent til íbúðar HÚHavík, 30. janúar. LAUGARDAGINN 25. janúar síð- astliðinn tók stjórn verkamanna- bústaðanna á Húsavík við 12 íbúð- um í sambýlishúsi, sem Norðurvík hf., byggingaverktaki, byggði fyrir nefndina. Aðalverktaki við bygging- una var Norðurvík hf., en undir- verktakar Sigurður Jónsson pípu- lagningamaður, Múrverk hf. og Haukur Ákason rafvirkjameistari. Byggingarframkvæmdir hófust i ágúst 1983 og þeim lauk 25. janú- ar síðastliðinn. Byggingarstjóri var árið 1983 Aðalsteinn Jónasson húsasmiður, en 1984 og til verk- loka Aðalsteinn Skarphéðinsson húsasmiður. fbúðirnar eru þrjár fjögurra herbergja, 93 fermetrar að stærð og níu þriggja herbergja, 71 fermetri. Hverri íbúð fylgir svo geymsla í kjallara og fleira sam- eiginlegt. Ibúðirnar voru afhentar að fullu frágengnar að utan og innan með frágenginni lóð og bíla- stæði. Teppi er á stofum og gangi allra íbúða, stigagangar eru teppalagðir og flísar í forstofu og við bakdyrainngang. Formaður stjórnar verka- mannabústaða, Snær Karlsson, tók við byggingunni fyrir hönd nefndarinnar, en fulltrúi verk- taka, Sigtryggur Sigurjónsson, af- henti verkið fyrir hönd þeirra. Kaupendur íbúðanna tóku við þeim um leið og fluttu inn sam- dægurs, allt ungt fólk. Þess má að lokum geta. að liklega mun ekki algengt á Islandi, að skiðalyftur séu aðeins um 100 m frá húsunum eins og er við nýja verkamanna- bústaðinn. Því er stutt að bregða sér í skíðabrekkurnar fyrir íbúana ef snjór er meiri en hann hefur verið í vetur. Fréttaritari. hf Opið á morgun laugardag kl. 10 til 16 HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 2 - KÓPAVOGI SÍMI 45100 Nokkur eintök... Borðstofuskápar Eigum nokkur eintök af glæsilegum boröstofuskápum úr bæsaðri eik meö handskornum hurðaspjöldum. SALIX boröstofu- og stofuhúsgögn. Leöursófasett. Djúpbólstruö sófasett. Raðhúsgögn. WJ Nf;A ROK K Viö viljum vekja athygli á því aö viö vorum aö taka upp þrusugóöa sendingu al þungarokksplötum. Hér fyrir neö- an gefur aö líta brot af úrvalinu. ssf fw w' sfr White Wolf — Standing Alone Autograph — Slgn In Please Alcatrazz — No Parole From Rock’n’ Roll Boss — Step On It Ýmsir — Scandinavian Metal Attac Allar Scorpions-plöturnar Slade — The Amazing Kamlkaze Syndrome Iron Maiden — Powerslave Dio — Last In Line Deep Purple — Perfect Strangers Motorhead — No Remorse Whitesnake — Slide It In Rainbow — Best of Led Zeppelin — Coda Led Zeppelin — Houses of the Holy Borgartúni 24. Laugavegi 33. L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.