Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 30
-MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15- FEBRÚAR1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 14. tobrúar 1985 Kr. Kr. Tolt Eir. KL 09.15 Kaun SaL gengi í 1 Dollaii 41400 41,92C 41,090 -lSCpuml 45,61: 45,745 46,062 Kan. doHaii 31,184 31473 31,02- IDöaskkr. 34506 34608 34608 , 11 Noisk Itr. 4/4245 4,4372 4,4757 51 Sænsj kr. 4,492! 44055 44361 : j 1FL mar'; 6,1022 6,1197 6,1817 !'. Fr. frankj 4,1646 4,1765 44404; ! Beig. franki 0,6329 0,6348 0,6480 j 1 i 9r. franki 144392 14,982! 15,4358 1 j 3 HoU. gyllini 114275 114597 11,4664 I ■ 3 V-þ. marí: 12,7226 12,759: 12,9632 hÍLKn 0,02064 0,02070 0,02103| [ l Auatorr. sch. 14099 1415. 14463 j • Part escuda 04305 04310 04376 3 Sp. pewti 04303 04310 04340 j. Jap. jen 0,15972 0,16018 0,16168! irsk' punti t SDR. (SéreL 39485 39,698 40450 diittarr.) | Belg.fr. 40,1840 404992 0,6302 í 0,6320 > INNLÁNSVEXTIR: SparNiótobakur____________________ 24,00% SparnjóðwMkningar IMC 3ja mónaóa upptögn Alþýðubankínn............... 27,00% Búnaöarbankinn.............. 27,00% Iðnaóarbankinn1*............ 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Sparisjóöir3*............... 27,00% Útvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% maö 6 mónaóa uppaðgn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn_____________ 31,50% lönaöarbankinn1'............ 36,00% Samvinnubankinn...............3140% Sparisjóöir31............... 31,50% Útvegsbankinn............... 31,50% Verzlunarbankinn............ 30,00% maö 12 mónaóa uppaögn Alþýöubankinn................32,00% Landsbankinn_________________31,50% Sparisjóöir3*............... 32,50% Útvegsbankinn............... 3240% maó 16 ménaöa uppaögn Búnaöarbankinn________________3740% t tÁ 1- 1 mniansMinmm Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaóarbankinn...............3140%> Landsbankinn.................3140%' Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóöir...................3140% lltvegsbankinn_______________ 3040% Verótryggöir reikningar mioad vk) lantRjaravitnoiu maö 3ja mánaóa uppaögn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn................ 240% lönaöarbankinn1 >............ 0,00% Landsbankinn................. 240% Samvinnubankinn............... 140% Sparisjóöir31................ 1,00% Útvegsbankinn................ 2,75% Verzlunarbankinn............. 1,00% maö 6 mónaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 840% Búnaöarbankinn................ 340% lónaóarbankinn1>.............. 340% Landsbankinn_________________ 3,50% Samvinnubankinn............... 340% Sparisjóöir31................ 3,50% Útvegsbankinn............... 3,00%» Verzlunarbankinn............ 2,00%» Áráana- og Maupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar...... 22,00% — hlaupareikningar........ 1640% Búnaðarbankinn_______________ 1640% lönaöarbankinn............... 1940% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....*.. 1940% — hlaupareikningar........12,00% Sparisjoiðir................. 18,00% Útvegsbankinn............... 19,00%> Verzlunarbankinn.............19,00% Stjðmureikningar: Alþýðubankinn2*.............. 8,00% Alþýöubankinn................ 9,00% Safntón — heimilitlón — IB-lón — plúslán meó 3ja til 5 mónaóa bindingu lönaðarbankinn.............. 27,00%« Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00%> 6 mónaóa bindingu eóa lengur Iðnaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................ 27,00%« Sparisjóöir...................3140% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbók Landsbankana: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%«. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50%« ársvöxtum er hærri gildir hún. Katkó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparíbók mec sórvöxtun hjú Búnaóarbank- Nafnvextir enj 35,0%o á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörótting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs enj undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur við ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikningr. og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuo sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mónaóa reikning. er borín saman vð ávöxtun 6 mánaöa verötryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparíveltureikninga; Samvinnubankinn....... ...... 2440% Innlendir gjakfeyrisreikningar: Bandaríkjadolla. Alþýöubankinn.................. 940% Búnaóarbankinn__________________745% lönaöarbankinn....... ........8,00% Landsbankinn...................7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7,00%> Stertingspunr' Alþýöubankinn_________________ 940%« Búnaðarbankinn______________ 10,00%« Iðnaðarbankinn................ 840%« Landsbankinn..................8,00%« Samvinnubankinn......... ... 8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn............... 840% Vestur-þýsk mðri: Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn................ 4,00% Iðnaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir...................4,00%. Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn..... ........ 4,00% Danskar krónu. Alþýöubankinn................. 940%. Búnaóarbankinn................10,00% lönaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn......... ......... 840% Samvinnubankinn................ 840% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn................. 840%. Verzlunarbankinn.............. 840%. 1) Mónaóarieg-. er boríi) saman órsóvöxtun á verðtryggðun: »j óverðtryggðum Bónus- reikningurr. Áunnir vaxtir veróa lesöréttir t byrjun nastn mónaðar, þannig að óvöxtun verói mióuo viö þaó reikningsform, sem hærri óvöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar en: verðtryggóir og geta þeir sem annaó hvort eru ekfrí en 64 óra eóa yngri en 16 óra stofnaó slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mónuó eóa lengvr vaxtakjör borín saman við óvöxtur 0 mónaóa verótryggóra reikn- inga og hagstæóari kjörín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir-------------3140% Vióskiptavíxlar Alþýöubankinn.................. 32,00% Landsbankinn................... 32,00% Búnaöarbankinn................. 32,00% Iðnaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir.................... 32,00% Samvinnubankinn................ 30,00% Verzlunarbankinn............... 32,00% Yfirdróttarlón af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir............. 32,00% Sparisjóöir.................... 25,00% Endurseljanleg lón fyrír innlendan markaó--------------- 24,00% lón: SDR vegna útflutningsframl.____ 9,00% Skuldabróf, almenn:------------------- 3440% Vióskiptaskuldabróf:_________________ 34,00% Verðtryggð lón mióað viö lónskjaravísitðh: í allt aó Vk ár.......................... 4% lengur en 2% ár.......................... 5% Vanskilavextir_________________________ 304% Óverðtryggó skuklabró) útgefin fyrir 11.08.'84............... 2540% Lífeyrissjódslán: LHeyrissjóóur starfsmanne rikisins: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er láníö vísitölubundlð með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaðanna er 4,3%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrlr jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf t fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Þingskapaumræða um veggkrot: Eru símakiefar í um- sjá þingdeildarforseta - spyr annar varaforsetl Sameinaðs þings Þetta er glöggt dæmi um þaö hvern veg þingsköp eru misnotuö, sagði Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, forseti Sameinaö þings, efnis- lega um þingskaparumræðu, sem fram fór á Alþingi í gær. Umræðan snérist um beióni frá forseta efri deildar, sem fest var upp í síma- klefum þingsins, þar sem viökom- endur vóru beðnir aö skrifa minn- isatriði fremur á blöð en veggi klefans. Það var óiafur Þ. Þóraðarson (F), annar varaforseti sameinaðs þings, sem kvaddi sér hljóðs um þingsköp í upphafi fundar, sem hafði fjörutiu og sjö mál á dagskrá. Las hann upp ákvæði þingskaparlaga um vörzluskyldu skrifstofustjóra á þinghúsi og því sem húsinu heyrir til og spurði, hvort hann hefði fram- selt þessa skyldu til forseta efri deildar. Gagnrýndi hann fram- takssemi þingdeiidarforsetans harðlega og taldi ekki auka veg þingsins. Vitnaði hann í því efni til fréttar á blaðsíðu 4 í Morgun- blaðinu 8. febrúar sl. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, þingforseti, kvað skrifstofu- stjóra starfa á vegum og ábyrgð þingforestanna og vera háðan eftirliti þeirra, samanber tilvitn- aða þingskapargrein. Hann sagði þessa umræðu giöggt merki þess, hvern veg þingsköp væru misnotuð. Umræða aí þessu tagi væri sízt til þess fallin að auka virðingu þingsins. Salome Þorkelsdóttir, forseti efri deildar, kvað hér mikið gert úr litlu efni, vinsamlegum til- mælum sínum til viðkomenda, þingmanna sem annarra, um til- tekna umgengnishætti. Það væri og skrítið fréttamat að gera þessi einföldu tilmæli að sér- stöku mynd- og frásagnarefni í fjölmiðli. Guðrún Helgadóttir (Abl.) kvað það koma spánskt fyrir sjónir, ef túlka ætti ábendingu um hluti sem miður fari sem brot á þingsköpum. I ”Bf.íLve^ina Í frlði^ r“»U KI) ,h**r* y*Kn» <' ■onrtm, (,* Bj ula Ua !. ...... .. ZZf•* w.» fuM^ a=r . KJ>" 'V 'il kvrrra fwwtl rfn dr,td„ A|. I"1."" 'krifaí of,t P"?1*-«■ Uóarill af tonnl «• komj* I-ionvrr;.r «rr drtia I hu« ^ vx. "■■•■• m «4ro« ««i«j- Xtlltl AIMnGi Sighvatur Björgvinsson (A) sló á léttari strengi og talaði um veggkrotið sem hugsanlega list- ræna útflutningsvöru, sem lækk- að gæti viðskiptahallann, og væri máske einn af tuttugu og fimm leyndarliðum forsætis- ráðherra í efnahagsmálum þjóð- arinnar. Þegar þessari uppákomu lauk, eftir allnokkur orðaskipti, sem Alþingistíðindi munu varðveita til framtíðar, gátu þingmenn snúið sér að dagskrármálunum fjðrutíu og sjö sem biðu þeirra órædd. Húsnæðisstofnim ríkisíns: | Tveir ráðgefendur leið beina umsækjendum RÁÐGJAFARÞJÓNUSTA Hús- næðLsstofnunar ríkisins hefst hinn 19. febrúar nk. og munu tveir starfsmenn stofnunarinnar, Grétar Guðmundsson verkfræðingur og Helgi V. Guðmundsson lögfræðing- ur, hafa það hlutverk með höndum að leiðbeina fólki sem komið er í greiðsluerfiðleika vegna fbúðar- ‘ kaupa og kanna hvort grundvöllur I er til lánveitinga samkvæmt hinum ( nýja lánaflokki Byggingarsjóðs | ríkisins. Sigurður Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Húsnæðisstofnun- ar ríkisins, sagði í samtali við Morgunblaðið að ráðgjafarþjón- ustunni yrði þannig hagað að fólk gæti hringt í síma stofnun- arinnar, 28500, milli klukkan 8.00 og 10.00 á morgnana, og geti þá hvort tveggja ráðfært sig við ráðgjafana og einnig látið skrá sig í viðtöl. Síðan er ætlunin að viðkomandi geti komið á um- sömdum tíma til að forðast < óþarfa bið. Þau gögn sem eiga að fylgja umsóknum eru veðbókar- vottorð yfir íbúð umsækjanda, yfirlit yfir skuldir, sem staðfest sé af lánardrottnum, og ljósrit af skattframtali. Sérstakar reglur gilda um lánveitingar þessar, eins og fram kom í frétt Mbl. á miðvikudaginn sl. Þar segir m.a. að þeir einir séu lánshæfir, sem fengið hafa lán úr Byggingasjóði ríkisins á árunum 1980 til 1984 til að byggja eða kaupa íbúð í fyrsta sinn. Um- sækjandi þarf jafnframt að upp- fylla eftirfarandi skilyrði: Fjár- hagsvandi hans þarf að vera til orðinn vegna fjármögnunar íbúð- arhúsnæðis af hóflegri stærð miðað við fjölskyldustærð. Greiðsluerfiðleikar hans þurfa að vera það miklir að hann sé í verulegri hættu með að missa íbúð sína nema bráð aðstoð komi til. Vanskilaskuldir vegna íbúð- arinnar, sem í gjalddaga eru fallnar fyrir 1. janúar 1985, verða aö jafnaði að nema a.m.k. 150 HJÁ Meitlinum í Þorlákshöfn er fyrirhugað að gera tilraun með það að senda bíla frá Þorlákshöfn um Hveragerði til Selfoss í þeim til- gangi að fá fólk til fiskvinnslu- starfa. Er jafnvel gert ráð fyrir aö senda bíla í hádeginu fyrir þá sem vilja vinna hálfan daginn. Að sögn forsvarsmanna Meit- þúsund krónum. Þá verða aðrir lánamöguleikar að vera full- kannaðir og nýttir. Ef umsækjandi er með skammtímalán í bönkum og sparisjóðum, sem hann á í erfið- leikum með aö greiða af, skal jafnhliða aðstoð Húsnæðisstofn- unar beina þeim tilmælum til viðkonandi lánastofnunar að umsækjanda verði gefinn kostur á skuldbreytingu þeirra lána til lengri tíma. Um þetta efni er gert ráð fyrir sérstöku sam- komulagi við banka og sparisjóði. Hin nýju lán Byggingasjóðs ríkisins verða á bilinu 50 til 150 þúsund krónur og verða veitt til 5 til 10 ára. ilsins er þetta mun álitlegri kost- ur en að ráða útlendinga til starfa. Segjast þeir vita af fólki á atvinnuleysisskrá sem möguleiki væri að fá í fiskvinnsluna. Hjá Verkalýðsfélaginu Þór á Selfossi fengust þær upplýsingar að 59 manns, þar af 35 konur, hefðu fengið atvinnuleysisbætur við úthlutun þeirra í gær. Þó var tekið fram að vitað væri um 12—14 manns sem hefðu fengið vinnu og yrðu ekki við næstu út- hlutun eftir hálfan mánuð. Hafsteinn Stefánsson starfs- maður verkalýðsfélagsins sagði að öruggt væri að einhverjir myndu nýta sér þennan mögu- leika ef Meitillinn léti verða af þessu og þetta gæti gefið góða raun fyrir fólk sem vildi vinna hálfan daginn. Sig. Jóns. Flugskólinn hf. einkaflugmannsnámskeið verður haldiö á vegum Flugskólans hf. og hefst 1. mars nk. Upplýsingar eru gefnar í síma 28970 og 14824. Flugskolinn hf. Reynt að fá fólk frá Selfossi tii fiskvinnslu Selfossi, 14. febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.