Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 Játar svik á lið- lega 100 þús. kr. Grunaður um að hafa svikíð út 125 húsund krónur í janúar síðastliðnum LIÐLEGA ívitugur maður var nand- 'ekinn á heimili sínu í fyrrakvöld eftir að ’iafa svikið út íiðlega eitt nundrað tusund krónur úr bönkum í Reykja- vík fvrr um daginn <»g hefur hann ját- að hrot nitt. ivlaðurinn iiggur undir grun um að hafa íiann 3. ianúar síð- tstliðinn svikið 125 [lúsund krónur út úr tveimur tiönkum. í íjölmiðlum hirt- ist myndir á sínum 'íma af tnannin- im,: em r;runaður er um að fiafa svik- ’ð út :eð. tannsóknarlögregla íkisins setti í "»t fram kröfu t Sakadómi tevkjavíkur um gæzluvarðhald yfir nanninum til 22. febrúar næstkom- andi, vegna gruns um skjalafals og Tvær her- flugvélar til- kynntu bilun vllKI.AK öryggisráðstafanir voru 'erðar á Keflavíkurflugvelli íaust eftir ládegið í gær eftir að tvær nerflugvél- ar, AWACs-ratsjárflugvél og Orion P3C kafbátaleitarflugvél, höfðu iil- kynnt um oilun með örstuttu millibili. Vélarnar voru j»á staddar um 40 mílur suður af iandinu. I>ær ientu svo áfallalaust og hlaut enginn skrámu. A innað lundrað manna var kallað út iil hjálpar- og lijörgunarstarfa. Almannavörnum rikisins barst ilkynning um yfirvofandi brotlend- fngar um kl. 13.10 í gær og var þá kallað út lið lögreglu og björgun- arsveita á Suðurnesjum auk þess sem læknar og hjúkrunarfólk á Keflavíkurflugvelli og á þremur sjúkrahúsum í Reykjavík settu sig í viðbragðsstöðu. Lögregla í Hafnar- ’irði >g Xópavogi var með á nótun- um vegna hugsanlegrar neyðarum- "erðar og hjálparsveitir skáta í ‘dafnarfirði og Garðabæ voru til- oúnar með bíla sína. Xlugstjóri AWACs-vélarinnar, sem var með 31 mann innanborðs, aldi um að ræða bilun f hemlabún- aði og óskaði eftir að hópslysaáætl- un Keflavíkurflugvallar yrði sett í gang. Flugmaður Orion-vélarinnar tilkynnti um bilun í einum af fjór- um iireyfla vélarinnar. fjársvikabrot. Dómari tók sér sólar- hrings frest til að aka afstöðu til kröfu RLR. Maðurinn opnaði ávísanareikn- ing í fyrradag í Landsbanka Islands og framvísaði skilríkjum annars manns. Hann lagði nokkur þúsund krónur inn á reikninginn og fékk ávísanahefti. Fór siðan á stúfana og íramseldi ávísanir í !»önkum. auk bess að hann opnaði sparisjóðs- reikninga og Iagði inn á og tók skömmu síðar út fé af þeim. >annig hafði hann haft liðlega eitt hundrað búsund !:rónur upp úr krafsinu beg- ar dagur var að kvöldi kominn. Þá komu svikin í ’jós og rannsókn málsins hófst. Starfsstúlka í einum bankanna laldi sig jækkja manninn og fóru rannsóknarlögreglumenn á heimili Iians. Þar fundust 33 þús- und krónur og játaði maðurinn brot sitt. Rannsókn málsins er enn á frumstigi, en ýmislegt hefur komið fram, sem bendir til að sami maður hafi verið að verki bann 3. janúar síðastliðinn, íægar tókst að svíkja 125 þúsund krónur út úr tveim bönkum. Morgunblaðift/Ól.K.M. Azel Eiríksson, úrsmiður, við xlukkuna. Nú slær segulband s hennar stað a tilheyrandi iímum útvarpinu. Útvarpsklukkan í víðgerð „KLUKKA allra landsmanna", útvarpsklukkan er nú í viðgerð eftir að uafa verið íeyst af hólmi nf segulbandi um nokkurra ára skeið. Klukkan er um hálfrar tldar gömul og var á sínum ííma 'engd lafmagni. Síðan segulbandið iók við slættinum hefur Alukkan verið á hrakhólum og meðal annars verið intuð sem skápur. Það er Axel Eiríksson, úrsmið- ur hjá Guðmundi Þorsteinssyni — Úra- og skartgripaverzlun, sem hefur klukkuna til viðgerðar og sagði hann, að ætlunin væri að hefja hana til vegs og virðingar að nýju. Klukkan væri líklega um hálfrar aldar gömul og mjög vönduð og hefði hún iengi verið t umsjá Sigurðar Tómassonar. Fyrir um 20 árum hefði hún verið tengd rafmagni og þá tekið úr henni nokkuð af gamla úrverkinu. Hann væri nú að leita að þeim hlutum og væri þakklátur þeim, sem eitthvað vissu um þá, og vildu gera honum viðvart. RLR rannsakar hvarf piltsins Rannsóknarlögregla ríkisins hefur hafið rannsókn á hvarfi Hafþórs Más Haukssonar. 18 ára pilts, sem fór að heiman 20. janúar síðastliðinn. „Við viljum kanna alla hugsanlega tnögu- !eika á hvarfi piltsins og leitast við að ipplvsa þetta mál,“ sagði Ilallvarður Einvarðsson, rannsóknarlögregiu- stjóri ríkisins, í samtali við Mbl. Skýrslutökur eru bafnar hjá RLK vegna hvarfs piltsins. Hafþór Már fór að heiman frá sér sunnudaginn 20. janúar síðastlið- inn. Yíðtæk leit hefur siðan staðið yfir en án árangurs. Hafþór er 175 sm að Iiæð, með Ijóst hrokkið hár. Þegar hann fór að heiman var hann hlæddur í svartar laðurbuxur, svartan mittissíðan jakka og Iivíta skyrtu. Hann fór að Iieiman í bif- reiðinni X-5571, sem er Willys jeepster jeppi, árgerð 1967, blágrár að lit með svörtum toppi. Óyggjandi er talið að sést hafi til Hafþórs í Borgarnesi og 3orgarfirði daginn eftir að hann fór að heiman. Afgreiðslumaður á benzínstöð kveðst hafa orðið Hafþórs var ’>eg- ar hann kom á benzínstöðina í Borgarnesi 21. janúar. Síðar sama dag telja vitni sig hafa séð hann í Borgarfirði, þá liklega á !eið norður yfir heiðar. Síðan hefur ckkert til Hafþórs spurst. Vilhjálmur Þorsteinsson um lögbannskröfu Tölvubúðarinnar: „Snýst um það hvort okkur sé heimilt að hætta störfum og vínna áfram við svipuð verkefni“ „EIGENDUR lslenskrar forrita- þróunar sf. hafa engan hugbún- að tekió frá Tölvubúdinni hf. Málid hlýtur pví, jbótt bað sé ekki Ijóst af iögbannskröfunni, að snúast um »að hvort okkur sé heimilt að hætta störfum hjá fyrirtækinu og vinna áfram við svipuð verkefni, ii.e. gerð bók- haldsforrita fyrir tölvur. Á þetta sama atriði hefur reynt marg- sinnis hér á íslandi, t.d. varð- andi arkitekta hjá Húsnæðis- málastofnun, og ævinlega hefur niðurstaðan verið starfsmönnum í hag,“ sagði Vilhjálmur I»or- steinsson, framkvæmdastjóri og innar oigandi íslenskrar forrita- þróunar sf., í samtali við Morg- unblaðið, þegar leitað var álits hans á lögbannskröfu Tölvubúð- arinnar á hendur fyrirtæki hans. Vilhjálmur sagði að lög- bannskrafan væri meingölluð að mati lögfróðra manna, þar sem farið væri fram á lögbann við notkun Plús hugbúnaðar, sem nú væri notaður við daglegt bókhald í 104 íyrirtækjum. ilögfræðingur þeirra eldi ekki annt að Láta Lagadeilur vegna uppsagna kennara — 1971 sættu starfsmenn dómstóla sig við framlengingu uppsagnarfrests ÞEGAK kennarar í ramhalds skólura rituðu undir uppsögn sína eða lausnarbeiðni frá og raeð 1. raars næstkomandi á sérstaklega qrentuð eyðublöð var þar einnig að finna umboð til fulltrúaráðs Hins islenska kennarafélags til »ð leggja uppsögnina fram eða draga hana til baka. Jafnframt sagði í umhoðinu: „Ég mun ekki nlíta framlengingu uppsagnar- frests ef til þess kemur og mun standa við uppsögn stöðu frá og með 1. mars 1985.“ Hinn 11, febrúar síðastliðinn sendi Ragn- hildur Helgadóttir öllum þeim Kennurum sem sagt hafa upp bréf og fraralengdi uppsagnarfrestinn um þrjá mánuði. Arnmundur Backman, lögfræðingur Hins ís- lenska kennarafélags, dregur í efa að þessi framlenging sé lög- mæt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem opinberir starfsmenn grípa til fjöldauppsagna til að árétta iaunakröfur sínar. Þetta er ekki heldur í fyrsta sinn sem ráð- 'nerra beitir heimild í 15. grein iaga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og fram- tengir uppsagnarfrest í tilvik- um sem þessu. Vorið 1971 kom samtímis til víðtækra uppsagna löglærðra fulltrúa við dómara- embætti í landinu. Ætluðu þeir að hætta störfum 1. júní 1971. Hinn 28. maí aðeins fáeinum dögum iður en uppsögnin tæki gildi "itaði dómsmálaráðu- rieytið yfirmönnum í dómara- embættum bréf og fól þeim að tilkynna starfsmönnum við embættin formlega, að áskilin væri framlenging uppsagnar- frestsins. Ragnhildur Helgadóttir hefur nú ritað hverjum einstðkum kennara, sem sagt hefur upp störfum, bréf, og fært rök fyrir þeirri ákvörðun að framlengja uppsagnarfrestinn til 1. júní. f bréfinu kemur einnig fram, að menntamálaráðuneytið líti svo á, að umboðið til fulltrúaráðs Hins íslenska kennarafélags um að hlíta ekki framlengingu upp- Umboðið sem ýmsir framhalds- skólakennarar undirrituðu og sendu Hinu ís- lenska kennarafé- lagi. Menntamála- ráðuneytið telur, að sá kafli um- boðsins sem auð- kenndur er sé ógildur að lögum. sagnarfrestsins sé ógilt að lög- um. Arnmundur Backman, lög- fræðingur, segir í greinargerð sinni, að stjórnvald eigi „án ástæðulauss dráttar" að til- kynna ákvörðun sína um fram- lengingu uppsagnarfrests úr 3 mánuðum í 6. Stjórnvaldi sé ekkert til fyrirstöðu að taka ákvörðun um framlengingu þeg- ar uppsagnir berast. Greinar- gerð sinni lýkur hann með þess- um orðum: „Ef menntamálaráð- uneytið hefur ekki beitt fyrir sig heimild til framlengingar á lögbannskröfu á hendur ÍF bitna með þessum hætti á viðskiptavin- um fyrirtækisins. Enda væri það með öllu óframkvæmanlegt að stöðva allt bókhald í svo mörgum fyrirtækjum. Þessari kröfu væri greinilega ætlað, eins og lög- bannskröfunni allri og tímasetn- ingu hennar, að valda ÍF sem mestu tjóni og erfiðleikum. Vilhjálmur sagði að íafnið Plús hefði aldrei verið :iotað á verkefni sem unnin voru í nafni Tölvubúðarinnar og gæti Tölvu- búðín ekki eignað aér bað, enda væri það ekki skrásett vörumerki. „Allar dylgjur um stuld á íorrit- um eru órökstuddar og vísar ÍF beim á bug. Til I»ess að meta hvort forrit sé stolið barf sér- í’róða menn og aðgang að frum- forritinu (source code). Hvorugt er fyrir hendi í forsendum lög- bannskröfu Tölvubúðarinnar og er þetta hús því byggt á r,andi,“ sagði Vilhjálmur. uppsagnarfresti án ástæðu- lausrar tafar, t.d. ekki innan mánaðar frá því að uppsagnir starfsmanna bárust og ljóst var orðið um afleiðingar þeirra, verður að telja að sá réttur sé ekki fyrir hendi lengur.“ Eins og áður sagði sendi dómsmálaráðuneytið frá sér bréf dagsett 28. maí 1971 til yf- irmanna dómaraembætta vegna uppsagna starfsmanna þeirra sem áttu að taka gildi þremur dögum síðar, eða 1. júní 1971. Sú framienging var viðurkennd í verki af dómurum. Staðhæfing sem ekki á heima í frétt í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um lögbannskröfu Tölvu- búðarinnar hf. á hendur Is- lenskri forritaþróun sf. sagði svo í fyrirsðgn og undirfyrir- sögn: „Tölvubúðin krefst lög- banns á sölu og notkun hug- búnaðar — sem fyrrum starfs- menn sömdu að hluta f vinnu hjá fyrirtækinu”. I undirfyrir- sögn og í upphafi fréttarinnar kemur fram staðhæfing, um efni málsins, sem hvorki á heima í fyrirsögn eða frétt. Það er að sjálfsögðu dómstóla að skera úr um slík efnis- atriði. Morgunblaðið biður því þá sem hiut eiga að máli, af- sökunar á þessum mistökum. Kitstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.