Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 ^uöinu- ípá hrúturinn ftfjl 21. MARZ—19-APRlL Hjálpaðu öðrum í dag því marg- ir hafa hjálpað þér í gegnum tíð- ina. Þetta er góður dagur tii að heimsækja ættingja og vini sem þú hefur ekki séð lengi. Vertu heima í kvöld. NAUTIÐ W| 20. APRlL-20. MAl Rejndu að vera svolítið hress- ari. Það þýðir ekkert að vera með sorg og sút út af litlu sem engu. Vertu þakklátur fyrir fjöl- skyldu þina og önnur Iffsins gæði. Vertu heima í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ að stunda einhverjar líkamsæfingar. Það borgar sig ekki að liggja í leti alla daga og láta aðra stjana i kringum sig. Ástarlffið gengur stirt en það mun vonandi lagast með meiri orku þinni. KRABBINN <9* 21. JtNÍ-22. JtLl Þetta verður mjög krefjandi dagur hvort sem þú verður við vinnu heima hjá þér eða annars staðar. Þú verður undir mikilli pressu um að skila af þér verk- efni sem þú hefur nýlega fengið í hendur. IUÓNIÐ 2S.JÚLÍ-22.ÁGÚST Reyndu að rífast ekki svona mikið við maka þinn, hann á það ekki skilið. Láttu ættingj- ana ekki hafa of mikil áhrif á þig, það gæti legið eitthvað mið- ur gott að baki ráðleggingum þeirra. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Það er lítið hægt að segja um vinnuna í dag því það gerist lítið sem ekkert í henni. Vertu samt ekki iðjulaus í dag, reyndu að vinna einhverjar tómstundir. Vertu heima í kvöld. Wh\ VOGIN PTjÍtÁ 23.SEPT.-22.OKT. Varadu þig á fjölskyldumedlim- um í dag, þeir fara ekki eftir nýju (járhagsáætluninni. Taktu þá rækilega til bæna, þad borg- ar sig. Vertu heima í kvöld og láttu þér lída vel. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að nota eðlisávísun þína til að komast að manngerð vissrar persónu. Mundu að oft er flagð undir fögru skinni. Vertu ekki of örlátur á stefnu- mót, það gæti haft alvarlegar af- leiðingar í för með sér. f|Tf4 BOGMAÐURINN Liki2 22. NÓV.-21. DES. Þetta verður rólegur dagur að öðru leyti en því að eitthvað er bogið við fjármálin. Reyndu að gera fjárhagsáætlanir og þá mun allt lejsask Reyndu að fá áhrifaríkt fólk til samvinnu. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ekki eyða tíma þínum í fánýta hluti. Reyndu frekar að gera eitthvað sem kemur þér að gagni síðar. Varastu samt allar áhættur, þær gera þér ekki gagn. Stormasamt gæti orðið heima fyrir. |W VATNSBERINN 20JAN-18. FEB Samstarfsmenn þinir eru mjög skeinusárir i dag og ættir þú því að sýna þeim tillitssemi. Forð- astu slæman félagsskap því það gæti haft leiðindi í för með sér ef þú gerir það ekki. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Besti hiuti dagsins verður morg- uninn, þvi ættingjar verða sam- vinnufúsir og uppfullir af nýjum hugmyndum á þein tíma dags- inu. Farðu ekki út að skemmta þér í bráð, þú hefor gert of mik ið af því undajifarið. LJÓSKA L'ATUAd KN^ \ L'ATU/M FyLGJA •^'HENpmZ K.Vl€>l ) STANPA F RAM ÚK ehmum (tfg MAHEILIR HlLPl' HENPUK i TlL, HEILiR VINNA LÉTT i> HILp/ < VERK .“T FKA.' -CO AF HVER.TU segir ÞU EKKI NEITT, PAGUK ? a BG KANN ( ENGAN /WALS- HÁTT j- zc — >35 “/ TOMMI OG JENNI _ - —U rrnniki amh " - - 7 - 1 1 , ■ ci rt u i im u rmnn —*—7zrr át- SMÁFÓLK HERE C0ME5 THE FANTA5TIC FORWARP RUNNIN6 PIVE.. F0LL0UJEP BY THE FANTA5TIC MIPAIR TURNAROUNP! --------^ Hér kcmur hin ótrúlega Hættu þessu. dýfing með tiihlaupi... Með hinum ótrúlega snún- ingi á lofti! *.-'áý.Y , ' BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Við sáum í gær að eftirfar- andi sjö spaðar gengu sjálf- krafa upp með tvöfaldri kast- þröng. Hins vegar var fullyrt að önnur öruggari leið væri til vinnings og nú skulum við at- huga hvað hæft er í því: Norður ♦ ÁDG ♦ ÁD2 ♦ G962 ♦ ÁK2 Vestur Austur ♦ 532 ♦ 86 ♦ 86 llllll ♦ G1073 ♦ D754 ♦ 1083 ♦ D1043 Suður ♦ G875 ♦ K10974 ♦ K954 ♦ ÁK ♦ 96 Tromp kemur út. Sagnhafi á tólf slagi, von á þeim þrett- ánda ef hjartað fellur, ef drottningin kemur þriðja í tígli, eða ef vestur valdar tíg- ulinn og austur hjartað, eins og var í reyndinni, en þá vinnst spilið á tvöfaldri kast- þröng. ónefndi möguleikinn er öfugur blindur: að trompa tvo tígla og lauf blinds og fjölga þar með trompslögunum um einn. Sagnhafi tekur strax ÁK í tígii, fer inn á blindan á tromp til að kanna hvort trompið sé 4—1. Þegar svo er ekki, tromp- ar hann tígul heim og notar síðan innkomurnar tvær á lauf til að trompa síðasta tígulinn og laufið. Síðan fer hann inn á blindan á hjarta til að taka síðasta trompið af andstæð- ingunum. Þessi spilamennska hefði borið réttmætan ávöxt ef spil- ið hefði legið þannig: Norður ♦ ÁDG ♦ ÁD2 ♦ G962 ♦ ÁK2 Vestur Austur ♦ 86 ♦ 532 ♦ G1073 llllll ♦ 86 ♦ 1083 ♦ D754 ♦ G875 Suður ♦ D1043 ♦ K10974 ♦ K954 ♦ ÁK ♦ 96 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti á ítölsku eyjunni Sardiníu fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák ítalans Lanzani og ástr- alska alþjóðameistarans Rog- ers, sem hafði svart og átti leik. Byrjunin var mjög at- hyglisverð: 1. d4 — Rf6, 2. c4 - e5!?, 3. dxe5 - Rg4, 4. Bf4 - Rc6, 5. Rf3 - Bb4, 6. Rc3 - Bxc3+, 7. bxc3 — De7, 8. Dd5 - f6, 9. exf6 - Rxf6, 10. Ddl - d6, 11. e3 0-0, 12. Be2 - Re4,13. Hcl - Kh8, 14. 0-0 - g5, 15. Bg3 - h5, 16. Bd3 - Rc5,17. h4 og nú kom fléttan: 17. — Hxf3!, 18. gxf3 — gxh4, 19. Bh2 - Bh3, 20. Khl - Hg8, 21. Hgl *- Hxgl 'og hvít- ur gáfst -upp því 22. Dxgl er svarað með 22. — Rxd3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.