Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 15 Húsavík: Nýtt sam- býlishús afhent til íbúðar HÚHavík, 30. janúar. LAUGARDAGINN 25. janúar síð- astliðinn tók stjórn verkamanna- bústaðanna á Húsavík við 12 íbúð- um í sambýlishúsi, sem Norðurvík hf., byggingaverktaki, byggði fyrir nefndina. Aðalverktaki við bygging- una var Norðurvík hf., en undir- verktakar Sigurður Jónsson pípu- lagningamaður, Múrverk hf. og Haukur Ákason rafvirkjameistari. Byggingarframkvæmdir hófust i ágúst 1983 og þeim lauk 25. janú- ar síðastliðinn. Byggingarstjóri var árið 1983 Aðalsteinn Jónasson húsasmiður, en 1984 og til verk- loka Aðalsteinn Skarphéðinsson húsasmiður. fbúðirnar eru þrjár fjögurra herbergja, 93 fermetrar að stærð og níu þriggja herbergja, 71 fermetri. Hverri íbúð fylgir svo geymsla í kjallara og fleira sam- eiginlegt. Ibúðirnar voru afhentar að fullu frágengnar að utan og innan með frágenginni lóð og bíla- stæði. Teppi er á stofum og gangi allra íbúða, stigagangar eru teppalagðir og flísar í forstofu og við bakdyrainngang. Formaður stjórnar verka- mannabústaða, Snær Karlsson, tók við byggingunni fyrir hönd nefndarinnar, en fulltrúi verk- taka, Sigtryggur Sigurjónsson, af- henti verkið fyrir hönd þeirra. Kaupendur íbúðanna tóku við þeim um leið og fluttu inn sam- dægurs, allt ungt fólk. Þess má að lokum geta. að liklega mun ekki algengt á Islandi, að skiðalyftur séu aðeins um 100 m frá húsunum eins og er við nýja verkamanna- bústaðinn. Því er stutt að bregða sér í skíðabrekkurnar fyrir íbúana ef snjór er meiri en hann hefur verið í vetur. Fréttaritari. hf Opið á morgun laugardag kl. 10 til 16 HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 2 - KÓPAVOGI SÍMI 45100 Nokkur eintök... Borðstofuskápar Eigum nokkur eintök af glæsilegum boröstofuskápum úr bæsaðri eik meö handskornum hurðaspjöldum. SALIX boröstofu- og stofuhúsgögn. Leöursófasett. Djúpbólstruö sófasett. Raðhúsgögn. WJ Nf;A ROK K Viö viljum vekja athygli á því aö viö vorum aö taka upp þrusugóöa sendingu al þungarokksplötum. Hér fyrir neö- an gefur aö líta brot af úrvalinu. ssf fw w' sfr White Wolf — Standing Alone Autograph — Slgn In Please Alcatrazz — No Parole From Rock’n’ Roll Boss — Step On It Ýmsir — Scandinavian Metal Attac Allar Scorpions-plöturnar Slade — The Amazing Kamlkaze Syndrome Iron Maiden — Powerslave Dio — Last In Line Deep Purple — Perfect Strangers Motorhead — No Remorse Whitesnake — Slide It In Rainbow — Best of Led Zeppelin — Coda Led Zeppelin — Houses of the Holy Borgartúni 24. Laugavegi 33. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.