Morgunblaðið - 01.02.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 01.02.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 55 ' „Herðir okkur í baráttunni“ Fré Þórami Ragnartsyni blaðamanni Morgunblaösins i Frakktandi. „PERSÓNULEGA tel ég aö við aö tapið í kvöld er okkur öllum höfum leikið vitlaust gegn Frökkum. Við reyndum of mikiö að spíla og reyna að brjótast í gegn sem maður á móti manni í stað þess að láta leikflétturnar og boltann vinna fyrir okkur,“ sagöi Kristján Arason eftir leik- inn í gærkvöldi. .Við heföum mátt reyna meiri hlaup fyrir aftan þá varnarmenn Frakka sem lágu framarlega, til að skapa ringulreiö í vörn þeirra. En þaö er ekkert launungarmál mikil vonbrigöi eftir góöa frammistöðu gegn Ungverjum. Og frammistaöa okkar var langt frá því aö vera nógu góö. En vonandi herðir þetta okkur bara í baráttunni þvi viö megum ekki gleyma því aö þessi leikur er einn af mörgum á langri leiö sem er æfing og undirbúningur fyrir A-heimsmeistarakeppnina i Sviss og vissuiega er gott aö fá skell annaö slagiö til þess aö ailir séu jaröbundnir,“ sagöi Kristján. Símamynd/Dauphine Leberé • Alfreð Gíslason hefur hér brotist í gegn í leiknum gegn Ungverjum í fyrrakvöld og skorað mark. Alfreð náði sér ekki á strik gegn Frökkum í tapleiknum frekar en flestir leikmenn íslenska liðsins. aldrei langt undan og síöan náöu þeir aö jafna 10:10 meö glæsilegri leikfléttu. Islensku leikmennirnir náöu ekki aö hrista þá af sér, og staöan í í leikhléi var 11:10 fyrir Frakka. Frakkar fljótir Frakkar voru mjög léttir og fljót- ir og sýndu oft góöar leikfléttur en íslenska liöiö náöi ekki aö vinna eins markvisst í sókninni og gegn Ungverjum. Samt haföi maöur þaö á tilfinningunni aö islendingar myndu sigra í leiknum, því ein- hvern veginn fannst manni aö þeir tækju ekki á öllu, sem þeir áttu til, í fyrri hálfleik. í upphafi síöari hálfleiks náöi Páll Ólafsson aö jafna, 11:11. Frakkar komust i 12:11 og i næstu sókn fengu íslendingar vítakast en Kristján Arason lét verja frá sér skotiö. Síöan kom nokkuö góöur kafli hjá íslenska liöinu — Páll Ólafsson jafnaöi, 12:12, og island náöi forskoti 14:13 og haföi síöan yfir 15:14. Þegar siöari hálfleikur var hálfnaöur var staöan 15:15, þá höföu Islendingar klúöraö tveimur dauöafærum og Þorbergi Aöal- steinssyni mistókst vitakast — Tap fyrir Frökkum gífurleg vonbrigði Frá Mrami Ragnarssyni, Maðamanni MorgunMaðstns, i Frakklandi. „EFTIR góðan sigur eiga íslenskir leikmenn oft erfitt með að ein- beita sér og ég er hrnddur við leikinn gegn Frökkum. Þeir leika á heimavelli, dómararnir eru svissneskir og þaö leikur enginn vafi á því aö þeir munu dnma Frökkum í hag,“ sagöi Bogdan þjálfari eftir hinn stórkostlega sigur á Ungverjum í fyrrakvöld. Hann vissi hvaö hann söng — þetta kom allt á daginn. Einbeit- ingu vantaði og svissnesku dóm- ararnir voru dæmigerðir heima- dómarar, sem dæmdu Frökkum alltaf í hag, og raunin varð sú að vonbrigín uröu mikil, Frakkar sigruöu með 19 mörkum gegn 16. Frakkl. — Island 19:16 Islenska liöiö náöi sér ekki á strik, leikmenn liösins voru mjög mistækir, þrjú víti fóru forgöröum og einnig hvert dauöafæriö af ööru, en þess ber aö geta aö oft var illa brotið á íslensku leik- mönnunum um leiö og þeir reyndu skot án þess aö dæmt væri á þaö. Frakkar voru dyggilega studdir af „Allt á móti okkur“ Frá Þórami Ragnaruyni, Maðamanni MorgunMaðaina i Frakklandi. „VID LÉKUM mjög vel gegn Ungverjum í gær. í dag gegn Frökkum lékum við eðlilegan leik þar sem allt var á mótí okkur, þrjú víti mistókust, fjöldinn allur af góðum marktækifserum og dómararnir voru hræðilegir. En við því mátti búast eins og ég sagði í 9ær>“ sagði Bogdan landsliðsþjálfari eftir leikinn. „Ég er meö of fáa leikmenn hér. Ég get engan leikmann hvílt nema markvörö og þaö er slæmt. öll önnur liö eru meö þrjá menn sem geta hvílt og þetta á eftir aö setja strik í reikninginn fyrir mig. Viö vinnum Israel og Frakkland B og munum berjast eins og Ijón gegn Tékkum," sagöi Bogdan, sem gat ekki leynt vonbrigöum sínum meö ósigurinn gegn Frökk- um. 1200 áhorfendum og stemmningin var mikil í höllinni og fögnuöu frönsku áhorfendurnir mjög eftir sigur sinna manna, enda var þetta annar sigurleikur þeirra í röö hér í keppninni, og þaö veröur aö segj- ast aö franska liöiö er býsna lipurt og sterkt þegar því tekst vel upp eins og í kvöld, en engu aö síöur heföi íslensku leikmönnunum ekki átt aö veröa skotaskuld úr því aö sigra heföi allt gengiö aö óskum. Hinar markvissu leikfléttur, sem sáust í leiknum gegn Ungverjum tókust ekki, Frakkar gættu Krist- jáns Arasonar eins og sjáldurs augna sinna og enginn leikmanna islands náöi aö rífa sig upp meö góöu einstaklingsframtaki og koma íslenska liöinu á sigurbraut. Ekki eins ákveönir og gegn Ungverjum Þaö kom í Ijós strax aö Islend- ingar voru ekki eins ákveönir og i leiknum gegn Ungverjum og Frakkar höföu frumkvæðiö fram á 17. minútu fyrri hálfleiks. Þaö var á 17. mín. aö islendingar jöfnuöu leikinn, 6:6, úr vítakasti og Páll Ólafsson, besti maöur íslenska liösins, náöi forystu, 7:6. Á 20. mín. skoraði Þorbergur Aöalsteinsson meö góöu skoti, staöan þá 8:6 fyrir ísland og íslensku leikmennirnir virtust vera aö ná tökum á leikn- um. En svo fór ekki, Frakkar voru skaut í þverslá. Einar Þorvarðar- son varði mjög vel í markinu allan leikinn og hvaö eftir annaö á mjög krítiskum augnablikum en allt kom fyrir ekki. Er tíu mínútur voru eftir var staöan 16:15 fyrir Frakka og síöustu niu minútur leiksins skor- aöi íslenska liöiö aöeins eitt mark. Frakkar hins vegar þrjú, og þaö nægöi þeim til sigurs. Tvö mörk Frakkanna voru úr hraöaupp- hlaupum eftir óyfirvegaöar sóknir íslenska liösins. Maður á mann islensku leikmönnunum gekk mjög illa aö leika maöur gegn manni gegn Frökkum, en þeir léku framarlega i vörninni og þaö sem vantaöi einna helst í leik íslenska liösins nú var aö láta boltann ganga betur og jafnframt aö leik- menn léku sig ekki nógu fria bolta- lausir. Þá vantaöi aö hlaupa á bak viö vörn Frakkana og leysa hana upp og frispila sig. Þetta tókst þeim einkar vel gegn Ungverjum en einhverra hluta vegna ekki gegn Frökkum. Svissnesku dómararnir, sem dæmdu leikinn, voru íslenska liö- inu afar óhagstæöir en þaö er eng- in afsökun þvi aö þvi mátti ganga visu. Jafnframt var vitaö aö Frakk- ar heföu dyggan stuöning áhorf- enda sem voru mjög vel meö á nótunum og geröu þaö aö verkum aö íslensku leikmönnunum tókst illa aö skipuleggja sókn sína vegna hávaöa og láta — og eins og allir kannast viö úr Laugardalshöllinni heima á íslandi geta áhorfendur meö hrópum, köllum og lúðra- blæstri komiö leikmönnum alger- lega úr jafnvægi. Einar og Páll Ólafsson bestu menn liösins Bestu leikmenn islands í þess- um leik, sem tapaöist gegn Frökk- um, voru Einar Þorvaröarson markvöröur, sem varöi mjög vel, og um leiö jafnt allan tímann, hann var inni á frá fyrstu mínútu til hinn- ar síöustu og stóö svo sannarlega fyrir sínu, og Páll Ólafsson sem átti mjög góöan leik. Aörir ieikmenn sýndu ekki sína réttu hliö, en þess ber þó aö gæta að Kristján Arason var meö leikmann, og jafnvel ann- an til sem gættu hans allan leikinn og brutu oft gróflega á honum þegar hann geröi sig líklegan til aö reyna markskot. Þaö er engin launung aö þetta tap var mikil vonbrigöi fyrir ís- lenska landsliöshópinn hér í Frakklandi en eins og Páll Ólafs- son, leikstjórnandi íslenska liösins, sagöi eftir leikinn hlýtur þetta aö vera góöur lærdómur. „Ég var enn hræddari viö þennan leik en þann gegn Ungverjum. Frakkar leika á heimavelli og þaö á jafnan aö gefa þrjú til fimm mörk. Áhorfendur og dómarar voru á móti okkur — við náöum ekki aö nýta dauöafæri, en aö þessu getum viö gengiö þegar viö leikum á útivelli og hér erum viö til þess aö læra, og svona mót eiga aö heröa okkur upp," sagöi Páll Ólafsson. MÖRK ÍSLANDS: Páll Ólafsson 7, Kristján Arason 3 (öll víti), Þor- bergur Aðalsteinsson 3 (1 víti), Al- freö Gislason 1, Jakob Sigurösson 1 og Þorgils Óttar Mathiesen 1. Gott á köflum Islenska liöi lék á köflum vel en þó kom þaö manni á óvart eftir hinn markvissa og yfirvegaöa leik gegn Ungverjum aö ekki skyldi takast betur til. Stórskyttur eins og Alfreö Gislason og Siguröur Gunn- arsson fundu sig engan veginn í leiknum. Þá vantaöi meira línuspil og meira um opnanir fyrir horna- menn og leikflétturnar sem oft hafa gefiö svo mikiö gengu ekki upp. Frökkum var vísaö af velli í sam- tals átta mínútur í leiknum en is- lendingum i samtals fjórar mínút- ur. Jens Einarsson hvíldi aftur í kvöld. Bogdan lék meö sama kjarna og venjulega; níu leikmenn sem spil- uöu allan tímann. Geir Sveinsson, Brynjar Kvaran og Valdimar Grímsson komu ekkert inn á. — ÞR/SH Handknattleikur ÞÓR Akureyri og Ármann leika í 2. deild karla í handknattleik é Akureyrí í kvöld og hefst leikur- inn kl. 20.00. i 1. deild kvenna verður eínn leikur, það er leikur ÍA og Þórs og hefst hann é Akranesi kl. 21.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.